Vísir - 10.03.1970, Side 3

Vísir - 10.03.1970, Side 3
V í SIR . Þriðjudagur 10. marz 1970. 3 Rhodesíumálið í öryggis- ráðinu Nýlendumálanefnd SameinuAu þjóA' anna baA örysglsráAið f gær að taka til athugunar frekari aðgerAir til aö stöðva „valdnfAslu“ minnihluta- stjómar hvftra manna f Rhodesfu.' 1 nefndinni eru 24 aðiiar og voru þeir einróma um að fara þessa á leit við öryggisráðið. Þar á senn að hefjast aftur umræða um Rhod-. esíu að beiðni brezku stjómarinn- ar. Sú beiðni kom, þegar Rhodesfu- stjóm lýsti landið lýðveldi án tengsla við brezku krúnuna. Þrfr afríkanskir utanrfkisráðherr- ar, sem eru fulltrúar Einingarsam- taka Afríkuríkja, eru nú á leið til New York til að gera öryggisráð- inu grein fyrir skoðun Afrfkurfkja á málinu. Nýlendumálanefndin bað bka brezku stjórnina um að gera nauð- synlegar ráðstafanir gegn stjóra Ian Smith f Rhodesfu. Souvanna vill fá sendiboðann Heimilt er að bjóða í hvern verkefnisþátt fyrir sig eða alla. Verkið þarf allt að vinnast í marz, apríl og maí n. k. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf. Ármúla 6 gegn 3 þús kr. skilatryggingu. Tilboðin verða öpmlð á skrifstofu byggingarstjóra í Hótel ESJU, Suðurlands- braut 2, þriöjudaginn 17. marz n. k. kl. 11 f. h. 2000 stúdentar höfíu Hafnar háskóla á sínu valdi í nótt Q Búizt var við í morgun, að I arháskóla á hádegi í dag. Þeir þykktu, að hittast á fundi kl. stúdentar mundu aflétta 300 stúdentar, sem voru í skól- j 12 á hádegi. hernámi sínu á Kaupmannahafn-1 anum snemma í morgun, sam- * Leiðtogar þessara stúdenta sáu í nótt, að varla væri áhugi fvrir því að halda háskólanum lengur. 1 stað þess er ráðgert að beita ýmsum öðrum aðgerðum, t. d. gegn skrif- stofum og forstjórum atvinnulífs- ins. En stúdentarnir telja þá hafa of mikil áhrif á stjórn háskólans. Um helmingur hinna 4000 stúd- enta, sem mótmæltu síðdegis í gær tillögu ríkisstjórnarinnar um stjóm arlög fyrir háskólana, varð eftir, þegar mótmælunum lauk, og her- tók háskólann. Stúdentaráðið seg- ist ekki vera ábyrgt fyrir þeirri aðgerð. Stúdentarnir, sem hernámu há- skólann, héldu fjögra stunda fund í hátíðasalnum í gærkvöldi til að ræða markmið aðgerðarinnar. Marg ar hugmyndir komu fram, án þess að þeir yrðu sammála um neitt ann að en að halda háskólanum í sín- um höndum fram á hádegi í dag. Egyptar óttast hrottflutning íbúanna í Gaza Egypzka stjórnin er að kanna, hvort hún eigi að biðja öryggis- ráö Sameinuðu þjóðanna um að kalla saman aukafund til þess að rannsaka fréttirnar um, aö Israeismenn hafi í hyggju að flytja 300.000 Palestínumenn frá Gaza til vesturbakka árinnar Jórdan. Frá þessu segir Kairo- dagblaðið A1 Ahram í morgun. Utanríkisráðuneytið í Kairó hefur kannað málið og undirbú- ið hugsanlegar aðgerðir til að hindra ísraelsmenn f að fram- kvæma slíka áætlun. Ein leið er talin vera að upplýsa fjórveldin um málið og ennfremur þau lönd, sem vinsamleg eru Araba rfkjunum, og biðja þau um aö hafa afskipti af ::.álinu. I dag á aö vera fundur hjá Mahmoud Riad utanríkjsráð- herra til að ræða, hvaða leiöir eigi að fara í málinu. ivroKur a mon oragoi Bensínstöðvarstjórinn Harold Banew, sem býr í Michigan í Bandaríkjunum, er hér í þungum þönkum. Hann er í vandræðum með að losna við 73.489 smápeninga, sem hann hafði safnað saman til að borga skattinn sinn með ill- kvittnislegum hætti. En skatt stofan lét krók koma á móti bragði, neitaði að taka við smápeningunum og hótaði að loka bensínstöðinni, ef hann kæmi ekki með seðla. • Souvanna Phouma, forsætls- ráðherra Laos, hefur lýst sig fúsan til að taka á móti sendiboAa frá Souphanouvong, leiðtoga hinn- ar kommúnistiskt sinnuAu hreyf- ingar Pathet Lao, til þess aA ræða ástandið i iandinu. Leynileg útvarpsstöð Pathet Lao skýrði frá þvf í gær, að Souphanou- vong mundi vilja senda við fyrsta tækifæri sendiboða til höfuðborgar- innar Vientiane með bréf til fop- sætisráðherrans. Forsætisráðherrann, sem er htUf- bróðir leiðtoga Pathet Lao, semfi strax hraðskeyti til Samneua, þar, sem Pathet Lao hefur aðalstöðvar sinar. 1 skeytinu lýsir hann sig fús- an tii að taka á móti sendiboðan- um. Útvarpsfréttin og hraðskeytið era, fyrstu skoðanaskiptin, sem hafa farið fram milli þeirra hálfbræðra I mörg ár. Gas frá Vesúvíusi ítalskur jarðskjálftafræðing- ur heldur því fram að jarð- hræringarnar í Pozzuoli stafi af neðanjarðargasi frá eldfjall inu Vesúvíusi. Gíggöng eld- fjallsins hafi stíflazt árið 1944 og leiti gasiö útrásar á j öðrum stað. Aðrir vísinda- i menn segja, að ekkert sé enn Ívitað um hinar furðuiegu jarð hræringar í Pozzuoli. Mynd- in er af Pozzuoli. ÚTBOÐ Tilboð óskast í raflagnir í hús Sjálfsbjargar við Hátún 12 í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf. Ármúla 6, miðvikudaginn 11. marz n. k. gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. marz n. k. kl. 11 f. h. ÚTBOÐ • Tilboð óskast í tréverk fyrir Hótel ESJU Suðurlands- ! braut 2, Reykjavík. Tréverk í þessu útboði er eftirfarandi: 1. 69 stk. massívar hurðir með Öllum dyraumbúnaði úr eik. 2. 83 stk. venjulegar blokkhurðir með öllum dyra- umbúnaði úr eik. 3. Fölsk loft, fataskápar o. fl. í 68 gistiherbergi, spón- lagt meö eik. 4. Ljósarennur í hótelgluggan o. fl. spónlagt með eik. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í IVIORGUN UTLÖND

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.