Vísir - 10.01.1970, Síða 16

Vísir - 10.01.1970, Síða 16
VISIR Laugardagur 10. janúar 1970. Líkur i» Bíða veðurs til að nó í sjúkling tsl Grænlands Hjálparbeiíjni barst í fyrradag til Reykjavíkur vegna manns í Uanneborg í Grænlandi. Mun mafi- urinn vera með sprunginn botn- langa og þarf að komast undir Iæknishendur sem fyrst. Var Flug- þjónusta Bjöms Pálssonar beðin um flugvél, en Bjöm sneri sér til Flugfélagsins, sem hafði í gær til- búna flugvél af DC-3 gerð, ef hægt yrði að fljúga norður til Grænlands. Þar var þá enn versta veður, snjókoma og hvassviðri, þannig að ekki var útlit fyrir að hægt yröi að fljúga fyrr en e. t. v. í dag, ef véður breytist til batnaðar. Með flugvélinni mun verða send ur íslenzkur læknir, þegar farið verður. 1 Danneborg, sem er norð- arlega í Grænlandi er tarfrækt veðurathugunarstöð, en læknir er þar enginn. Flugvöllurinn í Eyjum lokaðist vegna snjókomu S ■ Líkurnar til þess að • hæsti vinningur í Há- 2 skólahappdrættinu falli • tvisvar sinnum á eitt- 2 hvert númer á 8 ára j tímabili eru alls eklci 1 eins litlar og ótölfróður j maður kynni að álíta. • Tölvísindin segja, aö líkindi til 2 þess að það geti gerzt, séu 1 á * • móti 12 eða um 8%. Á einu ári • • eru líkindin hins vegar aðeins • • tíundi hluti af einu prósenti, eða J • einn á móti þúsund. — Félagarn • 1 ir á Selfossi, sem tvisvar hafaS • unnið hæsta vinning á sama J • númer eins og skýrt var frá» J hér i blaðinu gátu hins vegarj • ekki reiknað með þessum lík- • 2 um, þegar þeir keyptu miðann2 J fyrir 10 árum. Það kemur nefni-J • lega í ljós, þegar tölfræöin er» J könnuð. að líkindi þess, að á-J •••••■••••••••••••••••••• kveðinn miði fái hæsta vinning á 10 áia mill’"'ili er aðeins 7 móti 10 milljónum. Líkindi þess, að þeir fengju tvisvar hæsta vinning á sama númerið voru því afar litlar, þó að forráða- menn Háskólahappdrættisin' megi . ikna með þv: að 8% lík- indi séu til þess á 8 ára tíma- bili, að einhver miði fái tvisvar hæsta vinninginn. Reiknisjöfnur sem gilda fyrir þessi dæmi eru þessar, ef ein- hver skyldi vilja fá að reikna nánar út, hvernig dæmið lítur út: Líkur á því að einhver miði fái tvisvar hæsta vinning eru reiknaðar út eftir formúlunni: n (n —1) 2 (fjöldj miða) Þarna þýðir n fjöldi útdrátta, en fjöldi miðanúmera er 60.000. Til að reikna út líkindi þess að ákveðinn miðj fái tvisvar hæsta vinning á ákveðnu tímabili verð ur að nota eftirfarandi formúlu: n (n—1) 2 (fjöldi miðaj* Þessar formúlur hafa þann annmarka, að fjöldi útdrátta má ekki vera meiri en 24f íða 20 ár. Ef reiknað er út úr dæminu sést, að líkindi þess að þetta gerist eru um 50% á 20 ára tímabili. Fremur er það óvenjulegt að Vestmannaeyjaflugvöllur lokist vegna snjókomu, en þó hefur þetta verið að gerast undan- Einróma dómar — en dræm aðsókn GAGNRÝNENDUR dagblaðanna hafa allir með tölu lokið lofsorði á sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Antigónu eftir gríska fomskáldið Sófókles, en það hefur ekki gerzt um langt skeið, að leikrit fengi svo einróma góöa dóma. Þrátt fyrir þetta hefur aðsókn að leiknum ver- ið fremur dræm til þessa og yfir,- leitt hefur dregið mjög úr aðsókn að leikhúsunum núna eftir tilstand- ið, en aðsókn var mjög góð í haust hjá báðum húsunum. Næsta sýning á Antigónu verður annað kvöld. Leikstjóri að sýningunni er Sveinn Einarsson, en með stærstu hlutverkin fara Jón Sigurbjörns- son og Helga Bachmann. Sildveiði við SV-land bömuð frá 15. febrúar • Á þessu ári er óheimilt að veiða meirj síld en 50 þúsund lestir á svæðinu við S-V-land og veiði á síld á þessu svæði er bönn- uís á. timabilinu. frá 15. febrúar trr 15. september, nema hvað und- anþága verður veitt til veiða til niðursuðu eða annarrar vinnslu til manneldis aö fengnu áliti Haf- rannsóknarstofnunarlnnar. • Þessi friðunarákvæði voru sett af sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu í gær. Jafnframt var ákveöiö með reglngerð að lágmarksstærð sildar, sem veiða má viö S-V-lamS l skal vera 25 cm. Veiði hefur sem kunnugt er verið mjög dræm á þessu svæðj að undanförnu og það sem veiözt hefur upp á síðkastið mest smásíld, sem naumast nær þessari lágmarksstærð. Kviknar \ Þjóðviljanum © Slökkviliöið var í gærdag kl. 14.30 kvatt að Skólavörðustíg 19, þar sem Þjóðviljinn er til húsa, en þar hafði kviknað í rusli við timburþil og hafði eldurinn Iæst sig í þilið. Fljótlega tókst þó að ráða niðurlögum eldsins og varð tjón lítiö sem ekkert. Gistiaðstaðan á Egilsstöðum mun batna að miklum mun næsta sumar, — en þar hefur fyrsta „mótelið“ væntanlega göngu sína í vor. Þangað fluttu Fosskraftbílar alls 21 hús í júlí í fyrrasumar og hefur húsun- um nú verið komið upp að nýju rétt sunnan við héraðsheimilið Valaskjálf. Hús þessi stóðu áður austur við Búrfell, en Austfirðingar sáu leik á borði og keyptu húsin eftir að Fosskraft haföi notað þau. Á nú aðeins eftir að mála húsin og snur- fusa áður en hægt verður að opna þau sumardvalargestum, sem leita austur á ’and í sumarleyfi, en í fyrrasumar var talsvert um að fólk leitaði af rigningarsvæðunu3» j ina á Austuriandi. 1 hverju húsi er eitt herbergi og sagði Ásdís Sveinsdóttir, forstöðu- kona í Valaskjálf í gærkvöldi, að húsin létu tiltölulega lítið yfir sér í Egilsstaðabyggö. farrta vetur, einkum í janúar og febrúar að sögn Bjarna Herj- ólfssonar, flugumferðarstjóra í Eyjum. í fyrradag lokaðist völl- urinn vegna snjókomu og var unnið í gær að því að ýta af vell inum, en þar var 10 sentimetra snjólag og nokkuð barið í skafla í 6 vindstiga norðanátt, sem var að skella á um miðjan dag. Farþegaflug hefur ekki verið til Eyja í 3 daga, en vonazt var til að úr rættist, er ýta flugvallarins lyki verkinu. Tvær ýtur eru á vellinum, en önnur bilaði, en svo illa vildi til að ýta bæjarins og veghefiil voru einnig í lamasessi, þegar þeirra varð svona skyndilega þörf. í fyrra kom talsverður snjór í Eyjum, á flugbrautum mældist snjór a. m. k. 25 sentimetrar þegar hvað mest var. Ein flugvél lenti þó í Eyjum í gær, það var sjúkraflugvél Björns Pálssonar, sem sótti 7 ára barn, sem þurfti að komast undir hendur sérfræðings í Reykjavík vegna meiðsla. Fjörutíu fyrstu íbúðirnar verða afhentar næsta sumar • Fyrstu fjögur stigahúsin með alls 40 íbúðum í 2. áfanga byggingaráætlunarinnar í Breið holti eiga að verða tilbúin til afhendingar í sumar. Er þessa dagana verið að steypa upp fyrstu hæðina í þessum fjórum stigagöngum, en alls verður gengið frá grunni undir 100 af 180 íbúðum í vetur. Það var Breiðholt hf. sem varð hlutskarpast í tilboðum í uppsteyp- ingu þessara 180 íbúða, en tilboð Breiðholts hlióðaði upp á um 62 milljónir, en hæsta tilboð var um 86 milliónir. í þessu verði er inni- falin lokun húsanna, frágangur á sameign og frágangur lóða, þannig að kostnaður á hverja íbúð verður um 345 þúsund krónur. í þessu verði er ekki innifalin raflögn eða hitalögn, en aftur á móti allt múr- verk. Erfitt er að bera saman þetta verð við verð á hinum almenna markaði, þar sem einstaklingar skila íbúðunum yfirleitt í öðru formi, þ. e. fokheldum eöa tilbúnum undir tréverk, en húsin eins og Breiðholt skilar þeim falla undir hvoruga skilgrsininguna. Forráða- menn Breiðholts hf. teJia þó, að verð þessara íbúða verði um 20% undir markaðsverði. 21 smáhýsi sett upp við Valaskjálf á Egilsstöðum Fyrsti visirinn að „móteli" á Islandi l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.