Vísir - 16.04.1970, Síða 10

Vísir - 16.04.1970, Síða 10
10 V I S I R . Fimmtudagur 16. apríl 1970. Hrein borg — hreinn sjór y AHir vita, að Reykjavík er ein iireinasta borg í heimi og sú stað- -eynd, hvað unnt hefur verið að taida jafn stórri borg lausri við nengun nútíma stórborga, hefur Jregið hingað kvikmyndatökumenn 'púsundir kílómetra til að gera sjónvarpsþátt m. a. um þessa dýrð. Það eru hins vegar færri sem gera sér grein fyrir, að það telzt il undantekninga, hvað sjórinn við höfuðborgina er óvenju hreinn. vlenn hafa meira að segja haft af því áhyggjur, að mengun hans sé komin upp fyrir það, sem sæmilegt mætti teljast og vitna í því sam- bandi til lokunar Nauthólsvíkur á sumrin. Erlendir sérfræðingar m. a. haifa rannsakaö fyrir Reykjavíkur- borg mengunina í sjónum og hafa þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að hún sé langt undir ströngustu hættumörkum og engan veginn sé tímabært að hefja sérstakar ráð- stafanir til að minpka mengunina. Að vísu er nokkur mengun frá skólpi í Fossvoginum og Skerjafirð- inum, en hún stafar frá skolplögn- um í Kópavogi. Ti'l sannindamerkis um hinn hreina sjó umhverfis höfuðborgina er sú staöreynd, að fuglaMf í Reykjavfkurhöfn er mjög fjölskrúð- ugt. Æðarfugl (eflaust yifir hundrað) hefur haldið sig í höfninni ááamt skörfum, mávum og fleiri tegund- um. >á er skemmst að minnast að selur hefur stundum haldiö sig vik- um saman við höfnina. -vj- Jarðarför bróður okkar KJARTANS ÓLAFSSONAR prentara fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn* 17. apríl kl. 10.30. Þeir sem vildu minnast hins látna, er vin- samlega bent á Hjartavernd. Fyrir hönd vandamanna Eggert Ólafsson Ketill Ólafsson BRYNHILDUR RÖSA ÞÓRÐARDÓTTIR Nýlendugötu 24 andaðis 8. apríl, 84 ára aö aldri. Jarðarför hennar fer fram föstudaginn 17. aprfl frá Fossvogskirkju kl. 1.30 j DAG I IKVÖLDI BELLA Má ég kynna: Þetta er sessu- nautur minn úr kvöldskólanum. Þið báðuð mig jú að koma með „hann“ í' kvöld, ekki satt?“ VfÐRIfi l Oflfi Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30. Fíladelfia. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Anna og Garðar tala og syngja o. fl. Kristileg samkoma verður hald in að Tjarnargötu 20 Keflavík (1. hæð) í kvöld kl. 20.30. • K.F.U.M. — A.D. Aöaldeildar fundur í kvöld kl. 8.30 í húsi fé- lagsins. Þorvaldur Búason eðlisfr. flytur erindi ,,En jöröin var þá auð og töm.“ SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, sön^kona Sigga Maggý. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars son og Einar Hóim. Tónabær. Opið hús kl. 8—11. Diskótek — leiktæki — spil. Sigtún. StereótríóiÖ leikur. -- Dansmærin Trixi Kent skemmtir. Glaumbær. Diskótek. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karl Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. TILKYNNINGAR Austan og norð- austan kaldi. — Rigning öðru hverju. FLINDIR Aöalt'undur Skautafélags Reykja víkur verður haldinn að Frikirkju vegi 11 í kvöld kl. 8. Stjórnin. Hjálpræöisherinn. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30. Mæðrafélagið heldur fund að 'Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 16. arpíl kl. 8.30. Félagsmál, skemmti þáttur og félagsvist. Takið með ykkur gesti. Aðalfundur Félags bílamálara veröur haldinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn 16. april kl. 8.30. Verkakvennafélagið Framsókn. Fjölmenniö á spilakvöldiö 16. apríl kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu. — Þriggja kvölda keppni hefst með þessu spilakvöldi. Kjartan Ólafsson, prentari, Hverf isgötu 21, andaðist 10. apríl sl., 61 árs að aldri. Hann veröur jarð sunginn frá Fossvogskirkju á morg un kl. 10.30. Brynhildur Rósa Þóröardóttir, Nýlendugötu 24, andaðist 8. april s!., 84 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Jóhanna Sveinsdóttir, Háteigs- vegi 22, andaðist. 7. apríl sl., 73 ára að aldri. Hún veröur jarð.sung in frá Háteigskirkju á morgun kl. 13.30. Ólat'ur Steinþórsson, Öldu 1, Blesugröf, andaðist 9. april s)., 75 ára að aldri. Hann verður jarðsung inn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Þróttur vann 8-1 Þróttur sigraði Ármann í gær- kvöldi í vetrarmóti 2. deildar-lið- anna með 8:1. Leikurinn var háöur á leikvelli Þróttar. Húsgagnasmiður eða rnaöur vanur innréttingum óskast strax. Uppl. í síma 30774.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.