Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Síða 2

Mosfellsblaðið - 01.01.2001, Síða 2
(Ritstjórnargrein r. Bæjarfélag í sök Gylfi Guðjónsson Mosfellsbær er í þjóðbraut. Mjög er mikilsvert bæði fyrir bæjarbúa sem einstaklinga og fyrirtæki hér að stjóm bæjarins komi vel og virðulega fram í nafni bæjar- félagsins. Það er nauðsynlegt að einstaklingar í fremstu röð komi þannig fram fyrir hönd bæjarbúa að fólk þurfí ekki að skammast sín. Nú hefur það gerst að lóðaúthlutun á 40 lóðum í Mosfellsbæ er komin á hvers manns varir, ijölmiðlar em til taks og forseti bæjarstjórnar kemur fram í sjónvarpi taugaveiklaður og í vamarstöðu. Það er ljóst að þriggja mánaða yfirlega bæjarstjómareirihlutans á úthlutunum lóða á Vestursvæði hefur kostað miklar umræður og deilur. Eðlilegast hefði verið fyrir meirihlutann að útdeila lóðunum pólitískt í samráði við minnihlutann, eða setja úthlutunarreglur í upphafí sem vom öllum ljósar. Leiðin sem tekin var er í ógöngum. Að breyta reglum eftir geðþótta er bæði lögbrot og siðferðislega óréttlátt. Stjórnsýslukærur eru í undir- búningi á bæjarfélagið, enn- fremur er sá gmnur uppi að bæjarfulltrúar meirihlutans hafi ekki notið þeirrar ráðgjafar innanbæjar og utan sem til boða stendur. Það er eðlileg hugsun bæjarfulltrúanna að gefa Mosfellingum forgang að lóðum bæjarfélagsins, en það þarf að gerast heiðarlega og í sátt við alla, innanbæjar sem utan. Sú staða sem nú er komin upp, krefst í raun sakamálarannsóknar, svo flókin er hún. Það er öllum ljóst í þeim skorti sem nú er á lóðum á höfuðborgarsvæðinu að það er fjárhagslegur ávinningur af því að fá úthlutað lóð. Þannig em dæmi um að menn selji lóðimar fljótlega öðmm byggingaraðila og hagnist vemlega. Við slíkar aðstæður verður að standa heiðarlega að úthlutun til að koma í veg fyrir hugsanlega spillingu. Gerðir þeirra sem standa að úthlutun verða að vera gegnsæjar og ekki er hægt að skipta um hest í miðri á. Fyrrverandi formaður bæjarráðs, Þröstur Karlsson hefur staðið í ströngu að undanfömu við að verja gerðir meirihlutans í ''l þessu máli, enda er hann réttur maður á réttum stað. Þannig fékk hann úthlutað fyrir nokkrum ámm síðustu hesthúslóðinni hér í hesthúsahverfínu og er þetta eina úthlutunin á hesthúsalóð þar sem færa þurfti sérstök rök fyrir því hvers vegna honum var úthlutað lóðinni. Þetta er hægt að lesa um í bæjarmálagögnum. Úthlutun lóða þegar skortur er á þeim er ábyrgðarhluti og því ber að hafa reglur sem um þær gilda gegnsæjar og að sjálfsögðu á ekki að breyta þeim eftir á. BÍLAVERKSTÆÐI Guðvarðar og Kjartans Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, jeppabreytingar, rennismíði, sprautun o.fl. 1'iugumjTÍ 16 c, Mosfclisbæ Sími 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157 CELETTB Fullkomnustu grindarréttinga- og mælitæki sem völ er ó hér ó landi RÉTTINGAR BÍLAMÁLUN i*®i Flugumýri 20 270 Mosfellsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Netfang: nybii@centrum.is 25 ára WtJA._______ BMASMUíJAN Rugumýrj 2 27(1 Mosfcllsbæ Simi: 56ö '660 ftÍTTWGAVmSTÆm jjóm L ehf. Jón B. Guðmundsson Gimnlaugur Jónsson Arnar Þór Jónsson Fax: 5ti(i 8685 h i írv kh i tn ida m eis uir.i/ o CELETTE ki: rriNC.AU N Ý S iVI f t) I M Al.CN FRAMKOLLUN MOSFELLSBÆ Þverholti 9 Sími: 566-8283 Kveðjustund Ragnheiður Ríkharðsdóttir hlýðir á ræðu Ævars Arnar Jósefssonar ásamt fleirum. Þann 19. desember s.l. var haldin kveðjusamkoma í sal Gagnfræðaskólans. Voru það foreldrar fyrrverandi og núverandi nemenda skólans sem íjömenntu á þennan fund, þökkuðu og heiðruðu fráfarandi skólastjóra, Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ævar Öm Jósefsson flutti ræðu fyrir hönd foreldranna og þakkaði Ragnheiði vel unnin störf. M.a. sagði hann að þegar hann hefði flutt með fjölskyldu sína í Mosfellsbæ, hefði hann fengið afar góðar umsagnir um Ragnheiði sem skólastjóra. Þær umsagnir hefðu allar staðist og fjölskyldan hefði átt afar gott samstarf á allan hátt við skólann, kennara og skólastjórann. Elísabet S. Ólafsdóttir færði henni að gjöf frá foreldrunum keramikskál gerða af Steinunni á Hulduhólum, þar sem vom áletruð þakkarorð. Ragnheiður þakkaði síðan fyrir sig og kvaðst eiga eftir að sakna skólans og nemendanna. Hún kvaðst hafa tapað leik, vera ósátt við dómarann, en verða að taka niðurstöðunni. ffissiLeiðrétting $ T PDT inin I Blaðinuurðuáþaumistökísíðastatbl IVi U U í U U U y U L A U 1 U 8 að sc&ia aö Sigtryggur Þorsteinsson _____________ starlaði með félagi eldriborgara. TTtaáfn annast- Fólag cldnborgara cr ckki 1,1! A Mosfellsbæ. Rétt er að Sigtryggur er í Ritstjórar, ábyrgðarm: félagsstarfi eldriborgara hér í bæ. 5" Helgi Sigurðsson og % Blaðlð blðst velvirðir|gar á bessum $ Gylfí Guðjónsson s. 696-0042 jg :♦{ Framkv. stj. Karl Tómasson. ^ íþróttir: Pétur Berg Matthíasson. ^ Umbrot og hönnun ^ Karl Tómasson ^ og Hilmar Gunnarsson. ^ Auglýsingasími: 897-7664 $ Netfang: ktomm@isl.is Tilboð í Snælandi! Nytt - jNytt - Nytt Svínakjöt með frönskum, piparsósu, rauðkáli og gulum baunum jólatilboð kr. 895.- Fjölskyldutilboð 4 hamborgarar, stór skammtur af frönskum, 1 lítri ís, 2 1 kók og videóspóla aðeins kr. 1950.- ^ % # ' %

x

Mosfellsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.