Vísir - 16.02.1970, Side 14
74
VlSTR . Mánudagur 16. febrúar 1970.
TIL SOLU
Vætir barnið rúmið? Hafið þér
reypt .JDri Niti sjálfvirka aðvörun-
artækið? Uppl. i síma 35288 dag-
lega. Vinsamlega geymiö auglýs-
inguna.
Til sölu kvikmyndavél 16 mm
BELL & HOWELL 70 DR með 3
Únsum, tösku og ýmislegt tilheyr-
andi. Gott verð. Uppl. í síma 42740
eftir kl. 16.
Qóð ljósmyndavél, Petvi 7 S til
söl^j, selst ódýrt. — Uppl. í síma
16681;
Antik. Tek antik í umboðssölu.
Nýkomið baromet. reizlur, smíöa-
verkfæri, ullarlár, ljósakrónur
úr smíðajárni, standklukka, stokka
belti, útvarpsgrammófónn, rokkar
og margt fieira. Verzlunin Stokkur
Vesturgötu 3.
Til sölu notað: Rafha eldavél
og eldhúsinnrétting, neðri skápar
ásamt eldhúsborði. Til sýnis í
Heiðargerði 43.
Tækifæriskaup. Kraftmiklar ryk-
sugur kr. 3.290, straujárn kr. 689
ársábyrgö, varahluta og viðgerða-
þjónusta, hjólbörur kr. 1.893, far-
angursgrindur frá kr. 4BS, bíla-
verkfæri mikið úrval. Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi
5. Sími 84845. ~
Notaðir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. Vagnasalan. —
Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
Úrval nú sem fyrr. Samkvæmis-
töskur, veski, innkaupatöskur,
seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæð-
ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leð
urvörur. Laugavegi 96.
OSKAST KEYPT
Kontrabassi. Kontrabassi óskast
keyptur. Uppl. í síma 50596 milli
kl. 17—20. ________
Klæðaskápur óskast til kaups.
Vinsamlega hringið i síma 10937.
Óska eftir góöum tvískiptum
klæðaskáp. Uppl. í síma 17735.
Notuð reiðhjól. Nokkur stykki
uppgerð reiðhjól til sölu. Erum
fluttir að Suðurlandsbráut 8. (Fálk
inn). Gamla verkstæðið Suöurlands
Vinnuskúr óskast. Æskileg stærð
2x6 m. Sími 41954.
FATNAÐUR
braut 8. Sími 13642. Herðasjöl til sölu. Langholtsvegur 194. Sími 81327. Geymiö auglýs- inguna.
Nýlegur, mjög vel meö farinn ei|>s manns svefnsðfi til sölu á góðu verði, einnig fermingarföt á háan dreng. Uppl. í síma 41255. Til veitinga. Nokkur veitinga- þorð, stólgr og fleira til veitinga til sölu. Uppl. I síma 15986.
Til sölu nýr síður kjóll nr. 16, tvennir skíðaskór nr. 35 og 36. — Uppl. í síma 25363 e. kl. 5.
Tízkubuxur fyrir táninga, telp- ur og dömur, útsniðnar og beinar, teryleneefni. Hjallaland 11, kjall- ari. Sími 11635.
hlýlegt eins manns rúm úr eik með springdýnu til sölu. Verð kr. 7 þús. Simi 20983 frá kl. 5—7.
Ódýrar terylenebuxur i drengja og unglingastæröum. Ekta loöhúf- ur, margar geröir. Póstsendum. Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri Sími 30138.
Til sölu nýr grillofn, sleði, barna §kiöi, föt, tveir frakkar og nýjar skíðabuxur á 0—11 ára dreng. — Uppl. 1 síma 13275 e. kl. 3 í dag og 19935 næstu daga.
Samkvæmisbuxur í fjölbreyttu úrvali, bæöi sniðnar og saumaðar. Einnig stuttir kjólar og blússur.
Necci saumavél i skáp til sölu. Verð kl. 100. Sfmi 32404.
TU sölu amerískt barnabað, upp þvottavéi og strauvél. Uppl. í síma 38026. Hnappar yfirdekktir samdægurs. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760.
uii i|i|g i,|i|lWKit11 —? ear Bamavagn, sem nýr, til sölu. — Uppl. I sima 25616 eftir kl. 6.30 e. h. HÚSGÖGN
Svefnherbergishúsgögn (úr teak) til sölu. Uppl. í síma 42748.
H1 sölu Mlnerva saumavél í skáp. Verð 3.500 kr. Uppl. f síma 40487. Tvískiptur klæðaskápur óskast. Sími 15275.
3ja sæta sófi, 2 stólar og sófa- borð, 5 ára, til sölu. Einnig ný- legur Hansaskenkur 160 cm tekk, selst ódýrt. Sími 82498 eftir kl. 16.
~*^Pían6 tii sölu, ódýrt. Upplýsing- ar i síma 19558. Skipholti 48 eft- ir hðdegi.
NýttJ Ódýrar, léttar og hlýjar ullardúnssængur. Allar stærðir. — Húsgagnav. Erlings Jónssonar Skólavörðustfg 22. Furusófasett á framleiðsluverði til sölu. Uppl. í síma 24309 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu vandaðir ódýrir svefn bekkir, verð frá kr, 3 þús. Einnig nokkrir borðstofustólar. Uppl. á Öldugötu 33. Sími 19407.
Kaup— sala — umboðssala. — Framvegis verður það hjá okkur sem þið gerið beztu viöskiptin í kaupum og sölu eldri húsg. og hús- muna að ógleymdum beztu fáanleg um gardínuuppsetningum, sem eru til á mapkáðinum í dag. Gardínu- brautir sf., Laugavegi 133, sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn verður opið til kl. 2\. Laugardaga til kl. 16, sunnu- daga kl. 13 til 17.
Taklð eftir, takiö eför! Þaö er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Simi 10059, heima 22926.
Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiöum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sfmi 13562.
Stór málverka og bókamarkaður. Málverkaeftirprentanir, ljósmynd- ir o. fl. Mikill afsláttur, komið og gerið góð kaup. — Málverkasalan, Týsgötu 3, sími 17602.
Lampaskermar I miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G, Guðjónsson. — Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Vönduð, ódýr húsgögn! Svefnsóf ar, svefnbekkir, svefnstólar, sófa- sett, vegghúsgögn o. m. fl. Góð greiðslukjör. Póstsendum. Hnotan húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Sfmi 20820.
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Amardalsætt og Eyrardals- ætt) Afgreiðsla í Leiftri og Bóka- biiðinni Laugavegi 43 h, Hringið J sírpa 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. Otgefandi.
HEIMILISTÆKI
Alvcg ný(t, ónotaö AEG eldavéla sett til sölu. Til greina kæmi að selja helluborðið (sporöskjulagaö úr stáli) stakt. Sími 40337.
Til sölu lítil Hoover þvottavél
með suðu, og rafmagnsvindu. —
Einnig handsnúin saumavél, eldhús
borð og barnarúm. Uppl. í síma
38361. '
Ný ónotuð uppþvottavél til sölu.
Hentug fyrir stór heimili eða
mötuneyti. Uppl. i síma 42670.
Vel með farin hálfsjálfvirk
þvottavél til sölu. Uppl, í síma
21973.
BÍLAVIÐSKIPTI
Óska eftir góðum Skoda Octa-
vía árg. ‘63—’64. Uppl. i síma
26130.
Trabant ’67, lítið ekinn einkabíll
i góðu lagi til sölu. Sími 17570.
Til sölu er sportmódel af Chevr-
olet 1956. Uppl. í síma 31376,
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður. —
Rúðumar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt í hurðum
og hurðargúmmí. Getum útvegað
skorið gler í hliðarrúður. 1. flokks
efni og vönduð vinna. Tökum einn
ig að okkur að rífa bíla. Pantiö
tima í síma 51383 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Varahlutir. Til sölu varahlutir i
Opel Caravan árg. ’55, Plymouth
’53, Rambler ’58, vélar, gírkassar,
boddýhlutir o. fl. — Uppl. í sima
30322,
Vil kaupa togspil á Willys jeppa.
Uppl. í síma 96-12464 milli kl, 5
og 6 daglega.
FASTEIGNIR
Sala — Skipti. Raðhús í bygg-
ingu viö Sogaveg, að nokkru tilbú-
ið undir tréverk. Allt sér, tvennar
svalir, bflskúrsréttur, Hagkvsemir
skilmálar. Eignaskipti koma til
greina. — Einnig er til sölu
lítill sumarbústaður, Uppl, á kvöld
in í síma 83177
PVOTTAHÚS
Fannhvitt frá Fönn. Húsmæður.
einstaklingar. Þvoum allan þvott
fljótt og vel. Sækjum — sendum.
Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn
Langholtsvegi 113. Góð bílastæði.
Símar 82220 - 82221.
Húsmæður ath. I Borgarþvotta-
búsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk- og kr. 8
á hvert stk. sem framyfir er. Blaub
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsiö býður
aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið
samanburð ð verðl. Sækjum --
sendum. Siml 10135, 3 línur. Þvott
ur og hrelnsun allt ð s. st
EFNALAUGAR
Kemisk fatabreínsun og pressun.
Kllóhreinsun — Fataviðgerðir —
kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla.
góður frágangur. Efnalaug Austur-
bæjar, Skipholti l shni 16346,
Til leigu hlýtt herbergi I vönd-
uöum kjallara viö Langholtsveg. —
Bað og sérinngangur. Uppl. I síma
33199.
Ný 3ja herb. fbúð I Breiðholti
til leigu frá 1. marz. Uppl. I síma
15361 eftir kl. 16 í dag.
Þakherbergi til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Uppl. I síma
17977.
Eitt herbergi til leigu fyrir reglu
sama stúlku. Uppl. á Víðimel 35
III. hæð.
Tll leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð,
ásamt risherbergi í sambýlishúsi
nálægt miðbænum og háskólahverf
inu. Tilb. með upplýsingum send-
ist Vísi fyrir fimmtudaginn 19.
febr. merkt „Góð umgengni 7182“.
Rúmgott forstofuherb. til leigu í 2—3 mán. Uppl. í síma 16380. Vantar stúlku á sveitaheimili á Suðurlandi í sumar. Tilb. merkt: „7201‘‘ sendist augl. Vísis fyrir24. febr.
HÚSNÆÐI ÖSKAST |
2—3 herb. íbúð óskast fyrir ungt bamlaust par, Má vera i Hafnar- firði eða Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 19037 e. kl. 7. 1 TAPAÖ —FUNBIÖ
Kvenúr með gullarmbandi tapað ist í Lönguhlíð eða Skaftahlíð. Skil vís finnandi hringi í síma 14457, eða komi i Eskihlíð 16 B. Fundar- laun.
2 herb. íbúð eða stærri óskast á leigu í Rvk. eða Hafnarfiröi. — Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 30665.
Nýjar gaddakeðjur töpuðust s.l. föstudag á leiöinni frá Skerjafirði um vesturbæ að Grensásvegi. Finn andi vinsaml. hringi í síma 83879. Fundarlaun.
3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir regiusamt fólk. Æskilegt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 35170 eftir kl. 6 í kvöld.
Græn úlpa af 10 ára dreng tap- aðist í Vesturbænum. Finnandi vin samlega hringi í síma 25363 e. kl. 5 e.h.
Óska eftir að taka 4ra—5 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 33247.
2ja herb. íbúö óskast til leigu, tvennt í heimili. Uppl. í síma 21908 eftir kl. 18. Síöastliðinn fimmtudagsmorguri tapaðist í austurbænum svört hetta af drengjaúipu, hettan er fóðruð með dökkbláu loðfóöri, með renni- lás. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13295 og 11547.
Óskum eftir lager- eða iðnaðar húsnæði sem næst Landspítalan um. Uppl. í síma 37648 kl. 4—8.
Óska eftir 3—4 herb. íbúð, helzt í Laugarneshverfi. Reglusemi og skilvís greiðsla. Fyrirframgr. ke.m- ur til greina. Uppl. í síma 33598 og 23148 eftir kl, 4. EINKAMÁL
Óska að kynnast konu á aldrin- um 30—50 ára með sambúö í huga. Hef íbúð. Má vera ekkja, má hafa börn. Svar sendist blaðinu merkt: „Einn 48“.
2ja til 3ja herb. ibúð óskast tii leigu frá 1. júni. Má vera í Hafnar firði eða Kópavogi, fyrir ungt, bamlaust par. Uppl. í síma 19037, helzt eftir kl. 7. !
| KENNSLA j
Matreiösla, sýnikennsla, stutt námskeið: 4x3 klst: kjöt, fisk, smá réttir, 3x3 klst.: smurt brauð, snitt ur. Geymið auglýsinguna. — Sími 34101, Sý3 Þorláksson.
ATVlNNA ÖSKAST ]
Ábyggileg, dugleg og vandvirk stúlka um þrítugt, óskar eftir at- vinnu við ræstingu á stigum, skrif stofu eða verkstæðisplássi. Uppl. í simum 26116 - 26077.
Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auöskilin hraöritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338.
19 ára húsasmíðanemi óskar eft ir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37396.
Kona, sem unnið hefur við af- greiðslustörf í 12 ár, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Méðrpseli ef óskað er. Sími 83045. 1 HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn fuli komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sími 30676.
16 ára gítarleikari óskar eftir að komast í pop-hljómsveit. Hringið i síma 31053 í dag.
Hafnarfjörður, nágrenni. Stúika óskar eftir vinnu. Er vön afg.-eíðslu en margt annað kemur til greina. Sfmi 52408. Handhreingerning — Vélhrein- gerning. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, Menn með margra ára reynslu. Svavar. Sími 82436.
Ung kona óskar eftir vinnu hálf an eða aljan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20821 eftir kl, 4.
Hreingerningar. Fljótt og vel unnið, margra ára reynsla. Tökum einnig að okkur hreingemingar fyr ir utan borgina. Bjarni, sími 12198.
1 ATVINNA í B0ÐI 1 Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingemingar. Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Ráðskona óskast á lítið heimili í Reykjavík. Má hafa barn. Uppl. í síma 38375.
Háaieitishverfi. Stúlka eða kona óskast til að sækja 3ja ára dreng á ieikskóla í Safamýri og gæta hans til kl. 6.30. Uppl. f síma 81818.
Vélhrelngemlngar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vank og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Síml 42181.