Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 09.04.1970, Blaðsíða 15
VIS IR . Fimmtudagtlr 9. apríl 1970. ÖKUKENNSLA Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á. Gortín árg. '70. Ttnar eftir sam Komulagi. Temer lui geta byrjaö strax. Utvega öll göj i varöandi bílprðf. Jó'' B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. Garðhrpppingar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1970. — Tímar eftir samkomulagi. — Nemendur geta byrjað strax. — Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Sími 40403. Ökukennsla — æfingatímar. — Kennum á Toyota station og Volvo Evrópa. Útvegum öll gögn varðandi námið. Símar 42020 og 52862. — ökukennsla Guðmundar Þorsteins- sonar. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Vauxball árg. ’70. Ámi Guðmundsson. Sími 37021. Ökuker.nsla — Æfingatímar. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. =___ Moskvitch ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Allt eftir samkomulagi. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. Ökuskóli sem útvegar öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Leitið upplýsinga í síma 20016 og 22922. Reynir Karls- son. Ökukennsla. Lærið aö aka bíl hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bílar viö allra hæfi með fullkomn- ustu kennslutækjum. Geir P. Þor- mar, ökukennari. — Síml 19896, 21772, 14510 og 51759. _ Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagen útbúinn fullkomnum kennslutækjum. Ámi Sigurgeirsson Sxmar 35413, 14510 og 51759. ÖKUKENNSLA á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Uppl. í sí.roa 34222 kl. 18 til 20. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Toyota Corona, alla daga vikunnar. Nemendur geta byrjað strax. Útvega nii gögn varðandi bilpróf. Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. HREINCERNINGAR Þuri'hreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð ir og breytjngar, trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynslan fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingerningar. Erna og Þorsteinn, sími 20888. . Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnabreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingemingar. Fljótt og vel unnið, margra ára reynsla. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar fyrir utan borgina. Bjami, sími 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst til- boð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fl. — Uppl. í símum 26118 og 36553. Ath. Geym ið auglýsinguna. H . „Félagsheimili" Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að kaupa 2—300 ferm húsnæði sem hentað gæti undir félagsheimili. Til greina kemur fullgert húsnæði eða skemmra kom- ið. Tilboð sendist Vísi fyrir 18. þ. m. merkt „Félags- heimili 1970“. Einstaklingar — Félagasamtök — FJölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST V0N ÚR VITI WILTON-TEPPBN Ég kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboð á stofuna, á herbergin, á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA í SÍM A 3 1 2 8 3 . EN ÞAÐ BORGAR SIG. DANÍEL KJARTANSSON Simi 31283. WTNSLAS | : FVLGIR | HVERJUM VASKI STAÐLAÐIR ÉsÉRSMÍÐI f tORAS> BLÖNDUNAR i TÆKI iHURÐASTAL STALVORUR SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR SMIÐJUBÚÐIM VIÐ HÁTEIGSVEG - 21222* ÞJONUSTA ER STÍFLAÐ? Fjartlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurfö'llum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssriigla og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari._ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, uær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f. h. og eftir kl. 19 e.h. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was- cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf- vélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavík, sími 83865. HANDRIÐASMÍÐI Smíðum allar gerðir jámhandriða, hring- og paliastiga. Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílröum. Leitið veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. — Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skiþasundi 21, sími 32032 TIL LEIGU Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk 1 ákvæðis og tímavinnu. Hlaöprýöi hf. Simar 84090, 41735 og 37757.___________ GAMLAR SPRINGDÝNUR gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bóistr uð húsgögn. Urval áklæða. Bólstrun Dalhrauni 6. — Simi 50397 LOFTPRESSUR — LOFTPRES SUR Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar í húsgrunnum og hoiræsum. Öil vinna í tíma- eöa ákvæðisvinnu. — Véla- ieiga Símonar Símonarsonar, sími 33544. I SILFURHUÐUN ■ Tökum aö okkur aö silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. ÞJÓNUSTA Tek að mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fata- skápa o. fl. Fljót og góö afgreiösla. Hagstætt verð. — Sigmar Guðmundsson, húsasmíðam., Mosabarði 9, simi 51057. FERMINGARMYNDATÖKUR Allt tilheyrandi á stofunni. Pantiö tímanlega. Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sími 15-1-25. Heima- sími 15589. SANDBLÁSTUR | Önnumst sandblástur og málmhúðun, höfum stórvirk tæki til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum. j Gerum föst tilboð, vanir menn tryggja vandaða vinnu l og fljóta afgreiöslu. Stormur hf. Sími 51887 og 52407. Í HÚSAVIÐGERÐIR — 21696. ! í ; Tökum aö okkur viögerðir á húsum úti sem inni Setjum ; | ! einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, ! i einnig þéttum við sprungur og steyptaf rennur með beztu j fáaniegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir menn. Útvegum áiit efni. Upplýsingar í slma 21696. LEIGANs^ Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI M- - SiMI 23/1-80 S JÓN VARPSÞ J ÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjönvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 1 86, sími 21766. ' ....■•Frrra. ■■ ‘ 1 —"" * ) GARÐEIGENDUR Tek að mér trjákiippingar, útvega húsdýraábúrð —- Þór Snorrason, skrúögarðyrkjumeistari. Sfmi 18897._ l FLYGELTRANSPORT A/S Flytjum fiygla við vægu veröi. Ennfremur píanó, siag- hörpur a-f öllu tagi, sem og aðra þungavöru. Thorbergsen & Gylvesen. Símar 14666 og 15804. HREINLÆTISÞ J ÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi heimilistæki, endurnýja biiaðar pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. — Hreiðar Ásmundsson. Sími 25692. NÝSMÍÐI ÖG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný , hús. Verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomuiagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. ' Símar 24613 og 38734._________________________• Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig girðum við og steypum kring um lóöir o. fl. Sími 26611. BIFREIÐftVIÐGERÐIR BÍLASKOÐUN & StlLLING ■Skúlagötu 32 HJOLASTILUNGAR IVIOTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. . 13-10 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.