Vísir


Vísir - 28.01.1970, Qupperneq 11

Vísir - 28.01.1970, Qupperneq 11
'V í SIR . Miðvikudagur 28. janúar 1970. n I í DAG B i KVÖLD j í DAG I j KVÖLD B j DAG S SJÓNVARP KL. 20.40: Nokkrar almennar upplýs- ingar um vafasöm atriði.... Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkis- rannsóknarstjóri, Siguröur Líi skattstjóri, Ólafur Nilsson, skatt dal ftr. skattsektamefndar án Bjömsson, skrifstofustjóri og Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, koma fram í þættinum „Um skattana“, sem Eiður Guöna son hefur umsjón með í kvöld. Að því er Eiður tjáði okkur, þá er hér ekki um að ræða leiðbein ingaþátt um, hvernig eigi að fylla út framtalsplaggið, líkt og gert var I fyrra. „Þar eð viö teljum að slíkar upplýsingar eigi betur heima I dagblöðunum, held ur en I útvarpi eða sjónvarpi", segir Eiður. „Hér í þessum þætti koma þó fram nokkrar almennar upplýsingar um vafasöm atriði, er gjarnan þvælast fyrir fólki, er til framtals kemur“. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Gaddhestar og klakaklárar. Ámi G. Eylands flytur fyrra erindi sitt um útigangshross. 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.15 Framburðarkennsla í esp- eranto og þýzku. Tónliikar. 17.40 Litli barnatiminn. Unnur Haildórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þátt- inn 19.35 Tækni og vísindi Þorsteinn Vilhjálmsson eölisfræðingur talar um öreindarannsóknir og veitingu Nóbelsverðlauna í eðlisfræði 1969. 20.00 Beethoven-tónleikar út- varpsins 1970. Tríó nr. 1 op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Halldór Har- aidsson leikur á píanó, Rut Ingólfsdóttir á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens" „Það var bom bom bom“ (endurtekinn 2. þáttur). 21.00 í hljómleikasal: Abel Rodrigues frá Mexíkó leikur á orgel Neskirkju í Reykjavík. 21.25 Gömul saga. Stefán Jóns- son ræðir við Sigurð Magnús- son skipstjóra frá Eyrarbakka. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Passíusálmar (3). 22.25 óskráð saga. Steinþór Þórö arson rekur æviminningar sín- ar af munnj fram (21). 22.55 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Sigurður Lindal SJONVARP • MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 18.00 Gæsastúlkan. Ævintýra- mynd. 18.50 Hié. 20.00 Fréttir. 20.30 Pikkoló. Frönsk teikni- mynd. 20.40 Um skattana. Rætt um skattamálin við nokkra aðila, sem með þau sýsla. Umsjón Eiður Guðnason. 21.20 Miðvikudagsmyndin: Áfram Kleópatra. Brezk gamanmynd frá árinu 1965. Leikstjóri Ger- ald Thomas. Aðalhlutverk: Amanda Barrie, Kenneth Wiiliams og Sidney James. Mjög frjálsleg og lítt þekkjan- leg útfærsla á leikritunum „Júlíus Sesar" og „Antóníus og Kleópatra“ eftir Shakespeare. 22.50 Dagskrárlok. ÍILKYNNINGAR Magnús Jónsson Kvenfélag Kópavogs heldur námskeið í teikningu. Kennari Sigfús Halldórsson. I fótó spjald- vefnaði. Kennari Sigríður Hall- dórsdóttir. í tauþrykki. Kennari Herdís Jónsdóttir og í smelti. Kennari Sigrún Lárusdóttir. Upp- lýsingar og innritun frá 10—12 hjá Hönnu Mörtu 41285, Stefaníu 41706, Sigurbjörgu 41545 og Ey- gló 41382. Sjálfstæðiskvennefél .Edda Kópa- vogi heldur bingó í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut mið- vikudaginn 28. janúar kl. 8.30. — Allir vinningar verða matvæli. — Allir velkomnir. ÚTVARP KL. 20.30: Það var bom, bom, bom 44 // „Þetta er alveg bráðskemmti- legt. Efni leiksins er Chicago ár- ið 1924, þegar dásemdir glæpa- aldarinnar rísa sem hæst. Sögu hetjumar eru tómir „glæponar". Aðalsöguhetjan er Dickie Dick Dickens, fyrrverandi vasaþjófur. Auk þess sem þetta er svona bráðskemmtilegt mætti líta á leik ritið sem ádeilu á þá áráttu að gera svfvirðilegan lýð að „góðu og elskulegu“ fólki, samanber Bonnie og Clyde og þann dýrðar ijóma, sem um þau hefur leikið nú 4 dögum." Þannig mælti Flosi Ólafsson, er við spurðum hann um framhalds leikritið Dickie Dick Dickens, en Flosi er leikstjóri. Leikritið er f 12 þáttum. Hver þáttur er frum fluttur á sunnudögum klukkan 4, og síðan endurtekinn á miðviku- dögum klukkan 8.30. í kvöld er það annar þáttur leikritsins, sem við heyrum end- urtekinn og nefnist hann „Bom, bom, bom“. TONABÍÓ íslenzkur texti. ^ ’-jý.Trtn^nHa Stórfengleg og hrffandi ame- rfsk stórmynd i litum og Cin- emascope. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Veme. Myndin hefur hlotið fimm Oscarsverðlaun ásamt e;"lda annarra viðurkenninga. David Niven Cantinflas Shirley Mrclaine. Sýnd kl 5 g 9. DJANGÓ Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, ítölsk kvikmynd f litum. Franco Nero Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ^iflj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^AÚMaJf Tobacco road í kvöld. Fáar sýningar eftir. Iðnó-revían fimmtudag. Antigóna föstudag. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sfml 13191. KÓPAV0GSBI0 fclan"’lr«ir f-o-- KOPAVOGSBiO Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. GJALDIÐ eftir Arthur Miller þýðandi: Óskar Ingimarsson leikstjóri: Gisli Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 önnur sýning sunnudag kl. 20 Betur má et duga skal Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. (Das Wunder dei Liebe) Óvenju ve) gerö, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál i sam- lffi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd viö metað- sókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABÍO Sæ/o og kvöl Heimstræg söguleg. amerísk stórmynd, er fjallar um Michel Angelo. list hans og líf Mynd in er I litum með segultón og Cinemascope. Leikstjóri: C'»r- ol Reed — Aðalhlutverk: Charlto- Heston Rex 'iarrison. H' kað verð. — Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. ■■iíUEffiiwHMIH Playtime Frönsk gamanmynd i Iitum, tekin og sýnd 4 Todd A-0 með sexrása segultón. Leik- stjórn og aðalhlutverk Leysir hinn frægi gamanleikari Jacqu es Tati af einstakri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. Stúlka sem segir sjó („Woman Tunes °“ven“) Töfrandi, skemmtileg amerfsk litmynd með mjög fjölbreyttu skemmtanagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi Peter Sellers Enginn vafi er á því að þetta er ein bezta gamanmvnd sem hér hefur komið lengi, og fólki ráðlagt að sjá hana. Það er sjaldgæft tækifæri til að sjá ótrúlega snilli og fjölhæfni ' ;á leikkonu. Ól. Sig. I Morgunbl. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maðu' allra t'ima Islenzkur texti Áhrifamikil ný ensk-amerfsk verðlaunakvikmynd * Techni- color byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Aðalhlutverk: Poul Scofield Wendy Hiller Orson Welles Robert Shaw Lee McKern Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað varð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.