Vísir - 02.01.1970, Síða 14

Vísir - 02.01.1970, Síða 14
V1SIR . Föstudagur 2. janúar 1970 14 Smurt brauð og snittur, köld borð. veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn. Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Notaðir barnavagnar, kerr. o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Simi 17175. ' Husqvarna eldunarsett til sölu. Uppl. í síma 36073. Til sölií, — Er að rífa Mercedes Benz, 220, ’56 .Uppl. í Eskihlíð 12B Vil kaupa logsuö’utæki meö eöa án kúta. Uppl. í síma 41340. FATNAÐUR Peysubúðin Hlín auglýsir: Drengja prjónaföt á 1-4 ára, verð frá 320 kr. Peysusett fyrir telpur 2 — 14 ára. Eigum ennþá ódýru rúllu- kragapeysurnar og beltispeysurnar vinsælu koma dagl.ega. - Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustíg 18, sími 12779. Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga ný og notuð húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði, komið og reynið viðskiptin. Gar- dínubrautir Laugavegi 133. Sími 20745. TakiS eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fomverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. BÍLAVIÐSKIPTI Opel Caravan ’55 varahlutir til sölu: vélar, gírkassar, drif, boddý- hlutir o. m. fl. Uppl. í síma 30322. Óska eftir að kaupa Volkswag- en, ekki eldri en árg. ’65. Uppl. í síma 14164 á kvöldin. Islenzk frimerki, ónotuð og not- uð kaupi ég ávallt hæsta verði. — Skildingamerki til sölu á samg stað — Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424 & 25506. Ný 4ra herb. íbúö til leigu frá 1. febr. Leigist með teppum, gluggatjöld og ísskáp. Tilboð merkt „Reglusemi—77“ sendist augl. Vísis. 2ja herb. íbúð á hæð viö Öldu- götu til leigu 1. janúarv — Uppl. í síma 35797. Til Ieigu 2 herb. og eldhús við Bragagötu. Uppl. í síma 11961 kl. 5 — 7 á kvöldin. 3ja herb. fbúð til leigu á Rauðar árstíg. Uppl. í síma 84306 eftir kl. 3. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 40159. Herbergj á Melunum til leigu. — uppí, l síma 10433 eftir kl. 6. I miðborginni: Til leigu er gott lítið kjallaraherbergi með aðgangi að baði og sérinngangi. Aðeins ung og reglusöm stúlka kemur til greina. Uþpl. í síma 19781. KÚSNÆDI ÓSKAST Ung hjón með eitt barn óska eítir 2jtt herb. íbúð í eða sem næst Smáíbúðahverfi. Uppl. f síma 35176 eftir kl. 19. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu til smáviðgeröa. Helzt I Kleppsholti. Sölumiðstöð bifreiða. Sími 82939. eftir kl, 7,________ Óska eftir 1—2ja herb. íbúð. — Uppl, í sima 14821 i dag. Einhleypur, reglusamur húsa- smiður vill taka á ieigu litla íbúð, íbúðin má þarfnast lagfæringar. — Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 5. jan merkt „1970“. Ungur maður óskar eftir for- stofuherbergi upp úr áramótum, sem næst Suöurlandsbraut 6. Uppl. í síma 11999 eftir hádegi föstudag inn 2. janúar. Einbýlishús eða góð 4ra herb. íbúð óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 23634. Bilskúr óskast á leigu. — Uppl. í síma 37136 eftir hádegi. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. og eldhús sem næst Vogaskóla. — Uppi. í síma 37679 eftir kl. 5. Þroskuð stúlka óskast til eftir lits með lamaöri, ensk'ri stúiku við háskóla í Englandi næsta vetur. — Fritt uppihald, vasapeningar. — Uppl. í síma 52478. 15 ára stúlka óskar eftir ein hvers konar vinnu. Mætti vera hálf an daginn eða hluta úr degi. Með- mæli ef óskað er. — Uppl. í síma 82939 Gagnfræðing vantar vinnu. — Margt kemur til greina. — Uppl. f síma 25223 eftir ld. 7 e.h. Dugleg, ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön margs konar verzlunarstörfum, allt kem ur til greina. Uppl. í síma 10481. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson. — Sími 20338. Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértfmar í námstækni orðið þér ómetanlegir. Viötalstímar gefnir í síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari. Matreiðsla, sýnikennsla. Nýir réttir, smurt brauð. Námsk. byrja 5.—10. jan. 3. klst. 4 kvöld eftir vali, nokkur pláss laus. Sýa Thor- láksson. Sími 34101. Þú lærir máliö í Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. OKUKENNSLA Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. ökukennsla — æfingatí ,r. Get nú aftur bætt við mig nemendum, kennj á Ford Cortínu. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. HREINGERNINGAR Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full komnar vélar, Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Simi 35851 og í Ax- minster, Sími 30676, Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. TAPAÐ — FUNDID Lyklakippa meö 3 lyklum tapað- ist á Þorláksmessu sennilega í mið bænum eða nágrenni. Vinsamleg- ast skilist á augl. Vísis. Karlmannsúr, teg. Certina, tap- aðist frá Laugateigi að Sundlauga- ,vegi. Skilvís finnandi hringi í síma 31488. Fundarlaun. ÞVOTTAHÚS Fannhvitt tra Fönn Sækiurn sendum — Gerum við FÖNN Langholtsvegi 113 Sfmar 82220 — 82221 Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostai stykkiaþvottur að- eins ki 300 á 30 stk., og kr 8 á hvert stk sem framyfir er Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1 fl frágang Gerið samanburð á verði Sækjum — sendum. Sími 10135. 3 Ifnur. Þvott- ur og hreínsun allt a s si EFNALAUGAR Kemisk tatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla gðður frágangur Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 stmi 16346. Hreinsum gæruúlpur, teppi,- gluggatjöld. loöhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin f veröi. Mjög vönduð vinna. — Hraðhreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás) éZfikm hy Finnsk gæðavara tneð 20 ára reynslu KÆLISSCÁPAR 240 LÍTRA 145 LÍTRA Hagstætt verð og skil- málar. Sendum gegn póstkröfu. Raftækjaverzl. H. G. Guðjónssonar Suðurver v/Kringlumýrarbraut. — Sími 37637. FERÐAFÓLK! Athugið, að 8 beztu herbergin með baði eru opin til útiána á vetrarverði. HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 (stós mix tMm f~&?! vð&J mm T AJHJU Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.