Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 3

Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 3
Stríð í aðsfgi í Dverg- liolti? íbúðarhús við norðanvcn Dvergholt liafa öll kjallara og ná ekki kjallaramir drenlögn- um í götunni, sem liggur mun hærra. Málið var leyst með þeim hætli að vaska- og bað- vatn var lagt frá kjöllurunum norður frá húsunum niður í brekku og einfaldlega bunar þar út í veður og vind. Ein- hver hús munu hafa þetta á samþykktum uppdráttum, en eigendur annaiTa húsa munu hafa fengið munnlegt leyfi til að leysa málin með þessum hætti. Hins vegar munu allar klóaklagnir vera tengdar með eðlilegum hætti. Einhver þrýstingur mun vera kominn á húsaeigendur að koma fyrir dælubúnaði og dæla upp í fráveituna í göt- unni, en íbúunum þykir það undarleg afgreiðsla á málinu og ber ekki bæjartelagið ein- hverja ábyrgð? Glœsileg húsgögn og gjafavörur Mikið vöruúrval Alltafferskir jSÆK 566-8555 Alltaf góð tilboö Listamenn í Austnrvíking Sérstœð ogfalleg listaverk Þóru á sýningarsvœðinu, Bláar konur. Fyrir síðustu páska lögðu listamennirnir Ólafur Már Guðmundsson, listmálari og Þóra Sigurþórsdóttir, leirlistakona land und- ir fót úr Alafosskvosinni á listasýningu í Halmstad í Svíþjóð. Ólafur hafði meðferðis 20 veggmyndir og eitt málverk, en Þóra var með 17 skúlptúra ásamt minni listmunum. Svæðið sem þau fóru til ereldgamalt múr- steinsverksmiðjuhverfi, sem hefur verið aflagt sem slíkt, en hverfið erfði fjórtán ára gamall piltur á sínum tíma og erfði hann greifatitilinn með. Greifinn leigir íslenskri konu, Elínu Egilson og tveimur sonum hennar gamalt verksmiðjuhús á 3. hæðum til margra ára. Heitir það Slottsmöllans Gárd. Þar er gallerí og verslun, veit- ingastaður á neðstu hæð og fallegur sýningasalur 350 ferm. á miðhæð. - Fyrsta sýning á þessu ári var þessi samsýning Ólafs og Þóru, sem hófst með miklu boði tiskírdag, 18. apríl s.l. om fjöldi fólks á sýningu íslendinganna og stóð sýn- ingin í 4 vikur. Um páska- helgina fóru þau Þóra og Ólafur á nokkrar einkasýn- ingar, sem listamenn halda á heimilum sínum og þótti þeim afar skemmlilegt. Dvöl þeirra stóð þarna í 5 daga, en síð- an héldu þau heim um Kaupmannahöfn áleiðis til Islands. Listaverk Ólafs Más verða áfram til sölu á svæðinu, en lista- verk Þóru fara síðan til Noregs, en hún verður með sýningu ásamt írisi Jónsdótt- ur í Osló í lok júlí. - Framundan hjá þess- um listamönnum er að undirbúa Lista- mannahátíð, Varmárþing 10. til 17. júní, þar sem Mosfellsbær hefur m.a. á dagskrá kóra, uppákomur í íþróttahúsi og skólum, en listamenn úr Kvos o.fl. munu taka þátt í því. Opnun verður 10. júní í Alafoss- kvos. Sýningarsaluritm á miðhæð gamla verk- smiðjuhússins. Verk Þóru eru á stöplum á gólfrými, en myndir Ólafs Más eru upp- lýstar á veggjttm. Nýkaup Apétekið Brautryðjendur að lœgra lyfjaverði Café ^róni^a Safaríkir hamborgarar Heitur matur í hádeginu namaste Ritföng og gjafavörur í úrvali BASIC Tíska ogsport í fararbroddi Bœkur, tónlistardiskar, margtniðlunardiskar, tímarit, hljóðbœkur og myndbönd Hársnyrting við allra hœfi '-ánAnipíi&tofz; Crtánsmjníi Mosfell§blaðlð O

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.