Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 13

Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 13
Sigurplast ar si Laugardaginn 13. mai s.l. var tekm fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við Sig- urpfast h/f við Völuteig og fer þessi stækkun fram á afmælisárinu, en Sigurplast h/f er 40 ára um þessar mundir. Skóflustunguna tók Jónas Frímanns- son, sem hefur starfað við fyrirtækið frá árinu 1996. Meðal viðstaddra var Sigurður Egilsson, aðaleigandi og stofnandi Sigurplasts h/f og er hann við hlið Jónas- ar. Þarna mun rísa tæplega 1000 fermetra bygging á einni hæð, límtréshús frá Límtré h/f og verður byggt nú í sumar. Alafossverktakar h/f sjá um jarðvinnu og Limtré h/f um ílesta aðra þætti hússins. Bygging þessi bætir lageraðstöðu og tengist eldri húsuni. Bókabúðin sldplir jíiiii eigendur og nafn Nú hefur verið skipt um eigendur á Reykjavík og enginn ferðakostnaður bókabúðinni í Mosfellsbæ og hefur tekið við henni kraftmikil kona, sem er héðan úr Mosfellsbæ. Það er afar mik- ilvægt að hér sé rekin bókabúð með al- hliða þjónustu, eins og Sólveig hyggst gera. Þetta er ekki síst mikilvægt fyrir unga námsfólkið okkar á öllum aldri og fyrirtæki mættu átta sig á að þama er á boðstólum ýmis vamingur fyrir skrifstofurekstur sem er ódýrari en í eða áhætta að fara í bókabúðina. Mosfellsblaðið vill vekja athygli á að gífurlega mikilvægt er að bæjarbú- ar versli við bókabúðina, þannig að þessi þjónusta megi ganga áfram í hér- aðinu. Þetta á reyndar við um alla aðra verslun, en þetta tengist mikið unga fólkinu og minnkar óþaifa ferðir til Reykjavíkur. Hversu smátt sem það er, kaupið það í bókabúðinni. F.v. Sólveig Hcifsteinsdóttir eigandi bókabúðarinnar Namaste og systir hennar Sigrún, sem star- far með henni í búðinni. Þœr leggja áhreslu á leikföng - ritföng - bœkur - gjafavörur - útivist- arvörur svo sem tjöld, bakpoka og svefnpoka. Einnig verða þœr með smáúrval í vörwn sem tengjast fótbolta, tölvuleikjum o.fl. Nafnið Namaste er upprunnið í Nepal og þýðir góð kveðja. Eitthvað fyrir þig? Blómahús ■ 5 gerðir Sími 566 8837 Dröjh Sigurgeirsdóttir í Hvammi undirbýr vorið að venju með blómunum sínum. Nú hefur hún haft sérstakan viðbúnað bœði vegna 17. júnf og Kristnitökuhátíðarinnar, en margir vilja örugglega Itafa falleg blóm hjá sér á nýrri öld, sem fœrði okkur gott vor. Síminn hjá Dröfit er 5666504 og vel tekið á móti fólki. ska í RÉTTINGA VERKS TÆÐI $6hZ B. ehf. CELETTE & Stuðningsfulltrúi Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 100% starf í Gagnfræðaskólanum næsta skólaár. Skólastjóri Mosfcllsblaðið <E>

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.