Vísir - 16.02.1970, Blaðsíða 3
VfSlK . Manudagur 16. febrúar 1970.
3
í MORGUN UTLÖfSÍÍDB MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Bensíníkveikja í ellihemlinu
Tvær milljónir til h'ófubs hryöjuverkamönrium
Mikil leit stóð enn yfir um, mönnum þeim, sem
hádegið að hryðjuverka-1 kveiktu í elliheimili í Miin-
Engin dæmi
nm skinnveiki
— eftir þrjár vikur með enzymplástra
Eru þvottaefni meö enzym-
um hættuleg? í seinni tíð hafa
margir haldið því fram. Sápu-
framleiðendurnir P & G Col-
gate og Lever eru annarrar
skoðunnar. Þeir hafa gert til-
raunir með því að setia plástra
með enzpmblöndam á líkama
sjálfboðaliða, alis tuttugu hópa
manna, 60 til 100 í hverjum.
Þessir plástrar voru settir á
hörundið þrisvar í viku í þrjár
vikur samfleytt og það fannist
ekkert dæmj um skinnveiki eft-
ir þessa meðferð.
Sápuframleiðendur munu
halda tilraunum sinum áfram.
chen á föstudagskvöld. —
Sannað er nú, að kveikt
var í með bensíni. Sjö gam
almenni biðu bana í brun-
anum.
Lögreglan segir, að átta manns
hafi fengið reykeitrun, og séu tveir
enn í sjúkrahúsi. Lögreglan hefur
heitið um tveimur milljónum ísl.
króna þeim, sem gæti gefið upplýs
ingar sem leiddu til handtöku
hryðjuverkamannanna.
Upplýsingar hafa streymt inn á
aðallögreglustöðina í Miinchen og
margir verið yfirheyrðir. Mikilvæg
asta gagn lögrelunanr er 20 lítra
brúsi, sem fannst á fyrstu bæð
byggingarinnar, en þar eru upptök
eídsins talin hafa orðið.
Enn 29 reknir
úr Níoeríu
Enn hafa 29 kaþólskir prestar
og nunnur i Nígeríu hlotið háar
sektir, og verður þeim vísað úr
landi. Þeim er gefiö að sök að
hafa brotið gegn innflytjendalögum
í landinu.
Áður hafa 32 prestar og nunnur
fengið svipaða dóma. Síðasti hópur
ínii situr í fangelsum í Port Harc-
ourt. Margar þessara runna hafa
dvalizt í Nígeriu i meira en 25 ár.
Sakargiftir þessara kaþólikka
munu vera þær að starf þeirra í
Bíafra hafi ekki verið ríkisstjórn-
inni í Lagos að skapi.
NYJUNG
ÞJÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum viS gegn vœgu
gjaldi, smóauglýsingar
ó tímanum 16—18.
Staðgreiðsla. yjSIR
TSBkynning frá Heilsuverndarstöð
Kópavogs, barnadeild
Frá 1. jan 1970 varð sú breyting á starfsemi heilsu-
verndarstöðvarinnar, að eingöngu verður um pantaða
tíma að ræða, til ónæmisaðgerða og ungbarnaeftirlits.
Forsvarsmönnum bama á aldrinum 3ja mánaða til 7
ára. ber því að panta viðtalstíma fyrir þau.
Pantanir teknar í síma 40400, mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9—11 f. h.
Stöðin er starfrækt eins og áður fyrir börn 0—2ja ára
mánudaga kl. 9—11 f. h. fyíir börn úr vesturbæ, þriðju
daga kl. 9—11 f. h. fyrir börn úr austurbæ og fyrir
2ja—7 ára föstudaga kl. 2—3 e. h.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Kópavogs.
(Geymið auglýsinguna)
Lögreglan segir, að brúsinn hafi
verið vafinn í brúnan pappír, og
biður fólk að skýra frá því, ef
það hafi séð mann með pakka í
grennd við elliheimilið á föstudags-
kvöld.
Bruninn varð þremur dögum eft
ir að arabískir hermdarverkamenn
réðust á farþega og áhöfn ísraelskr
ar flugvélar og beittu handsprengj-
um. Þar féll einn ísraelsmaður og
11 særðust.
Talið er, að þetta hafi veriö hefnd
argerð Araba fyrir það, er 69
Egyptar létu lífið í loftárás Isra-
elsmanna á verksmiðju rétt utan
Kaíró í fyrri viku.
Umsjón: Haukur Helgason
97 fórust
i flugslysi
Allir 97 farþegar dóminískrar
DC-6 farþegaflugvélar fórust í
nótt, þegar vélin hrapafii f Kara-
bíska hafifi, afieins tveimur
mínútum eftir flugtak.
Mefial farþega var iþróttaflokk-
ur kvenna f volleyball frá Pu-
erto Rico, og fyrrverandi heims-
meistari í léttivigt í hnefaleik-
um, Teo Cruz.
Flugstjórinn tilkynnti skömmu
eftir flugtakifi, aö hann heffli átt
í erfiðleikum meö annan þrýsti-
hreyfilinn. Sagt er, áð spreng-
ing hafi oröiö í flugvélinni, þeg-
ar hún steyptist f hafið.
GLASSO - GLASSOMAX
BÍLALAKK
GRUNNUR— FYLLIR- SPARTL —ÁLGRUNNUR
Standard litir fyrir Ford, Volkswagen,
Opel ofl.
BAKKI HF.
simi 13849
ÞAB lR SV0 AUDVCLT
pð eignast fallegt heimili
Það er ohMr verk
nð yöur
_____li_____________
C) 0 Simi-22900 Laugaveg 26