Vísir


Vísir - 10.03.1970, Qupperneq 10

Vísir - 10.03.1970, Qupperneq 10
w' V í SIR . Þridjudagur 10. marz 1970.. t ANDLAT Þóranna Rebekka Símonardóttir, Guörúnargötu 8, f. 12. marz 1896 d. 3. marz 1970, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag kl. 1.30. Eiríkur Aðalsteinsson, Sunnuflct 31, Garðahreppi, f. 17. júní 1968 ci. 3. marz 1970 veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3. Agnar Magnússon, verzlunarmað ur, Hólmgaröi 3, f. 8. febrúar 1907 d. 3. marz 1970, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Kristján Guómundsson, af- greiðslumaður, Skúlagötu 14 Borg- arnesi f. 31. maí 1896 d. 3. marz 1970. Kveðjuathöfn verður f'Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Agnes Guðmundsdóttir, Hring- braut 51, f. 19. júní 1891 d. 1. marz 1970, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. TIL S0LU Til sölu skátakjóll og hattur, verð kr. 800, skautar á hvítum skóm nr. 39, verð kr. 400 og Hockey skautar nr. 43, verð kr. 900. Sími 38203. ÓSKAST KEYPT Bátavél. Óska eftir að kaupa 10 til 20 ha. bátavél. Uppl. í síma 38010. Iðnaðarsaumavél óska^, þarf að vera með labb-fæti, einníg zig-zag- vél. Uppl. í síma 34190. Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar í matvöruverzlun. Heimilis- búðin, Skipasundi 51. Sími 34931. HÚSN/EÐI ÓSKAST Stórt herb. meö sér aögangi að snyrtingu óskast strax. Sími 82723. 4ra herb. íbúð, helzt með bílskúr, óskast til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 82723. Yngri ntenn — Guömundsson, stórkaupmaður, Kristján Gunnarsson. skótastjórj (hann var að vísu varamaður í siðustu kosningum) og Markús Öm Antonsson, fréttamaður. — Af þessum átta mönnum verða þrír að teljast ungir menn, þ. e. Markús Öm 27 ára, Ólafur B. Thors, 32 ára og Birgir ísl. Gunn arsson 33 ára, en hann hefur þegar að baki 8 ár í borgar- stjórn. í varasætunum eru einnig ný og eftirtektarverð nöfn. Nýir þar em dr. Gunnlaugur Snædal, læknir Elín Pálmadóttir: blaða kona, Sveinn Björnsson verk- fræðingur (framkvstj. Iðnaðar- málastofnunar íslands) og Bald- vin Tryggvason, framkvæmda- stjóri. — Alls má því segja, að niðurstöður prófkjörsins geri ráð fyrir 8 breytingum á listan um frá því sem veriö hefur. —vj Elín Pálmadóttir, blaðamaður. 9.-/5. sæti / prdf- kjörinu Sveinn Björnsson, verkfræðingur. Bragi Hannesson, bankastjóri. Baldvin Tryggvason, framkv.stj. o Magnús Sveinsson, skrifstofustjöri. * o • DAG I IKVÖLD BELLA „Ef þév vilduð bara telja upp nokkra sjúkdóma. Þá skal ég segja yður hverja þeirra ég er með!“ mm ^r«*\ jp f OAfi Allhvass norðan, tÆ&Á i léttskýjað að ájðf 1 / / mestu, en él vest- an og norðan- undan. HLKYNNINGAR © Kvenfélag Kópavogs. Aðalfund urinn verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 12. kl. 10.30. Venju leg aöalfundarstörf. Lagabreyting ar. Önnur mál. — Stjórnin. Kveníélag Ásprestakalls. Af- mælisfundur félagsins er n.k. mið vikudag 11. marz kl. 8 í Ásheim- ilinu. Skemmtiatriði og kaffi- drykkja. Frá kvennadeild Flugbjörgunar sveitarinnar. Munið fundinn mið- vikudagskvöld kl. 8.30. Unnið verður úr lopanum, takið meó ykkur prjóna. — Stjórnin. Frá nemendasambandi hús- mæðraskólans að Löngumýri. — Munið fundinn í Lindarbæ mið- vikudaginn 11 marz kl. 8.30. Tak- ið gesti með. — Stjórnin. FUNDIR I KVÖLD • Prentarakonur. Aðalfundúr kvenfélagsins Eddu verður í kvöid kl. 8.30. Óvænt skemínti- atriði. Hjálpræðisherinn. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Alþýöu- húsinu. Kvennadeild Borgfirðingafélags ins. Fundur í Hagaskóla í kvöld kl. 8.30. Sýndar verða myndir o. fl. Slysavarnadeildin Hraunprýöi, Fundur í kvöld kl. 8.30 í Skiphól. Til skemmtunar, upplestur, leik- ir, harmonikuleikur Rútur Hannes son. — Stjórnin. Kvenfélag Garöahrepps. Félags fundur í kvöld kl, 9. Fjölmennið og hafið handavinnu með. Spurn- ingaþáttur. Fíladelfía. Almennur biblíulest- ur í kvöld kl. 8.30. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Röðuil. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Fjöllistamaöur- inn Bobby Kwan skemmtir. Lindarbær. Félagsvist í kvöid kl. 9. Giaumbær. Samfestival kl. 8— 11.30. Nýju-Óðmenn, Nýju-Tatar- ar, Nýtt blues company, Plantan Opus 4, Bóluhjáimar. Gestij kvöldsins Combó Þóröar Hall. Tónabær. Opið hús í kvöld kl 8—11. Diskótek, spil, leiktæki Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á miöviku- daginn verður „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 e. h. auk venjulegra fastra dagskrárliða verður kvik-' mynd. Augiýsing. Spítalinn í skólanum veitir móttöku inflú- ensusjúklingum, sem aö læknis. áliti ekki geta fengið hjúkrun-1 heiroahúsum. Menn snúi sér til skrifstofunnar í Barnaskólanum Sími 1028. Inflúensunefnd Bæjar- stjórnarinnar. Vísir 10. marz 1920. --------------------t-----------------— FRÚ JÓNÍNA VILBORG ÓLAFSDÓTTIR Miðtúni 42, lézt í sjúkrahúsi sunnudaginn 8. marz, eftir stutta legu. Börnin. Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, EGILS GUTTORMSSONAR Elín Egilsdóttir Sigríður og Siguröur H. Egilsson Anna og Birgir Einarsson. Spegillinii SÖLUBÖRN — SÖLUBÖRN Marzhefti Spegilsins er komið út og verður afgreitt frá Hverfisgötu 4 kl. 1—5 miðviku- dag og fimmtudag. Tökum fram í dng og næstu dugu Glæsilegt úrval áf káputp,'siðuiin;.og; Stuttuni, kápuni með buxuin, buxnadrögtum, táningakjólum siöuin og stultum og frúarkjólum i öllum stæfðum.Altl a lága tollinum. —-Hagstæðir greiösluskilmálar. KJÓLABÚÐIN MÆR, Lækjargötu 2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.