Mosfellsblaðið - 01.06.2001, Page 5
- fóú% á föi'Mtm -
ffvcrjn wyndir þtí sfet viCja ntaeta ?
Sigurður Valgeir Óskarsson
Pizzabakari.
Ljónum og kóngulóm.
Elín Pálmadóttir
fótboltastelpa.
Geitungum og Kr- ingum.
Harpa Lilja Júníusdóttir
Barnapía. Eiturlyfjafíkli.
Púkinn Afleysinga
lögreglumaður
Ökukennaranum mínum þegar
hann kemur af heilsuhælinu.
Lilla Hjaltadóttir Hestakona
var í hárgreiðslu í Faxinu.
Einhverjum helvítis flugum.
Valgerður Sigurðardóttir
Álesari hjá Orkuveitunni.
Mannígu nauti og
snarvitlausum hundi.
Púkinn fær bílpróf
Eftir að Púkinn var ráðinn í starf afleysingalögreglumanns dreif hann sig
í að taka bílpróf. Á meðan að ökukennslan stóð yfir var kennslusvæðið
lokað allri umferð gangandi og akandi vegfarenda. Það er skemmst frá
því að segja að Púkinn náði prófinu á endanum. Talsvert tjón varð á
kennslubifreiðinni og nærliggjandi hlutum
11 moi þ»kk
með háeinaograndi
gleri eirtangrar betur
en befdbundin 20
mm þykk ruða
(4-124).
Hotmelt Butyl rakaþétting
tryggir langan llftima
rúðunnar.
GLERTÆKM ehf
litið synishorn af framleiðslu Glertækni.
Þunnar ruður fyrir gómul hus. Gleríð sem
grætur ekki. Hverfandi varmaleiðni á
köntum rúðu.
Dreymir þig um
eigió húsnæöi ?
- hafðu samband -
Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali
Fasteignasafa
Mosfellsbæjar
Sími: 586 8080
www.fastmos.is
Þverholti 2 • Mosfellsbæ
Ökukennsla Gylfa Guðjónssonar
Skemmtilegur Subaru Impreza, kenni eftir aðstæð-
um nemenda, mjög góður ökuskóli, sími 696 0042.
Löggæsla í Kvosina
Eftir að fréttist að púkinn hefði hafið störf sem lögreglumaður, var
hann þegar í stað ráðinn til löggæslu í Kvosinna. Strax var innréttuð
stórglæsileg stúdíóíbúð á efstu hæð gamla Álafosshússins, með
svölum allt í kring, svo löggæslan geti farið sem best fram.
Nýtt bæjarmerki
Púkinn er stórhrifinn af nýju hringtorgi við
Skarhólabraut. Hann vill að hringtorgin verði að nýju
bæjarmerki Mosfellsbæjar og gamla silfur Egils verði
lagt niður. Þá getur Sveitungi fengið gamla
bæjarmerkið án þess að þurfa að skrumskæla það.
Þrastastofninn á uppleið
Púkanum finnst vorið yndislegasti tími ársins, þegar lífið kviknar í
náttúrunni. Ungamir koma úr hreiðrunum og það íjölgar í
þrastastofninum, en alkunna er hve grimmileg aðför smyrla getur gert
þessum ágæta fugli líftð leitt.
Bann
Lögreglustjórinn í Kvosinni hefur bannað allan hávaða frá kl. 05 á
morgnana til kl. 19 á kvöldin, nema um helgar. Þeim sem hafa
svefnstað í Kvosinni er bannað að skera hrúta, draga ýsur, drepa þresti
og tittlinga, nema með sérstöku leyfi lögreglustjóra.
Seinkun
Púkanum seinkaði um klst. á áríðandi fund. Hann hafði ætlað sér að
gerast stofnfélagi í Samfylkingunni, en áttaði sig eftir kosningu í
trúnaðarstörf hjá nýstofnuðu stjómmálafélagi, að hann var orðinn
meðlimur í Vinstri grænum.
Réttir á vorin
Púkinn hefúr alltaf staðið í þeirri meiningu að réttir væm á haustin,
enda verið í sveit frá því hann man eftir sér. Hann á því erfitt með að
skilja hvers vegna verið er að draga í dilka á vinstri kantinum á vorin.
Kannski er verið að taka upp hið gamla kerfí, fráfærurnar.
Menningarhlaup
Lítil aðsókn er að hinu nýja og glæsilega íþrótthúsi þeirra Dalbúa. 1
viðtali við Púkann sagöi Halldór Þorgeirsson íþróttafulltrúi að hann
heföi ákveðið að hafa menningarhlaup ijögur kvöld í viku til að örva
íþróttaandann og auka innkomu.
pukinn@fjosbiti.is
Auglýsingin þín er myndarleg í
Auglýsingasími: 897-7664
fax 5666-815
netfang: mosfellsbladid@isl.is