Vísir - 02.01.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 2. janúar 1970
15
ER LAUST EÐA STILFAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluö fráiennslisrör meö lofti og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niöur brunna. — Alls
konar viögeröir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn Sími 25692 Hreiöar Ásmundsson.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viöhald á fjö,lbýlishúsum, hóteium
og öörum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni.
Lfmum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur
og rennur, járnklæöum hús, brjótum niöur og lagfærum
steyptar rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viöskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan. Sími 19989.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og
svalahuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f-h. og eftir kL 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluö
rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og
33075. Geymiö auglýsinguna.
4HALDALEIGAN
SIMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, slfpirokka, rafsuöuvélar. Sent og
sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli viö Nesveg,
Seltjamamesi. Flytur tsskápa og pfanó. Simi 13728.
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einmg
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guðmundsson Iögg. rafverktaki. Sími 30593.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
Tökum aö okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum viö sprungur og steyptar rennur. Otvegum
allt efni. Upplýsingar í síma 21696.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum viö allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir
Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði
Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99. Sfmi 25070.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
JKlæðum og gerum upp
HbólstrunW bólstruð húsgögn.
Dugguvogi 23. sími 15581.
Fljótt og vel unnið Komum með áklæðissýnishom. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
Vélritun — f jölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og fljóta afgreiöslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda-
garöi 7, sími 21719.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAEIGENDUR
Látiö okkur gera viö bílinn yðar. Réttingar, ryöbætingar,
grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerðir.
Smíöum kerrur f stfl við yfirbyggingar. Höfum sílsa f flest-
ar geröir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna.
Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778.
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bfllinn
fær háan varanlegan gljáa. Bflasprautun Kópavogshálsi.
Sími 40677.
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR
IVUIIIIRSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAH Sími
Láfið stjlla í tíma. 4 * n n
Fljót og örugg þjónusta-. 1 V í I u u
KENNSLA
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir
útíendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109.
ÝMISLEGT
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI 4 - SÍMI 23480
VISIR ÍVI KUL ORIN
HANDBÓK i WSí MÐi UNNA
VÍSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1200 króna
virði, tæplega 300 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍSIR í VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSIR í VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)
til nýrra áskrifenda.
DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Sími 11660.