Vísir - 28.01.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1970, Blaðsíða 2
V f S i R . Miðvikudagur 28. janúar 1970. enn skæðar getraununum Þessi mynd var tekin af einu íþróttaatriðinu á Húsafellshátíð í fyrrasumar. Hústtfellshátíðin var mikil lyftistöng Vilhjálmur Einarsson endurkjörinn formaður UMSB • Ungmennasamband Borgar- fjaröar hélt 48. ársþing sitt f Borg arnesi sunnud. 18. janúar. 1 ung- mennasambandinu eru nú starf- andi 9 ungmennafélög með 890 fé- lagsmönnum, Var þingiö fjölsótt og miklll samhugur meöal þingfull- trúa. Ýmis nýmæli voru tekin upp í starfseminni á sl. ári. Má þar helzt nefna aldursflokkakeppni í sundi og frjálsum íþróttum innanhúss, en í þessum iþróttum var keppt í aldursflokkum allt niður í flokk 12 ára og yngri. Kom það fram á þing inu, hVe mikilvæg slík flokkaskipt ing er til að örfa áhuga hinna yngstu iðkenda. Þá bættist og við starfssvið undanfarinna ára keppni í starfsíþróttum, skák, svo og spumingakeppni milli ungmenna- félaga. Þess ber og að geta aö sam bandið efndi til keppni milli ein- stakra ungmennafélaga í sambandi við hina samnorrænu sundkeppni um hæsta prósenttölu félaga, 12 ára og eldri, er syntu 200 metrana. Virkum iþróttaiðkendum á sam- bandssvæðinu hafði fjölgað frá ár- inu áður úr 706 félögum og f 1100, og fþróttagreinum, er iðkaðar era einnig úr 7 og í 13. Flestir eru iðk- endur f frjálsum íþróttum, alls 254 en í knattspymu eru 197. og jafn margir f sundi. Körfuknattleik stunda 127, aðall, í Borgamesi, fim NOTAÐIR BILAR Skoda 1000 M. B. De- Luxe árg. ’67. Skoda 1000 M. B. S. árg. ’67. Skoda Octavia Combi árg. ’66. Skoda 1202 árg. ’65. Skoda 1202 árg. ’64. Skoda Octavia árg. 62. Bifreiðarnar eru til syn- is f sýningarsal okkar. SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi ’leika 92, og færri í öðrum grein- um. Miklar umræður urðu um fram- kvæmd Sumarhátíðarinnar í Húsa felli og hugur í þingfulltrúum að efla og bæta aöstööu þar og allan búnaö viö samkomuhald f framtfð. inni. Samkomurhar hafa orðið ung mennafélagsskapnum mikil lyfti- stöng, bæði félagslega og fjárhags lega, en UMSB hefur staðið í kostn- aðarsamri íþróttavallarerð að Varmalandi og er einnig aöili að Byggðasafni Borgarfjarðar. Þingið sóttu gestir frá UMFÍ og ÍSf, þeir Hafsteinn Þorvaldsson, form UMFÍ. Gunnlaugur Briem gjaldkeri ÍSÍ og Sveinn Bjömsson stjórnarmeðlimur ÍSf ávörpuðu þeir þingið ásdmt Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa ríkisins. Stjórn UMSB var öll endurkjör- in,- en hana skipa: Vilhjálmur Ein- arsson, form., Sigurður Guðbrands son ritari, Óttar Geirsson gjald- keri, Sigurður R Guðmundsson og Sveinn Jóhannesson meðstjóm- endur. Þingheimur þáði ágætar veiting- ar í Hótel Borgarnesi í boði UMF Skallagríms og Borgarnesshrepps. FIMM fengu vinninginn sameig- inlega f Getraunum aö þessu sinni, - allt fólk af Stór-Reykjavíkur- svæðinu, — og enn voru konurnar duglegar, þær voru tvær, en karl- mennimir þrír. Þar áður höfðu konur fetigið 3 af 4 stóru vinn- ingunum í getraununum. Segið svo að konur hafi ekki „vit“ á knatt- spyrnu. Þessi fimm skipta 305 þús. krón um á milli sín og fá því liðlega 60 þús. í hlut, sem verður að teljast góð búbót. Fjórir voru úr Reykja vík og einn úr Kópavogi. Var þetta fólk með 10 rétta. Eins og kunnugt er voru úrslit Víða á annan veg en þeir alvfsu höfðu gert ráð fyrir enda er það löngu viðurkennt að vitringarnir í ensku knattspymunni fá sjaldan Aðalfundur hund- knuttleiksdeildur Huuku Aðalfundur handknattleiksdeild- ar Hauka veröur haldinn laugardag inn 31. jan. n.k. í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfirði og hefst kl. 13. Félag ar era hvattir til að fjölmenna. Stjórnin stóran vinning. Fari svo aö þeir séu í hópi vinnenda, þá er sá hópur stór, og leikirnir farið eftir „for- múlunni", en þaö gerist sem sé af- ar sjaldan. Alltaf verða úrslit á ann an veg en fyrirfram var ráð fyrir gert, og því vinna oftast þeir, sem ekki vissu of mikið um leikina fyr irfram og höfðu engin ákveðin kerfi. Aðulfundur knutt- spyrnudeildnr Vikings Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings er í kvöld kl. 20 f sam- komusal Réttarholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að fjölmenna — Stjórnin. Aðulfundur Ægis Aöalfundur Sundfélagsins Ægis veröur haldinn laugardaginn 31. janúar kl. 14 að Fríkirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjómin Veldi KR og ÍR óhaggað Sími 42600 ■ Vonir áhorfenda um a8 veldi lR og KR yröi ógnað á sunnudagskvöld brugðust ger- samlega, KR-ingar unnu algeran yfirburðasigur gegn fremur sundurlausu liði UMFN með 71 stlgi gegn 42, og Ármenning- um tókst aldrei að ógna sigri ÍR, sem hafði allan leikinn ör- ugga forystu, og vann með 61 stigi gegn 53. Leikir ÍR og Árnjanns að undan förnu hafa veriö mjög jafnir og oft tvísýnt um úrslit til síðustu mínútu, þó að iR-ipgar hafi ávallt borið hærri hlút; Það var því ekki fjárri lagi að álykta að Armenning um tækist að krækja sér þarna í tvö stig, þár sem ÍR gekk mjög illa með KFR um síðustu helgi, en sú varð ekki raunin. Leikurinn var frekar jafn framan af fyrri hálfleik, en undir lok hálfleiksins sigu IR- ingar fram úr og höfðu sjö stig yf- JÚDÓ Júdófélag Reykjavíkur sýnir tvær japanskar kvikmyndir í æf- ingatímanum kl. 7 á fimmtudaginn 29. þ.m.. Allir júdó-áhugamenn vel komnir. ir í hálfleik, 27:34. ÍR byrjaði seinni hálfleikinn vel, komst 15 stig yfir um miöjan seinni hálfleikinn 32:47, en undir lokin sigu Ármenn ingar heldur á, og minnkuðu bilið í átta stig, en lokatölumar urðu éins og fyrr segir 53:61. Stigahæst ir hjá ÍR vora Birgir 21 stig, Þor- steinn 13, Jón 8, Skúli 7. Kristinn 5, en aðrir minna. Af Ármenningum skoraði Jón Sigurðsson langflest stig eða 25, Birgir Birgis 9 og Jón Bj: 7, en aðrir minna. í seinni leik kvöldsins, milli KR pg UMFN, var aldrei spuming hvort liðið sigraði heldur aðeins hversu sigur KR yrði stór, Njarð- víkingum tókst að halda f við KR fyrstu 10 mínútur leiksins, stað- an 11:13, en eftir það má segja að allt í leik liösins hafi brugðizt. lið ið skoraði aðeins sex stig sem eft ir var hálfleiksins, en það er mjög slæm frarnmistaða hjá liði sem er í fyrstu deild. KR-ingar höfðu því gott forskot í hálfleik, 30 stig gegn 17, og juku jafnt og þétt á yfirburði sfna í seinni hálfleik, og það Iang mest með hraðaupphlaupum, sem Njarðvíkingar komu engum vöm- um viö. KR-ingar komust mest 31 stig yfir, en sigruðu með 29 stiga mun, 71 stig gegn 42. Það eina jákvæða f leik UMFN, var hvað vel þeim tókst að halda Einari Bollasyni niðri, en hann skoraði aðeins 12 stig í leiknum. Kolbeinn var stigahæstur með 16 stig, Krist inn með 13, Bjarni 13 og Hilmar | meö 10 stig, Jón 9, Guðni 7 og 8. Hjá UMFN var Barry hæstur I Kjartan 6. — þvþ— Einar aftur með Víking ' Islandsmótið í handknattleik 1. deild, er aftur orðið spennandi ! keppni, eftir að Haukar stöðvuðu ; sigurgöngu Framara. I kvöld reyn ! ir á Hafnarfjarðarliðin aftur. FH leikur við Víking og er rétt ; að geta úrslitanna í fyrri umferö í því sambandi, FH fór með lítinn sigur af hólmi, vann 17:16. Einar Magnússon, stórskytta Víkings verður með aö nýju eftir mánaðar fjarveru vegna meiðsla, þannig aö liðið styrkist að nýju. Þá leika Haukar og Valur og má urugglega reikna meö spennandi ieik eins og í fyrri umferöinni, en þá varð jafntefli 14:14. Er það mjög áríðanli fvrir Va-Ismenn að ná báðum stigunum, — og takist það, þá hafa þeir a.m.k. í bili, náö toppn um i 1. deildinni með 11 stig, en Fram er þá með 10 stig en einum leik færra. Geir Hallsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.