Vísir - 16.02.1970, Page 13
VíSIR . Mánudagur 16. febrúar 1970.
u
„Þau koma reykjandi úr bamaskóluaum"
Reykingar hafa mikið færzt / aukana hjá
nemendum barna- og gagnfræðaskólanna og
viðhorf til áfengis er oð breytast / jbó átt, oð
/>oð sé ekki lengur óeðlilegt oð neyta áfengis
Jpréttin um að gervisykurefnið
cylamat gæti ef til vill haft
áhrif á myndun krabbameins
vakti gífurlega athygli um allan
heim í haust er leið. Undirtektir
almennings voru slíkar að
nauðsyn þótti til í sumum tilfell-
um að taka þær vörur af mark-
aöinum, sem innihéldu efnið
vegna þess að salan á þeim
beinlínis féll niður.
Hins vegar vöktu niðurstööur
bandarísku nefndarinnar sem lét
rannsaka samband milli reyk-
inga og lungnakrabba ekki eins
mikla athygli, þótt það þyki nú
sannað mál, að reykingar valdi
lungnakrabba. Að minnsta kosti
eru hillur í verzlunum ennþá
troðfullar af sígarettupökkum
— viðbrögð almennings létu á
sér standa að þessu sinni.
Reykingavandamálið snertir
alla — ekki sfzt foreldra. Við
gerum okkur fyllilega ljóst, að
reykingar barna hafa stóraukizt
á undanfömum árum. Sama
þróunin hefur gerzt hér á ís-
landi eins og í öðrum löndum,
að börn byrja nú að reykja
yngri enn nokkm sinni fyrr og
auglýsingar em leyfrwr í biöðum
jafnframt, sem byrjað er að
merkja sígarettupakka með var-
úðarmiða. Og fleiri dæmi er
hægt að tína til.
JJeykingavandamálið kemur
ekki sízt fram í skólunum.
Auðvitað er nemendum bannað
að reykja i skólunum sjálfum
og í sumum tilfellum á skóla-
lóðinni. Kennarar vita það þó
fullvel að utan þessara takmarka
reykja nemendumir. Fræðsla
um þessi efni virðist einnig vera
af skomum skammti. En samt
er ekki hægt að varpa ábyrgð-
inni á skólana. Fræðslustarf-
semin hlýtur að vera hnitmið-
uð og með samstarfi allra aðila
heilbrigðisyfirvalda fjölmiðlun-
artækja skóla foreldra og barn-
anna.
Fjölskyldusíðan sneri sér til
tveggja skólastjóra og eins yfir-
kennara og spurði þá hvort
reykingar væm bannaðar í við-
komandi skólum og fékk þá til
að segja lauslega frá reykinga-
vandamálinu eins og það horfir
við skólamönnum.
LEIGANsf.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín)
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Sllpirokkar
Hitablásmrar
HOFDATCINI M-
- SIMI 23480
Fikt við reykingar byrjar snemma. Þeir eru ekki nema fjögurra og fimm ára þessir drengir —
en hafa þegar komizt yfir sígarettur.
— segja skólamenn um nemendur sina
í auknári mæli. Reykingamar
hefjast jáfnvel f bamaskólanum.
Hefur almenningur risið upp og
mótmlt? Nei, mótmælin hafa
látið á sér standa. Ef til vill
vegna þess, að við emm öll á-
byrg að meira eða minna leyti.
. Ábyrgðinni er ekki hægt að
varpa á neinn sérstakan aðila,
nema okkur sjálf.
En einn aðila verðum við þó
að undanskilja — þann aðila,
sem á einna sízt að bera ábyrgð-
ina, þann aðila, sem er þó lát-
inn um ábyrgðina að meira eða
minna leyti en það em bömin
og unglingamir.
Um leið og læknar halda uppi
áróðri um þaö, að tóbaksreyk-
ingar séu hættulegar, sömu-
leiðis blöðin að einhverju leyti
og heilbrigðisyfirvöld, heldur
ríkið áfram að selja tóbak og
hirfi/i,
Spumingunni er auðsvarað
hér sagði skðlastjóri Ármúla-
skóla. Reykingar em ekki leyfð-
ar. En við getum auðvitað ekki
stöðvað nemendur f þvf að
reykja utan skólans og það er
mikið um reykingar hjá ungl-
ingum. Nemendumir mega
hvergi reykja innan dyra og
ekki á stétt skólans, og þau
fylgja þessu. Það er einna helzt
á dansæfingum sem þau hafa
reynt að fara inn á salemi og
reykja þar.
Það er talað um skaðsemi
reykinga á hverju ári í skólan-
um og eins hef ég haft það fyrir
venju að fara inn á reykingar
við hverja skólasetningu. í um-
ræðutfmum með nemendum, þar
sem við ræðum ýmis mál, þar
á meðal reykingar, hef ég brýnt
fyrir þeim, sem reykja, að reykja
-.ekki.jframan. af -degjmmuog að
reykja ekki á fastandi maga.
Állúr þéssi áróður virðist þó'
, hafa takmarkað gildi, þó viö
: * vörum' þau við því hvað mikill
vágestur reykingamar eru.
T þessum umræðutímum höf-
um við rætt viöhorf nem-
enda gagnvart ýmsum málum
og ég held, að þaö sé mikilvægt
í sambandi við reykingarnar aö
það komist inn í viöhorf nem-
endanna sjálfra hvað sé fínt og
hvað sé ófínt. Viðhorf nemend-
anna em breytileg frá ári
til árs og t.d. eru viðhorf þeirra,
sem reykja til reykinganna
núna, að þaö sé ekki fínt að
reykja og telja þau það óæski-
legt. Þama hefur viðhorfið
breytzt mikið frá því fyrir tveim
árum. Héma í skólanum eru
aðeins 3. og 4. bekkur og það
em þó nokkur brögð að því aö
nemendur séu að hætta reykfng-
um, en sum þeirra byrjuðu tólf
..ára gömul.
Aftur á móti hefur viðhorf
þeirra til áfengis stðrversnað á
tveim s.I. ámm. Nú lita þau ekki
lengur á áferigisneyzlu sém ó-
eðlilegan hlut heldur eðlilegan,
þannig hefur hugsunarhátturinn
breytzt.
í einum þessara umræðutíma
töluðu þau einnig opinskátt um
fíknilyf. Þau vissu öll deili á
þessum lyfjum, hvað þau væm,
hvar væri hægt að fá þau og
á hvaða veröi, en mig minnir
að verðið hafi verið 100 krónur
grammið. Þau segja, að þetta sé
nýr þáttur sem hafi komið inn
f vetur. Þetta þekktist svo sem
í fyrra en aðeins sem undan-
tekningar. Afstaða þeirra til
nautnalyfja er neikvæð og þau
álíta að þau séu til skaöa.
— Reykingar hafa alltaf ver-
ið bannaöar hér, sagði yfirkenn-
arinn í Laugarnesskóla, og fylgt
mjög stranglega eftir þvi að
reglum væri framfylgt. Ég tel
að okkur hafi (tekizt það hér
undantekningalítið. Við vitum
auðvitað dæmi þess að nemend-
ur reyki, og það er meira um
það en áður.
Hér er samstillt og gott kenn-
aralið og allir standa saman
um aö bægja þessu frá og tel
ég það hafa komið að notum.
Hins vegar er allt of lítiS. um
fræðslu í þessum efrium. VS5
höfum haft kvikmyndasýningar
en lítið af föstu efni um þessi
mál. Eiginlega kemur það til
kasta kennara hvers bekkjar að
sjá um fræðslu á þessu sviði.
— Reykingar eru ekki leyfðar,
sagði skólastjóri Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, en ég benti
á stað, í dálitlu skýli þar sem
það er látið óátalið að þau
reyki.
Það er oröa sannast að það er
mikið af nemendunum, sem
reykir. Þeir koma reykjandi
jafnvel úr barnaskólunum þvi
aldur þeirra, sem reykja er allt-
af að færast neðar og neðar.
Þetta er sama þróunin og f öðr-
um löndum.
Það er sérstaklega í Iöngu fri-
mínútunum, sem þau reykja, þá
er hlaupið f næstu búðir eins og
gerist sennilega x öðrum skól-
um.
Fræðsla um skaðsemi reykinga
fer fram í sambandi við heilsu-
fræðina þar er skaðsemi reyk-
inga brýnd fyrir þeim.
— sb —
Allar stærðir rafgeyma
í allar tegundir bifreiða,
vinnuvéla og vélbáta.
Notið aöeins það bezta.
CHLORIDE-
Cbloriie
0