Mosfellsblaðið - 01.06.2001, Page 8
Dagmæður ósáttar
Mæður og dagmæður sem hittast með bömin sín við leikvöllin Amartanga em afar ósáttar við aðbúnaðinn. Þama
hittast þær með 15-30 böm reglulega. A staðnum eru tvær rólur, tómur sandkassi, ekkert grindverk og engir
bekkir til að tylla sér á. Þær sögðu að leiktækin sem hafi verið á gæsluvellinum við Njarðarholt hafí verið gefín
einstaklingum í stað þess að láta leikvöllinn við Arnartanga njóta þeirra.
Nýtt útivistarsvæði fyrir hunda
Síðastliðnn laugardag var tekið í notkun nýtt útivistarsvæði fyrir hunda.
Svæðið er staðsett nálægt hesthúsahverfinu við Varmá. A svæðinu eru
leiktæki fyrir hunda og þarna er hægt að þjálfa hunda á ýmsan hátt.
Keppni í leikni er að verða vinsæl keppnisgrein. Þetta er
fyrsta svæðið með slík leiktæki hér á landi. Skyldi
framtíðin leiða það í ljós að þarna störfúðu í framtíðinni
einhvers konar hundaleikskólakennarar.
Bæjarstarfsmenn á
brunaæfingu
Starfsmönnum Mosfellsbæjar var leiðbeint af fagmanni hvemig best er
að ráða niðurlögum elds eins fljótt og auðið er. Myndirnar er frá
æfíngunni fyrir utan áhaldahúsið.
Höfum opnað glæsilegan KFC stað
að Háholti 9 Mosfellsbœ.
Verið velkomin, S: 586 8222
Leikland KFC í Mosfellsbœ
H j
■1 -<ii- j