Vísir - 19.01.1970, Síða 15

Vísir - 19.01.1970, Síða 15
V 1 S I R . Mánudagur 19. janúar 1970. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norskn spænsku, þýzku. Talmál, þý*;ngar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson. — Símj Kenni íslenzku í íeinkatímum, hentugt fyrir landsfrófsnemendur og aðra skólanemendur. — Jóhann Sveinsson cand.mag. Smiðjustíg 12. Smi 2-18-28 (einkum kl.4-5). Þú lærir málið í Mími. — Sími lO?''1 kl. 1-7. Matreiösla, sýnikennsla. — Ný námskeið byrja 2., 3., 4. og 5febr. 3 klst., 4 kvöld eftir vali. — Sya Thorláksson. Sími 34101. Einkatímar á 130 krónur: Is- lenzka, danska, enska reikningur, eðlisfræð. og efnafræði. Nánari upplýsingar í síma 84588. ’ M YNDFLOSNÁMSKEIÐ ‘ INNRITUN DAGLEGA HANDAVINNUBÚÐIN, LAUGAVEGI 63._______ MÁLASKÓLINN MÍMIR 1 Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, • spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, fslenzka fyrir , útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109. KAUP—SALA MÁLVERK — MÁLVERK 1 Nokkur góö málverk eftir þekkta listamenn til sölir. — 1 Lysthafendur sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1089 , Reykjavík . KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS Klukkur, 6 gerðir. Ruggustólar, 5 geröir. Borðstofusett, 4 gerðir. Svefnherbergissett, 2 gerðir. Úrval sérstæðra 1 hluta af ýmsu tagi. Opið frá kl. 14—18 og laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, Síöumúla 14, Rvík. Sími • 83160. „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar Langar yður til aö eignast fáséðan hlut? í Jasmin er alltaf eitthvað fágætt aö finna Mikiö úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviði. m.a. útskorin borð, hillur, vasar, ská!ac. bjöllur, stjakar, alsilki, kjólefni, siæöur, herð-sjöl o. fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22. Kápusalan Skúlagötu 51, auglýsir Kvenkápur úr camelull, þrír litir, terylenesvampkápur loðfóöraðar, terylenejakkar, terylenekápur og herra- frakkar. Teryleneefni í metratali og bútum, einnig margs konar efnavara á mjög hagstæðu verði Nýkomin íslenzk dagatöl, verð kr. 30. Ullarjafi í mörgum litum. Alltaf eitthvað nýtt, úrval af hannyrðavörum. Handavinnubúðin Laugavegi 63. BIFREIDAVIDGERDIR ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bnalökkum. Bfllinn fær háan varanlegan gljáa, Bflasprautun Kópavogshálsi. Sfmi 40677.__________________________ BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor- stillingar, Ijósastillingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422. ÞJÓNUSTA SILFURHUÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542, Bólstrunin Strandgötu 50 Hafnarfirði Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. — Sími 50020. Kvöldsfmi 52872. HU S A VIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur. Útvegum allt efni. Upplýsingar í sfma 21696. ______________________ 11111111 .mMammuiMmiamaEBSsíBeBaanmm Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 7, sími 83433 önnumst viðgerðir á útvörpum og sjónvörpum. Leggjum ■ sérstaka áherzlu á bifreiöaviötæki og allt sem þeim við' kemur. . Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiöum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa o.fl., Höfum allar tegundir haröplasts. Harðviö: álm, eik, tekk,, palisander. Teiknum og leiöbeinum um tilhögun. Gerum fast verðtilboö. Greiðslufrestur. Uppl. á verkstæöinu. — Hringbraut 121 III hæð og 1 sfma 22594 eftir kl. 7. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. —! Vönduð vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða : tfmavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að 1 Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. f heimasím I um 14807, 84293 og 10014. ___________________, PÍPULAGNIR . Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns , leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita, og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar ' J H. Lúthersson, pfpulagningameistari. SVEFNBEKKJAIÐJAN Klæðum og gerum upp W BÖLSTRUN11 bólstruð húsgögn. i Dugguvogi 23. sími 15581. ■ Fljótt og vel unnið. Komum meö áklæöissýnishom. Ger- > um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum. > ER LAUST EÐA STÍLFAÐ? Festí laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —, Hreinsa stffiuð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum., Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn Sími 25692 Hreiðar Asmundsson. ■■■ ' ■■.1 I ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og > niðúrföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla > og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluð , rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og , 33075. Geymiö auglýsinguna. VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Höfum fengiö hið margeftirspurða hvíta terylene aftur. Utsalan hófst á mánud. M.a. á útsölunni: Brjóstahaldarar frá 125 kr. alls kyns nærfatnaður, efnisbútar peysur barna buxur o. fl. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sfmi 34151. Bólstrun — klæðning Þeir sem eiga bólstruð húsgögn, sem þarfnast viðgerðar og vilja nýta vinnu mfna, það yrði vel þegið að þeir heföu samband við vinnustofu mína Njörvasundi 24 var áður á Langholtsvegi 82). Sigsteinn Sigurbergsson, hús- gagnabólstrari. Sími 34160. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395. Ný þjónusta. Framleiðum, tvöfalt einangrunargler og sjá- ’ um um fsetningar og einnig breytingar á gluggum og við-' hald á húsum, skiptum um járn og þök o.m.fl. Afborgunar-1 skilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f. Ingólfsstræti 4, sfmi : 26395 Heimasímar 38569 og 81571. ; JO Douglas ýtti glasinu frá sér, reiðilaust, enda þótt honum gæt- ist ekki að drykknum eftir það, sem á undan var gengið. Hann snerj sér að Leech, sem hafði nú ekki lengur fluguna dauðu til aö fylgjast með, en beindi athygl- inni að sínu eigin glasi, sem hann bar að vörum sér. Barþjónninn og hinir Arabamir, sem inni vora staddir störðu allir á Douglas þótt þeir létu lítiö á bera. Leech drakk í botn í einum teyg, setti glasið sfðan aftur á borðið, en lukti þó um það hönd siimi og Douglas fannst helzt að hann handléki það eins og vopn. Hann sneri sér að Douglas, og hélt enn um glasiö. „Þú varst að spyrja eftir Mast- ers höfuðsmanni?“ „Hvert ert þú?“ Douglas geröi það með vilja að spyrja eins og maður af brezkri miðstétt; ætti hann tal við broddborgaralegan hermann, mundi hann móögast við og Douglas leizt þaö jafn gott. En hann þurfti ekki að vera neitt að íhuga áhrifin, þegar Leech var annars vegar; hann virt- ist ekki taka neitt tillit til þess. „Leech heiti ég“. „í brezka hemum?“ Leech dró svarið nógu lengi til þess að hinn kæmist ekki hjá að sjá fyrirlitninguna í svip hans. „Nei,“ svaraöi hann og sleppti tökum á glasinu. „Komdu með mér“. Douglas, sem enn var staðráð- inn í aö láta ráðast hvað úr yröi, svaraði engu, en tók föggur sfnar og fylgdi Leech eftir gegnum hliöardyr á veitingastofunni og síðan um langan og þröngan gang. Leech nam staöar við dyr, og Douglas hafði naumast tíma til að lesa nafnið „Masters höfuðs- maður“ á spjaldi á huröinni og endurtekningu þess á arabfsku letrj fyrir neöan, áður en hann stóö inni f stóra og heldur óvist- legu herbergi. Leech benti á hann með þumalfingrinum. „Einhvers konar hermaður, sem spyr eftir yður, höfuðsmaö- ur“. Maðurinn, sem sat fyrir innan skrifborðið, leit hikandi upp, djúpt hugsj og utan við sig, og þegar Douglas virti fyrir sér sólbrennt, órakað andlit hans, datt honurn helzt í hug fomfræðingur, sem staðið hefði í erfiðum uppgrefti einhvers staðar inni á sandauðn- inni. „Masters höfuðsmaður?“ spurði hann hæversklega. Maöurinn fyrir innan skrifborö- ið kinkaði kolli. „Rétt er það“, sagði hann. Douglas rétti úr sér og skellti saman hælunum um leið og hann bar höndina aö húfuskyggninu. Masters virðist bregöa við og svipur hans varð dálítið vand- ræðalegur. „Þetta er öldungis óþarft“, sagði hann. „Þú munt vera Douglas liðsforingi. Leggðu frá þér farangurinn og fáðu þér sæti ...“ Hann leit til hliðar, þangað sem Leech hafði hlammað sér niður á stól. „Lecch liðsforingi og aðstoðarmaður minn“, sagði hann næstum kæruleysislega. Douglas, > sem var ekki seztur enn, vildi reyna að vera vingjam- legur. „Komið þér sælir, liðsfor- ingi, sagði hann. „Við hvaða her- fylki?“ „Fjórða brynvaröa herfylkið, sem einu sinni var“. Douglas reyndi að dylja vand- ræði sín, vildi ekki láta á því bera að hann skildi að sér hefði veriö svarað út í hött. Masters höfuðs- maður lét sem hann heyrði ekki orðaskipti þeirra. „Þér vitið til hvers þér eruð hingað kominn, Douglas?“ spurði hann. „Mér skilst að ég eigi að stjóma einni af sveitum yðar í sérstök- mn leiðangri“. Það var aö sjá og heyra að Leech þætti þetta ótrúlega fynd- ið, þvi að hann hallaði sér aftur á bak f stólnum og rak upp hrossa- legan hlátur, svo að skein í hvítar tennumar. Masters höfuösmaöur leit á hann með vanþóknun — að svo miklu leyti, sem svipur hans gat lýst þeim geðhrifum. „Þakka yður fyrir, Leech“, mælti hann rólega. „Þér megið fara“. Leech reis úr sæti sinu, hélt á brott og hló enn, gerði hvorki að kveðja að hermannasiö, biðjast af- sökunar eöa sýna nein merki þess að honum þættj fyrir því að vera vísað út. En þegar hann gekk fram hjá Douglas, leit hann á EFTIR ZENO i hann stutt andartak. „Sjáumst 1 seinna,“ sagöi hann — og hló. ) Douglas haföi ekki hugmynd , um hvort hann átti að taka þessi! orð hans sem einskonar hótun, • eða einungis í venjulegum skiln- ) ingi. Þeir Masters höfuðsmaður j og Douglas biðu þess hljóðir að , hlátur hans og fótatak fjarlægð- ist frammi á ganginum og dæi út. ) Masters varð til að rjúfa þögn- . ina. „Afbragðs maður“, sagði hann. Douglas þótti sem höfuðsmað- I urinn mundi hafa notað sömu , orðin og sama málróminn, ef ‘t hann hefði .verið að lýsa einhverj- ■ um sjaldgæfum fomgrip. Hann ■ virtist einmitt líta á Leech sem . einkar sjaldgæfa manngerð. „Hagar hann sér oft þannig?" ’ spurði Douglas. Enn lét Masters sem hann heyrði ekki hvers spurt var. Þess í stað vék hann málinu að á- > stæðunni fyrir því, að Douglas, var kominn á fund hans. „Nú skulum við ræða væntan- • legt hlutverk yðar nánar“, sagði, hann um leið og hann reis úr sæti sínu fyrir innan skrifborðið og gekk yfir að veggnum, þar sem hékk landabréf mikið. Douglas gekk þangaö til hans. Masters höfuðsmaður benti á stað á landabréfinu, sem þegar haföi verið auðkenndur sérstak- lega með skákrossi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.