Vísir - 16.02.1970, Side 5

Vísir - 16.02.1970, Side 5
VlSlk . Mánudagur 16. febrúar 1970. 5 „fiæst vinnum við" HVÍLDARSTÓLAR Keflavík vrnin FH 4:1 • Keflvíkingar voru mikiö á ferö- fnni með knattspymulíð sitt um helgina, töpuðu i Kópavogi í afmæl- isleiknum við Breiðablik, eins og fram kemur hér á siðunni, — en unnu síðan í gær heima í æf- ingaleik gegn FH með 4:1. • Senn munu íslandsmeistararnir geta æft við ljós, búið er að setja staura upp við malarvöllinn og von á ljósunum áöur en langt um Iíður. Breiðablik vam meistaram 3:2 Bræðurnir þrír í liði Akureyrar, stjömur liðsins. baki í markið, kastaði sér aftur á bak og ,,klippti“ knöttinn aftur fyrir sig óverjandi í netiö. Þetta var því góö afmælisgjöf, sem Breiðablik fékk þennan dag, — og í veizlu síöar um daginn bárust fleiri góðar gjafir, m. a. gaf bæjar- stjórn Kópavogs félaginu 100 þús. krónur til starfseminnar. Þá má einnig teljast til tíðinda að á dansleik félagsins um kvöldið var ekkert vín um hönd haft og skemmtu menn sér þó konunglega að sögn. Er þetta hér nefnt vegna þess að samkvæmi sem þessi hvort heldur er hjá íþróttafélögum, fyrir- tækjum, eða jafnvel skólum, eru mjög sjaldan vínlaus, og oftast er þaö svo að ofneyzla ýmissa ein- staklinga setur óþægilega bletti á samkvæmi íþróttafélaga, sem eiga þó að berjast gegn áfengi. — jbp — Guðmundur Þórðarson skoraði öll m 'órk Breibabliks leika knattspyrnu eins og menn geta gert sér í hugarlund, og hafði þó verið reynt að skafa af vellinum eftir megni. 1 hálfleik var, staöan 2:0 fyrir Breiðablik og skoraði Guðmundur Þórðarson, fyrsti landsliðsmaður félagsins, bæði mörkin og bætti hinu þriðja við í seinni hálfleik. Er greinilegt að Guðmundur er enn mjög í sókn í leik sínum. Ungur varamaöur úr 2. flokki, Steinar Jóhannsson, bróðir Jóns, sem oft var kallaður Marka-Jón, kom inn í seinni hálfleik, — og þá fyrst tökst Keflvíkingum að skora, og var hann að verki í bæði skiptin. Fyrra mark hans var stórkost- lega vel gert, — eitt af þessum sem menn geta vart gleymt. Hann sneri Breiðabliksmenn gerðu það ekki endasleppt á laugardag- inn, þegar þeir léku afmælis- leikinn við sjálfa íslands- meistarana. Hinir ungu leik- menn Kópavogs sýndu furðu- mikla leikni á snævi þöktum vellinum, og unnu verðskuld- að með 3:2. Ýmsir íþróttamenn Breiðabliks hlupu með kyndi! um bæinn fydr leikinn, sem háður var í tilefni af 20 ára afmæli félagsins tveim dög- um áður, en merki félagsins er ein- mitt logandi kyndill. Erfitt var um vik um helgina að B Ú S L Ó Ð segja isknattleiksmenn Reykjavikurliðsins eftir Akureyrarförina um helgina Akureyringar unnu Reykjavík í bæjakeppni í ísknattleik á laug- ardaginn með „aðeins" 5:1, — áður hefur leikjum liðanna yfir- .leitt lyktað með sigri Akureyr- ar, sem borið hefur hærri tölu en 10 a. m. k. Nú voru mörkin aðeins 5 og kvörtuðu liðsmenn þó mjög yfir að of margir leik- menn væru í Iamasessi. Skúli Ágústsson skoraði 2 af mörkum Akureyringa en Andrés Sigurðsson skoraði fyrir Reykjavík. '„Næst vinnum við“, sagði hinn hressi markvörður Reykjavíkurliðs- ins, Finnur Karlsson, eftir leikinn. Liðin munu mætast næst í keppni á íþróttahátíö ÍSÍ síðast í þessum mánuði norður á Akureyri. Kvað Finnur nauðsyn bera til að fyrir þann leik yrði ramminn við leikvanginn á Akureyri lagfærður, hækkaöur um a.m.k. 70 — 80 senti- metra, en eins og hann væri, væri alltaf hætta fyrir hendi. Tveir leikmenn meiddust um heigina vegna þess hve lágur ramminn er og duttu þeir á brún hans. Birgir Ágústsson varð t.d. að hætta leik sínum og fara til lækn- is, sem saumaði saman sár hans, — en að því loknu kom Birgir aftur til leiks eins og ekkert hefði í skorizt. Það vakti athygli f hraðmóti í gær að b-lið Reykjavíkur skip- að „old boys“ að mestu, — meðal- aldur 42 ár, vann a-lið Akureyrar meö 3:2. í þessu liði eru m. a. þeir bræðumir Eggert og Gunnar Stein- sen, en þeir lærðu Iistina á unga aldri norður á Akureyri. Hins vegar vann a-lið Akureyrar a-lið Reykja- víkur í úrslitunum meó 3:0 og tökst Reykvíkingum þá aö taka aðal- skyttu Akureyrar, Skúla Ágústs- son úr umferð, þannig að hann fékk ekki skorað mark. Um páskana stendur ti! að hald- ið verði mikið mót f ísknattleik, fá- ist afnot af Skautahöllinni, og er þá ráðgert að bjóða Akureyringum og vamarliösmönnum til keppn- innar. NY GERÐ á snúningsfæti og meö ruggu. B Ú S L tr O Ð HUSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 ÚTSALA ÚTSALA K0NUR KARLMENN BORN Nælonundirkjólar 250.- Vinnujakkar 325.- Drengjaúlpur 495.- Unglingabuxur 220. Millipils 150.- Vinnubuxur Telpnaúlpur 495.- Stretchbuxur 185. Crepesokkar 38.- st. 44, 46, 50 195.- Úlpur 450.- Barnanáttföt 150. Peysur 150.- Karlmannaskyrtur 175.- Molskinnsbuxur 300.- Gammósíubuxur 160. Frottesloppar 590.- Hvítar nælonskyrtur Rii'lukragaskyrtur 200.- ct SS 1 Drengjaskyrtur 140. Handklæði 30.- Ódýr undirföt KJOLAEFNI — MIKILL AFSLATTUR Notið tækiffærið og kaupið ódýrt EGILL JAC0BSEN Austurstræti 9 BWRBr- I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.