Vísir - 07.01.1970, Blaðsíða 7
V1 SI R . Miðvikudagur 7. janúar 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖNÐ I MORGUN ÚTLÖND
Kínverjar hafa langdrægar
eldflaugar eftír fímm ár
KÍNA mun hafa yfir að
ráða birgðum af eldflaug-
um, sem draga á milli meg-
inlanda, um miðjan þenn-
an áratug, að því er segir
í bandarískri skýrslu. —
Skammdrægari eldflaugar
Kínverja verða tilbúnar
innan skamms.
Þessar eldfiaugar geta borið
kjarnasprengjur, og yrði því sam-
kvœmt þessu svo komið, að um
1975 gætu Kínverjar skotið kjarna-
sprengjum á borgir í Bandaríkjun-
um og Sovétríkjunum.
Kínverjar sprengdu sína fvrstu
kjarnorkusprengju árið 1964. Talið
var, að síðustu ár hafi orðið nokkr-
ar tafir, vegna þess að Rússar
kipptu til sín hendinni í tæknileg-
um stuðningi viö Kína.
Þessi bandaríska skýrsla er sam-
in fyrir stúdenta f þjóðfélagsvís-
indum, og er þar gerð grein fyrir
aðstæöum í Kina nútímans á ýms-
um sviðum, svo sem einnig land-
búnaði og iönaði.
Nasser
kysstur
Nasser Egyptalandsforseti, va
fyrir þeirri ánægju á dögunum,
hann heimsótti byltingarfélaga
Libfu, að ung stúlka í „mini“pi!
hljóp til hans og rak honum rem
ingskoss. Tárin streymdu niður a;
lit aumingja stúlkunnar, þegar h’
fékk að snerta á þennan hi
„draumaprinsinn“ sinn. Nast
hafði gaman af, en öryggisvörði
inn fyrir aftan hann var nokk
<s>uggandi.
Mafíuleiðtoginn Simon de Cala-
vante hefur neitað öllum sakar-
giftum.
Óvíst um orsakir
flugslyssins í
Svíþjóð
Fimm af tiu i áhöfn fórust
Sænsk rannsóknarnefnd hefur
fengið til meðferðar fiugslysið í
gær, þegar spænsk farþegafhig-
vél hrapaði og fimm af tfu í á-
höfn biðu bana. Nefndin hefur
enn ekki fundið, hvemig á slysi
þessu stóð.
Fundizt hafa tæki, þar sem
greint er frá fluginu, svo og allar
fjórar vélamar, en þær eru lítið
skemmdar.
Spænska flugvélin lagði af
stað í gær í suðurátt. Fitir einn
til tvo kílómetra frá vellinum
rakst hún á trjátoppa og steypt-
ist í skóginn. Myndaðist í skóg-
inurn „gata“ 300 metra löng,
eftir flugvélina.
Enn hefur ekki tekizt að yfir-
heyra flugmennina tvo og vél-a-
mann vegna sára þeirfa. Flug-
freyjan Maria Jose Sansicom
komst lífs af og liggur í sjúkra-
húsi, Hún vann þá hetjudáð að
hjúkra flugmönnunum, þótt hún
væri mikið slösuð, meðan hjálp-
ar var beöiö.
Vika lögreglumálanna
í Bandaríkjunum
Dómsrannsókn á fimm stórmálum sf»*ur svip á fréttirnar
^ Þetta er vika lögreglumál-
anna í Bandarikjunum. Rétt
arhöld og rannsóknir á ýmsum
sviðum setja svip á fréttirnar.
Réttarrannsókn fer fram í máli
Edwards Kennedys, dráp
tveggja „svartra pardusa" er fyr
Sovétblaðið Pravda ræðst í dag af
hörku á þá Breta, sem beita sér nú
fyrir því, að nazistaforingjanum
Hess verði sleppt úr fangelsi. Segir
Pravda, að þetta sé áróðursbragð,
sem stuðníngsmenn kynþáttahat-
urs, nazisma og skilnaðarstefnu
kvnþátta stýri.
Rudolf Hess var dæmdur í ævi-
langt fangelsi eftir stríðið. Hann
var í nóvember s.l. fluttur úr
Spandau-fangelsinu í Berlín í
brezkt hersjúkrahús vegna maga-
sárs. Sovétríkin hafa jafnan vísað
á bug sérhverjum tilmælum frá
Bretlandi, Frakkiandi og Bandarikj-
ir rétti, „uppreisnarmerrmrnir
sjö“ í Chicago eru enn fyrir
dómi, skipuð hefur verið rann-
sóknarnefnd vegna morðsins á
verkalýðsleiðtoganum Yablonski
og loks eru Mafíuréttarhöld á
döfinni.
unum um að láta Hess lausan, en
fjórveldin annast stjórn Spandau-
fangelsisins.
Pravda segir, að heimsvaldasinn-
ar vilji alltaf náöa glæpamenn,
hvort sem þeir séu fasistar eða kyn
þáttakúgarar. Stafi þetta af því,
að heimsvaldastefnan sé í sjálfri
sér glæpsamleg, með hleypidómum
sínum gagnvart fólki af öðrum kyn
þáttum.
„Hinir borgaralegu hugmynda-
fræðingar verja alltaf „skugga for-
tiðarinnar" með því að færa sér i
nyt í kaldrifjaðan hátt mannúð
fólksins," segir að lokum.
Vegna kröfu mikilsmegandi að*
ila, fer nú fram rannsókn á því, er
tveir leiðtogar svartra pardusa féllu
fyrir lögreglunni í haust. Kom lög-
reglan í íbúð þeirra, og segir i
skýrslum, að mennirnir hafi verið
felldir í bardaga. Svartir pardusar
segja hins vegar, aö þessir menn
hafi veriö myrtir af lögreglunni.
Við réttarhöld í gær neituðu tveir
svartir pardusar að svara spurn-
ingum um málið.
„Uppreisnarmennirnir sjö f
Qhicago“ eru þeir, sem í fyrra geng
ust fyrir uppþotum, er haldiö var
þar í borg flokksþing demókrata.
Enginn minni maður en Daley borg
arstjóri í Chicago bar vitni við rétt-
arhöldin í gær. Kom enn til upp-
þots, er borgarstjóri kom fyrir rétt-
inn.
Dómsmálaráöherra Bandaríkj-
anna hefjir falið rikislögreglunni,
FBI, að láta rannsaka morðið á
verkalýðsleiðtoganum Yablonski,
konu hans og dóttur. Synir hans
segja, aö „enginn hafi hatað hann“,
nema andstæðingar hans í sam-
bandi námumanna, en þar hafði
Yablonski boðið sig fram til for-
seta.
Enn er vegið að Mafíunni í New
Jersey-fylki, og eru æ fleiri flæktir
í málið. Upp hefur komizt um víð-
tæka mútustarfsemi.
Rússar vilja enn
halda í Hess
Líbanir biBja
am fjárstyrk
Tvær fylkingar á þingi um afst'óbu til skærulií
Þingið í Líbanon sam-
þykkti í gær einróma, að
biðja ríkisstjórnir annarra
arabískra landa um fjár-
stuðning til fólks í suður-
hluta landsins. Flugvélar
frá ísrael höfðu þá einmitt
nýlokið árásum á Suður-
Líbanon.
Tvær fylkingar höfðu ann
myndazt á þingi Líbanon. Önt
styður stefnu ríkisstjórnarinr.
að Líbanon skult vera „aöstoð
leikari" í baráttunni við ísrael. I
fylkingin berst hins vegar f>
beinum átökum við ísrael.
Fyrrnefnda fylkingin vHl
nema úr gildi samkomulagiö
skæruliöa Palestínuaraba frá
haust, en þeir róttækari vilja
við það samkomulag verði staö