Vísir


Vísir - 10.03.1970, Qupperneq 14

Vísir - 10.03.1970, Qupperneq 14
14 V 1 S1 R . Þriðjudagur 10. marz 1970, TIL SÖLll Afgreiðsluborö rafmagnsplata. Til sölu afgreiðsluborð með gler- plötu, tilvalið til bráðabirgða. Einn ig 2ja hellna rafmagnsplata. Sími 40740.____________________________ Amerísk barnaleikgrind og ís- skápur, (notað), til sölu. Uppl. í síma 42941 eftir kl. 6 og fyrir há- degi. Til sölu. Riffill Carabin Auto- rnatic með kíki, sjálfvirkur til sölu. Er í tösku. — Uppl. 1 síma 84237. Til sölu vegna brottflutnings: Nordmende sjónvarp, sófaborð, inn skotsborö, tvíbreiður dívan og karlmannsskírutar nr. 45. — Sími 84212 eftir kl. 7 e.h. Til sölu 8 mm kvikmyndasýn- ingarvél. Uppl. 1 síma 51689. Ný Ijósavél 12 ha. til sölu, heppi leg í litla báta. Uppl. í síma 81690 og 20485. Til sölu barnaleikgrind, hoppróla, barnagalli, allt lítið notaö. Einnig tækifæriskápa og kjólar. — Sími 52427. Antik klukka til sölu. Uppl. í síma 15887 kl. 6 — 8 e.h. 15 w stereo-grammófönsett er til sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. í síma 13733 eftir kl. 17 á daginn. h..~ ■ ■■ ' -■ ,.f=s-= = - ------- Til sölu Joli peningaskápur og st órNilfisk ryksuga, hentug fyrir verkstæði. Uppl. i sima 17901. Til sölu barnaleikgrinJ, hoppróla, barnagalli, AUt lítið notað. Einnig ‘ækifæriskápur og kjólai. Sími 52427. Van Gogh málverkaefUrprentan- ir á striga, verð frá kr. 595- C ærð 45x61 cm. Rammagerðin Hafnar- stræti 17. Þýzkir rammalistar nýkomnir. Mikið úrval. Gott verð. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17. Til sölu: Vel meö farnar bækur, þar á nuðal Nordisk Konversations Leksikoa, Radionette foiðaviðtæki, sem nýtt Eltra segulbandstæki, Philips segulbandstæki (kasettu) einnig tenórsaxófónn og harm- onika. — Gítar óskast til kaups (ekki rafmagnsgítar) einnig nokkr- ar litlar tréþvingur. Nönnugata 16 kjallara, undir Njarðarbakaríi, gengið inn frá Njarðargöta, kl. 3—6 f dag og næstu daga. Kjöt — Kjöt. Notið verðmuninn — verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt viðurkennda hangikjöt á kr. 110 pr. kg. Slátur* 1 Hafnarfjarðar. Símar 50791, heimasími 50199. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzhm H. G. Guðjónsson. — Stigahlíö 45 (við Kringlumýrar- braut). Simi 37637. Kaup— sala — umboðssala. — Framvegis verður þaö hjá okkur sem þiö gerið beztu viöskiptin I kaupum og sölu eldri húsg. og hús- muna að ógleymdum beztu fáanleg um gardínuuppsetningum, sem eru til á markaðinum 1 dag. Gardínu- brautir sf., Laugavegi 133, sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn verður opið tii kl. 21. Laugardaga til kl. 16, sunnu- daga kl. 13 til 17. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Amardalsætt og Eyrardals- ætt) Afgreiðsla í Leiftri og Bóka- búðinni Laugavegi 43 b. Hringið i síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. . Otgefandi._______________________ Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglar, fiskar, gullhamstrar og allt tilheyr- andi fyrir öll dýrin, einnig hunda- kex, hundafóður og kattafóður. — — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12, Reykjavík. Heimasírr.i 19037._____ Gott orgel til sölu. Sími 30279. Til sölu lítið notuð skíði, bind- ingar og skíðastafir. Gott verð. — Uppl. í síma 41367. ÓSKAST KEYPT Plötuspilari óskast tii kaups. — Uppl. i síma 81387. Barnakerra og barnastóll óskast. Uppl. í síma 32955. Telpnaskautar óskast til kaups, stærð 32—34. Sími 81993. Vil kaupa nýlegan, vel með far- inn barnavagn. Vinsamlega hringið i síma 84981. Vel með fariö gólfteppi, sófa- borö og stólar í eldhús óskast. — Uppl. í síma 36100. Chevrolet árg. ’55—’59 óskast til niðurrifs. Uppl. 1 síma 33110 allan daginn og 25573 eftir kl. 6. Skoda 1202 (station) árg. 1962 til sölu. Verð kr. 40 — 45 þús. kr. Uppl. i síma 33626. Willys-jeppi '46 til sölu. Er með herjeppahúsi og góðum mótor. — Uppl. í síma 34452 eftir kl. 7. Bflr — Bflar. Ef þér ætlið að selja eða kaupa bíl eða vanti yður skipti. Hafið samband viö okkur sem fyrst. Bíla og búvélasalan v/Miklatorg, Sími 23136. Varahlutir. Til sölu varahlutir i Opel Caravan árg. ’55, Plymouth árg. ’53, Rambler ’58, vélar, gir- kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. i sima 30322. Barnavagn óskast til kaups. — Barnakerra ti’ sölu á sama stað. — Hringiö í sima 25462. Vel með fariö gólfteppi, sófaborð og borð og stólar I eldhús óskast. Uppl. i síma 36100. »FATNADUR Fermingarföt, meðalstærð, svo til ónotuð, til sölu. — Uppl. í síma 32417. Ódýrar terylenebuxur í drengja og unglingastæröum, ný efni. Ekta loðhúfur, margar gerðir. Póstsend- um. Kleppsvegi 68, III hæð fl vinstri. Sími_30138._____________ Tízkubuxur terylene -.elpna- og táningastærðir, útsniðnur og beinar. Hjallalandi 11, kjallara .Sími 11635. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður. — Rúðurnar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt f hurðum og hurðargúmmi. Getum útvegaö skorið gler í hliöarrúður. 1. flokks efnj og vönduð vinna. Tökum einn- ig að okkur að rífa blla. Pantið i sfma 51383 eftir kl. 7 ð kvöldin. Húsmæður ath i Borgarpvoita húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 ð 30 stk., og kr 8 á hverl stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk Borgarþvottahúsiö býður aðeins upp á 1 fl frágang Gerið samanburð ð veröi. Sækjum — sendum. Simi 10135, 3 Ilnur. Þvott- ur og nretnsun allt é s. st. Vil kaupa notaöan svefnstól. — Má vera lélegur. — Uppl. í síma 19407. Ódýrt sófasett til sölu, sófinn er tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í Sítná 22944 eftir kl. 2 á daginn. Nýtt og vandað palisander skrif borð til sölu af sérstökum ástæð- um. Uppl í síma 38456. Takið eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. 2 hægindastólar úr rococosetti til sölu í vörugeymslu Jes Zimsen kl. 4—5 í dag.______ Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. ÖMugata 33, sími 19407. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvc.p og ýmsa aðra gau 'a muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, simabekki. — Fornverzlurin Grett- isgötu 31, sfmj 13562. Fannhvítí frá Fönn. Húsmæður. einstaklingar Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgeröir — Vandvirkni. FönD Langholtsvegi 113. Góð bflastæði Slmar 82220 - 82221. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsr (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma hlíö 6. Slmi 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kflóhreinsun — Fataviðgerðit — xúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla. góður frágangur Efnalaug Austur- fcæjar Skipholtl 1 simi 16346 SAFNARINN Kaupl öll islenzk frímerki gegn staðgreiðslu. Læt einnig 500 erlend frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424, Til leigu tvö samliggjandi herb. við miðbæinn. Uppl. í síma 24713 eftir kl, 2. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Uppl. í síma 37007. Andrés Gestsson, Ódýr húsgögn: Sófaborð 122x45 cm, hringborð 60 cm, smáborð nokkrar gerðir. Húsgagnaverkstæði Sölvhólsgötu 14. HEIMILISTÆKI Góð þvottavél og rafmagnspott- ur til sölu. Uppl í síma 15612. _ Rafha eldavél til sölu. Uppl. í sima 13767. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen. Til sölu Volkswag- en árg. 1963 í góðu lagi. Uppl. I síma 82332 eftir kl. 6. Ford árg. 1955 til sölu, nýupptek inn gírkassi, góð 6 cyl. vél, góð dekk, selst ódýrt. Sími 50521 eftir kl. 7 á kvöldin. Trabant station árg. ’66 til sölu. Uppl. 1 sfma 84237. Til leigu góð 2ja herb. íbúð á ágætum stað i Austurbænum. Tilb. merkt „B-50“ sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Forstofuherb. meö innbyggðum skáp til leigu I Hlíðunum, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 19796 eftir kl. 6. Herb. til leigu. Teppalagt, sér inngangur. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 82917 í kvöld og ann aö kvöld kl. 19.30—21. Til leigu tvö risherb., saman eða sitt í hvoru lagi, má elda í ööru, sér úr fremri forstofu. Gæti verið um þjónustu o. fl. aö ræöa, eða gæzlu á barni. Sími 30218. Lítil risíbúð til leigu nú þegar. — Sími 32760 eftir kl, 4. Til leigu rúmgott herb. á góðum stað í Hlíðunum, fyrir reglusaman kvenmann. Taurulla óskast á sama stað. Sími 22756. Herb. til leigu. — Uppl. í síma 32472 eftir hádegi. Ungan, reglusaman mann vantar atvinnu, helzt við útkeyrslu. Uppl. 1 síma 30307. Lítiö sólríkt herb. til leigu. Hús- gögn geta fylgt. Sími 23902. Ungur, þýzkur bakari óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. — Hefur bílpróf. Uppl. í síma 23411 f dag og á morgun. Stórt herb. til leigu, einnig eld- hús ef þarf. Uppl. í síma 22657. Rúmgott forstofuherb. í kjallara með aðgangi að baði til leigu að Búðargerðí 1, gengið inn frá Soga vegi, í nýju húsi. Til sýnis eingöngu, ath eingöngu kl. 8 — 9 I kvöld. Atvinna óskast, margt kemur til greina. — Hef unnið ýmis jám- iðnaðarstörf. Sími 15089. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu i 3—4 mán. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 23937. Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað i Kópavogi. Sími 42494. 1 HÚSNÆÐI ÓSKAST I ÞJ0NUSTA | 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 12013 og 83957. Bifreiðaeigendur. Vanti yður aö láta gera við, fljótt og vel, þá hring ið í síma 83083 eða 50048. Mæðgin óska eftir 2—3 herb. íbúð, eru reglusöm. — Sími 26397 eftir kl. 7. Flisalagnir og múrviðgerðir. Sími 33598. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð eða æinu herb., helzt í . Hlíðunum. — Uppl. í síma 11459. Bifre! ’aeigendur. Tek bfla í bón á kvöldin og um helgar, sæki og sendi. Uppl. i síma 84556 Góð 2ja herb. íbúð óskast strax. Æskilegt að teppi fylgi. Uppl. í síma 52605. Innrömmun. Tek myndir í inn- römmun. Vönduð vinna. Öltíugata 3, Hafnarfirði. Sími 50847. Önnumst alls konar smáprentun svo sem aðgöngumiöa, umslög, bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o. m fl. Sími 82521. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 32130. Ung kona með 2 börn óskar eft- ir lítilli ibúð strax. Uppl. í síma 20292. Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantið ferming- armyndatökur tímanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavöröustíg 30. Sími 11980. Vil taka á leigu bílskúr. Til sölu vél, gírkassi o. fl. í Volkswagen, skipting í Ford. Ennfremur tvíbura kerra. Uppl. í síma 37147 eftir kl. 19. Húseigendur. Málningarvinna, van ir menn. Sími 14435 og 32419. 2ja herb. íbúö eða 2 herb. og að- gangur að eldhúsi óskast. Upþl. í síma 35462. Fótaaðgerðir fyrir konur og karla alla virka daga frá kl. 9 til 18. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts, Laugavegi 80, efri hæð. — Tekið á móti pöntunum í sima 34127 kl. 13—17. Félagasamtök óska að taka á leigu ca. 20 ferm. herb. til skrif- stofuhald. Uppl. í síma 33723 eft- ir kl. 19 í kvöld. Húsgagnaverkstæði getur bætt við sig smíði á innréttingum. Uppl. i símum 21577 og 25572 eftir kl. 19. Hjón með 1 harn óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 35176. Snyrtistofan Hótel Sögu. Simi 23166. Andlitsböð, fótaaögerðir, handsnyrting. Ath. kvöldtimar þriðjudaga, miðvikudaga og Vörugeymsla óskast til leigu, helzt nálægt nliöbænum. Góð að- keyrsla. Má vera bílskúr. Uppl. í síma 21148. 3—4 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 37363. Enska, þýzka, danska, íslenzka. Fáeinir einkatfmar fyrir byrjendur, 150 kr. klst. Sími 21665 kl 6-8 í kvöld og annað kvöld. Stúlka óskast til húsverka kl. 9 til 12 alla morgna nema laugardaga og sunnudaga. Uppl. í síma 35743. Vantar stúlku í efnalaug, vana karlmannafatapressun. Uppl. í síma 20122 frá kl. 9—11 í kvöld. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson. sfmi 20338. Barngóö stúlka óskast til að gæta 9 mán. stúlku í vesturbænum. Uppl. í síma 19941 eftir kl. 18. Kennsla. Gæti leiðbeint bömum og unglirigum í ýmsum námsgrein- um, t. d. réttritun og undirstöðu- atriöum islenzkrar málfræði. Öm Snorrason, Ljósheimum 22, sími 84809. t ATVINNA ÓSKAST , v Ung stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Uppl. I síma 25229.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.