Vísir - 28.01.1970, Side 12

Vísir - 28.01.1970, Side 12
V í S I R . Miðvikudagur 28. janúar 1970. þig, sem þér reynist toryelt að fá skynsamlega skýringu á í þili, og spurning hvort þú ættir að reyna það. Steingeitin, 22. des. —2«. jan. Þú færð tækifæri til aö bæta fyrir eitthvað gagnvart kur.r,- ingja þínum, sem þó mun frem- ur ógætni þinni að kenna, en að þú hafir ætlað að móðga hann eða særa, eða búizt við, að svo yröi. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. febr. Það er ekki óliklegt aö eitthvert ósamkomulag verði í kringum þig, án þess að það snerti þig beinlínis, en samt skaltu reyna aö jafna sakirnar eins og þér er fært. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur, sem þú ættir að taka snemma og koma sem mestu í verk meðan allt virðist auðvelt við að fást. Vissara mun þér að treysta fremur á sjálfan þig en aðstoð annarra. Spáin gíldir fyrir fimmtudaginn 29. janúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það lítur helzt út fyrir að þú sért kominn í einhvers konar sjálfheldu. Ef til vill er hyggi- legast fyrir þig aö hafast ekki að i bili, en bíða átekta. Nautið, 21. april—21. maí. Hugkvæmni þín kemur að góöu gagni, í sambandi við lausn á einhverju aðsteðjandi vanda- máli, sem snertir þó öllu meira fjölskyldu eöa kunningja, þína heldur en sjálfan þig. Tvíburamir, 22. maí—21. iúni. Láttu það ekki henda þig að taka skoðanir annarra sem góöa og gilda vöru umhugsunarlaust. Jafnvel þött þær kunni að virð- ast sennilegar á yfirborðinu, er ekki allt þar með fengið. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Þú getur haft mikil og heilla- vænleg áhrif á þá, sem þú um- gengst helzt, ef þú gerir þér far um að skilja veikleika þeirra, fremur en að þú gerir kröfur til þess að þeir séu fullkomnir. Ljónið, 24. júlí —23. ágúst. Það virðist ekki útilokað að þú verðir fyrir nokkurri gagnrýni, en þú skalt fremur taka þér það til tekna en hitt, því að það sannar þó að þú hefur eitt- hvað gert. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað, sem þú hefur verið að berjast við að undanförnu, leys- ist óvænt og eins og bezt verð- ur á kosið úr því sem komið er. Taktu ekki fullyrðingar annarra sem góða og gilda vöru. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þaö lítur út fyrir að þú fáir eitthvert tilboð, sem þig Iangar til að taka, en ekki skaltu samt gera það fyrr en þú hefur at- hugað allar aðstæður í sam- bandi við það. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það getur farið svo, að þú verð- ir ekki í skapi til athafna, fyrri hluta dagsins að minnsta kosti, og gerðirðu réttast að fresta því, sem unr.t er að fresta meö góðu móti fram eftir degi. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Heldur undarlegur dagur, eins vfst að eitthvaö það komi fyrir Dag-viku* og mána&argjald Lægri leigugjöld by Edgar RiceBurrongbs a 8212« a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. ,Inn um þessa holu hérna. Fljótur!' Ásamt syninum Korak fer Tarzan nú tii baka til kofa Tor-O-Dona höföingjans. „Korak!1 HEFUR TEPPIN SEM i HENTA YÐUR Sé hringt fyrir kf. 16, scnkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á límanum 16—18. SíoSgreiSsIa. — Mikið hlýt ég að vera vondur maöur. Hér stendur, að hver og einn búi við þau vandamál, sem hann eigi skilið. FOREL08I& U6EUD - RESTEN VIL VISE SÍ6 HVORHEN? ViSlR , „Hérna hafiö þér bíllykilinn. Komiö yður nú fyrir undir stýrinu.“ „Og nú ökum viö af staö. skai halda?“ „Hvert „Til aö byrja meö einungis héðan út. Framhaldið kemur af sjálfu sér.“ UlL.Al.EUiA V RAUÐARARSTIG 31 TEPPAHUSIÐ — . ?* \ I : B SUÐURÍANDS 1 BRAUT 10 1 1 *• lii SÍMl 83570

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.