Vísir - 16.02.1970, Page 15

Vísir - 16.02.1970, Page 15
VÍSIR . Mánudagur 16. febrúar 1970. 15 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað eir. Þorsteinn, simi 26097. ÞRIF. — Hreingemingar, vél' hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukurog Bjami. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á góðan Volk’swagen. Tek fólk í æfinga- tíma. Aðstoða við endurnýjun öku- skírteina. Útvega öll gögn. — Sími 2-3-5-7-9 Jón Pétursson. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrj að strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jón Bjamason, simi 24032. Ökukennsla — æfingartímar. •- Kennj á Saab V-4, alla daga vikunn ar. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Magnús Helgason. Sími 83728. Ökukennsla — Æfingatímar. Guömundur Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbíll. Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt viö mig nemendum kenni á Ford Cortínu. Útvega öl) gögn varðandi bílpróf. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 oe 17601 ------ ■ —1 1 •»— ■ Ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg ’70 Timar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Jóe) B. Jakobsson, simar 30841 og 22771. BARNAGÆZLA 16 ára skólastúlka í vesturbæn- um vill taka að sér barnagæzlu öll kvöld nema miðv.dagskvöld. — Uppl. í síma 12267 daglega nema laugard. og sunnud. Geymið .aug- lýsinguna. Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu á daginn. Uppl. í síma 84251, 13 til 14 ára telpa óskast í 2 tíma á dag til að gæta 2 ára drengs, við Laugarnesveg. Uppl. I síma 38148. ÞJÓNUSTA Skrifa á bækur og nafnspjöld. Hans P. Christjansen, Bólstaðar- hlíð 13, Sími 13274, Sníðum, þræöum og mátum kven fatnað. Símar 83515 og 50166. — Geymið auglýsinguna. Bókhald. Viðskiptafræðingur get ur tekið að sér bókhald, launaút- reikninga o. fl. í aukavinnu. Tilb. merkt „7168‘‘ sendist augl. Vísis. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sfmi 23166. Andlitsböð, fótaaðgerðir, handsnyrting. Ath. kvöldtímar þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Bónum og þrífum bílinn á kvöld- in og um helgar. Vönduð vinna. Slmj 84556, Trjáklippingar. Fróði Br. Pálsson skrúögarðyrkjumeistari. Sfmi 20875. Teppalagnlr. Geri við teppi, oreyti teppum, efnisútvegun, vönd- uð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. Tek að mér flísalagnir og alls konar múrviögerðir. Sími 33598. Trjáklippingar, húsdýraáburöur. Ami Eiríksson, skrúögarðyrkju- meistari. Sími 51004. Baðemalering — Húsgagnaspraut un. Sprauta baöker, þvottavélar, fsskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn 1 öllum litum og viðarlíkingu. — Uppl 1 sima 19154. Grímubúningar til leigu i Skip- holti 12, mikiö úrval. Símar 21663 og 15696. Grímubúningaleiga Þóru Borg. Opin kl. 5—7 alla virka daga. — Uppl. f síma 13017 kl. 1 — 2. Bæöi bama- og fullorðinsbúningar. — Bamabúningar ekki teknir frá, held ur afgreiddir f tvo daga fyrir dans- leikina. Þóra Borg Laufásvegi 5. Pfaff-sníöaþjónusta á mánud. og föstud. kl. 2—5. Verzl. Pfaff. — Skólavörðustfg 1. Grímubúningar til leigu á böm og fullorðna, stærðir frá 4 ára, mikið úrval. Uppl. í sfmum 40467 og 42526. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu utan og innan húss. Setjum Relief-mynstur á stigahús og forstofur. Sími 34779. önnumst alls konar smáprentun svo sem aögöngumiða, umslög, bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o. m fl. Sími 82521. Grímubúningaleigan Langholts- vegi 110 A er opin'alla daga nema sunnudaga frá kl. 2—5 á kvöldin eftir samkomulagi. Sfmj 35664. Málarastofan Stýrimannastíg 10 Málum ný og gömul húsgögn í öllum regnbogans litum, notum mikið sýruhert plastlökk sem eru sterk og áferð- arfalleg. Á sama stað er til sölu mjög vandaö svefn- herbergissett fyrir hálfvirði. Símar 12936 og 23596. HÚS A VIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir menn Utvegum allt efni, Upplýsingár i slma 21696__ _ ' BÓKBAND Tek bækur blöð og tímarit 1 band. Gylli einnig bækur, möppur og veski. Víöimel 51. Sími 14043 kl. 8—19 dagl og 23022. HÚSGAGNAVÍÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavík v/Sætún. Simi 23912. _____ ;======. ER LAUST EÐA STÍLFAÐ? Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum f þéttiefni. Þéttum sprung,- ur f veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviögerðir. breytingar, þakmálun. Gerum tilboð, ef óskað er. Sfmi 42449 milli kl 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. SILFURHÚÐUN Tökum að okkur aö silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. Ný þjónusta: ÍNNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smfði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. — Vönduð vinna mælum upp og t.eiknum, föst tilboð eða tfmavinna. Greiðsluskilmálar — S.Ó Innréttingar að Súöarvogi 20. gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. f heimasím um 14807, 84293 og 10014. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. öll vinna f tfma eöa ákvæöisvinnu. — Véla- leiga Sfmonar Símonarsonar, sfmi 33544. Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. — Hreinsa stffluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — AHs konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn Simi 25692 Hreiðar Ásmundsson._________ VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Kársnesbraut 139, sfmi 41839. Leigir hitablásara, máln- ingarsprautur og kíttissprautur.___________ TRJÁKLIPPINGAR Trjáklippingar — Utvega húsdýraáburð, ef óskað er. — Þór Snorrason, garðyrkjumeistari, sfmi 18897._ GAMLAR SPRINGDÝNUR gerðar sem nýjar samdægurs Klæöum og gerum við bólstr- uð húsgögn. Urval áklæöa. Bólstrun Dalshrauni 6 — Sfmi 50397. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir meö „Slottslisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f. h. og^ eftir kl. 19 eh HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Westinghouse, Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o. fl. teg. — Raf- vélaverkstæöi Axels Sölvasonar, Armúla 4, Reykjavfk, sími 83865. HITAVEITfJ BREYTINGAR VIÐGERÐAR ÞJÓNUSTA LEANDER JAKOBSEN PlPULAGNINGAMCISTARI SÍMI' 22771 NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur er f tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi, Verkið er framkvæmt af meistara og vön- um mönnum Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sfmar 24613 og 38734. i — i. —s .i ■ i.— pTm—7=.—a—a . i ■■ Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu og fijóta afgreiðsiu. — Vélritun — Fjölritun sf., Granda- garði 7, sími 21719. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota tfl þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluö rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leíðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kaída krana. Geri viö w.c. kassa. Simi 17041 Hilmar J H. Lúthersson, pfpulagningameistari. — Klæðningar bólstrun og viðgerðir á I húsgögnum— SVEFNBEKKJAIÐJAN VBÓLSTRUNl Dugguvogi 23. sfmi 15581. Laufásvegi 5, sfmi 13492. Ath. Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg- urs. Smíðum einnig svefnbekki eftir máli. Fljótt og vel unnið. Komum meö áklæðissýnishom. Ger- um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum. HANDRIÐASMÍÐI i Smíðum allar geröir járnhandriða, hring- og pallastiga. i Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófilrörum. Leitið '\ verðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. — . Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, Síml 32032. . BIFREIÐAVIÐGERÐIR Rétting, bfleigendur — rétting. Látin okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir yfirbyggingar og almennar bflaviðgerðir. Þéttum rúður Höfum sflsa 1 flestar teg. bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. — Bfla- og vélaverkstæð ið Kyndill, Súðarvogi 34, sími 32778. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og blettum allar geröir bfla, einnig vörubfla. Gerum fast tilboð. — Stimir sf. bflasprautun, Dugguvogi 11. ínng. frá Kænuvogi. Sfmi 33895. BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor- stillingar ljósastillingar, hjólastillingar og balanceringat fyrir allar gerðir bifreiöa. Sími 83422. KAUP — SALA HAFNFIRÐINGAR Kaupi notuð reiðhjól og hjólastell. Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 25. Hafnarfirði. Sími 52887. Kápusalan Skúlagötu 51, auglýsir Kvenkápur úr camelull, þrfr litir, terylenesvampkáimr loðfóðraðar, terylenejakkar, terylenekápur og herra- frakkar. Teryieneefni f metratali og bútum, einnig margs ( i konar efnavara á mjög hagstæðu verði i ■ ■ ■ -— ........ — ■-■■■" .. KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS Klukkur, 6 gerðir. Ruggustóiar, 5 geröir. Borðstofusett, 4 gerðir. Svefnherbergissett, 2 gerðir. Urval sérstæðra hluta af ýmsu tagi. Opið frá kl. 14—18 og laugardaga kL 14—17. ANTIK-HOSGÖGN, Sfðumúla 14, Rvík. Sfmi „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar Langar yöur tfl að eignast fáséðan hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvfslegum efniviði. m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki, kjólefni, siæður, herðasjöl o. fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér f JASMIN. Snorrabraut 22. Utsala — Austurborg — Utsala: Stórfelldur afsláttur á mörgum vörum svo sem kvenkáp- nm, kjólum, kven- og bamapeysum, undirfatnaði, sokk- um, leistum, ails konar nærfatnaði, kvenveskjum, bama og unglinga gallabuxum og mörgum öörum vörum. — AUSTURBORG, Búðargerði 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.