Vísir - 16.04.1970, Blaðsíða 2
Aðsókn áhorfenda að úrslita-
leikjum í ensku bikarkeppninni í
knattspyrnu er siik, að stundum
eru allir aðgöngumiðar löngu upp
seldir fyrir leikina.
streyma að og bjóða umframmiða
sína á matgföldu verði. Hvað ska:
ekki gert fyrir auöfenginn gróða?!
Sú var tíðin, að þetta þekktist
hér heima, einkum við vinsælar
bíóKýningar. „Áttu aukamiða?"
„Jú, hvað þarftu marga?“ Svona
viðskipti fóru fram við inngöngu
dyrnar, rétt áður en sýning átti
að hefjast.
En allt var það hégómi miðað við
sva'tamarkaösbraskið á knatt-
spyrnumiðunum hjá þeim ensku,
eins og myndirnar bera með sér,
en þær tók enskur blaðaljósmynd
ari, sem af tilviljun var nær-
staddur með myndavélina sína
reiðubúna, þegar knattspyrnuunn
andi var tændur aðgöngumiðan-
um sínum.
Maðurinn á ljósa rykfrakkan-
um, hafði keypt miða á svörtum
af þessum, sem lengst er til
yfir þessum órétti, sem hann er
beittur.
Á miðmyndinni sjáum við ör-
væntingarfullar tilraunir hans tii
að ná miðaþjófnum, en acrir veg
farendur, sem cru á ieið inn á
völlinn, leiða þetta alveg hjá sér.
Og miðasalinn sparkar til hans i.il
þess að auðvelda miðaþjófnum
undankomu. Líklega eru þeir fé-
lagar.
Maðurinn á frakkanum nær
lauslegu taki á þjófnum, sem snýr
sig snöggt úr höndum hans og
hverfur í mannþröngina, — með
miðann.
Og miðasalinn hefur einnig horf
ið á brott.
Líklega hafa þeir mælt sér mót
til að hittast aftur, hann og miöa-
þjófurinn, og miðann munu þeir
selja aftur, stela aftur og selja
Þjófurinn hrifsar miðann úr hendi mannsins á Ijósa frakkanum,
sem hefur keypí hann af þessum lengst til vinstri.
Aðgöngumiðar á svörtum
Það er þá, sem svartamarkaðs
braskiö byrjar með piiðana. Það
eru ævinlega einhverjir, sem
hamstra miklu fleiri_ miða heldur
en Jjeir koma til með að hafa not
fyrir sjáifir. Svo standa þeir við
innganginn, þegar áhorfendur
vinstri á fyrstu myndinni. En í
sömu svifum bar þar aö skyndi-
lega úr mannþrönginni, náunga
meö trefil um hálsinn, sem hrifs
aöi miðann úr höndum mannsins
í rykfrakkanum, sem í fyrstu
verður undrandi og svo sárreiður
aftur — eins oft og tími vinnst
tii, áður en leikurinn hefst.
Þetta var hörð lexía einum
knattspyrnuunnanda — lexia í
viðskiptum við ófyrirleitna bófa,
sem einskis svífast til þess að
komast yfir fljóttekinn gróða.
Sá á Ijósa frakkanum gerir ör-
væntingarfullar tilraunir til
þess að handsama miðaþjófinn
og ná 'aftur miðanum sínum,
sem hann hefur keypt dýrum
dómi á svörtum, en miðasal-
inn sparkar í hann og reynir
að bregða fyrir hann fæti.
Snjókast drengja veld-
ur hörðum árekstri
Fjórir drengir, sem voru að
leika sér í snjókasti, áttu sök á
árek'stri tveggja strætisvagna frá
sporvagnafélaginu í Kaupmanna-
höfn um síðustu helgi.
Ellefu farþegar og annar vagn-
stjórinn voru fluttir slasaðir á
sjúkráhús, en sem betur fór slas
aðist enginn alvarlega. En tjón
hlauzt töluvert af þessu, vegna
mikilla skemmda, sem urðu á
vögnunum.
Þannig getur tiltölulega mein-
lítill leikur barna valdið miklum
skaða og slysi, þegar börnin sjást
ekki fyrir í leiknum. Og það er
ekki óalgeng sjón hér heima á
vetrum, að sjá drengi og stúlkur
kasta snjókúlum í bíla, sem fram
hjá þeim aka.
Það hefur verið mikill snjór í
Danmörku núna seinni hluta vetr
ar, og börnin hafa auðvitað not-
fært sér hann til leikja. Á sunnu
daginn voru drengir úr Lykkebo-
skólanum við Vigerslevvej í snjó-
kasti, þegar tveim strætisvögnum
var ekið eftir götunni fram hjá
þeim.
Þetta var þeim of mikil freist-
ing og snjókúlunum rigndi á
fremri vagninn. Einhverjar lentu
i framrúðunni.
Einum kvenfarþeganum varð
bilt við og æpti upp yifir sig, og
fát kom á vagnstjórann, sem
nauðhemlaði. En vagnstjóri hins
strætisvagnsins, sem fylgdi fast á
eftir, var þessu óviðbúinn og ók
beint aftan á þann fremri.
Ellefu farþegar og vagnstjórinn
í aftari vagninum slösuðust og
voru flutt á sjúkrahús, þar sem
gert var að skrámum þeirra, sem
engar voru þó alvarlegar. Vagn-
arnir skemmdust mikiö og varö
að draga þá óökufæra á brott.
Drengjunum varð eðlilega
hverft við, þegar þeir sáu afleiö-
ingarnar af snjókastinu. Þeir ®
hlupu á brott, eins hratt og fæt- s
urnir gátu borið þá. •
Þó náði leigubílstjóri, sem var J
þarna nærstaddur, einum piltin- J
um, sem var 15 ára gamall. Stuttu *
seinna náðist annar, og áð- ®
ur en dagurinn var á enda hafði «
lögreglan aflað sér upplýsinga um *
hina tvo. J
Foreldrar drengjanna eiga nú «
yfir höfði sér skaðabótakröfu •
vegna þessa óhappaverks drengj- J
anna, en hjá Dönum eru foreldr- c
ar ólögráða barna látnir sæta á- •
bvrgð af gerðum afkvæma sinna. J
Auk skaðans á vögnunum o_g #
meiðsla fólksins getur hugsazt, áð •
foreldrarnir verði aö greiða kostn J
að af ferð þriggja sjúkrabílá og
tveggja brunabíla, sem kvaddir
voru á staðinn, þegar tilkynnt var
um slysið.
Vegfarendur leiða málið hjá sér og miðaþjófurinn snýr sig snöggt
úr höndum þess rænda, og hverfur á braut í mannþröngina, en
miðasalinn hefur á meðan íaumazt burt. Sjálfsagt eru þeir fé-
lagar og munu selja miðann aftur.
Brigitte Bardot
þá og nú
Báðir strætisvagnarnir voru mikið skemmdir af árekstrinum, sem hlauzt af snjókasti fjögurra J
skólapiltn. •
Sautján ára að aldri var Bri-
gitte Bardot 5 fet og 7 þumlung
ar á hæð og vó ein 126 pund.
Og það leyndi sér ekki_ þegar
hún gekk á baðströndinni, að
hvert pund sat á sínum rétta
stað. Málin voru 35-23j4-35
þumlungar um brjóst, mitti og
mjaömir.
Nú er hún orðin hálffertug. Þaö
eru sem sagt 18 ár, síöan Brigitte
Bardot var 17 ára.
Og núna er hún 5 fet og 7
þumlungar á hæö og 126 pund
að þyngd. Málin eru 35-2314-35
'-■m'umar,
„Enginn sérstakur galdur“, seg
ir hún, þegar fólk spyr, hvernig
bera eigi sig að, til þess að halda
sér svona. „Ég sef mikið og fer
oft í gönguferðir. Það eru engar
sérstakar kúnstir.‘‘
Nokkrar sérstakar áhyggjur af
aldrinum?
„Þaö er hryggilegt að eldast,“
viðurkenndi Bardot. „En það eT
lika ánægjulegt að þroskast."
Brigitte Bardot
>gri.'iii1