Vísir - 16.04.1970, Qupperneq 5
V í S I R . Fimmtudagur 16. apríl 197(1.
5
Höfurti fyrirliggjandi
GULLÁLM
FINLINE
Mjög hagstætt verð,
Greiðsluskilmálar
t/.Ovi vO
LESTU ÞETTA NÚ TIL ENDA
Sá eöa sú, sem veröur viöskiptavinur rír. 123 daglega þessa viku sjw!-
ar ókeypis í leiktækjum TÓMSTUNÐAHALLARINNAR á horni Lauga-
vegar og Nóatúns það sem eftir er dagsins.
(Ath. að taka miða hjá starfsmanni um leið og komió er).
Sýningum á Rauða
eitrinu að ljúka
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá hina umtöluöu mynd,
Rauða eitriö (Pretty Poison),
sem Nýja bíó hefur 'sýnt, að
undanförnu. Myndin, sem fjallar
um truflaða tilveru tveggja ung
menna, hefur fengið mikið um
tal og hrós kvikmyndagagnrýn
enda, enda telst hún afburöavel
leikin. Það þykir t.d. sérstaklega
í frásögur færandi, að Tuesday
Weld getur leikið, en það
var ekkj vitað áöur en hún lék í
þessari mynd. — Þá gefst sýn-
jngargestum tækifæri til að sjá
hin vinsæla leikara Anthony
Perkins, en hljótt hefur verið
um hann hin seinni ár.
NYR SKODA
SKÖDA verksmiðjurnor láto nú á
markaðinn nýjan bíl — SKODA .100.
Glæsilegl dæmi um hagkvæmni og
smekk —■ Nýjar línur — Innréttingar
og frágangur í sérflokki, — Diska-
hemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra
hraða þurrkur — Stærri framluktir —
Og eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km,
SKODA 100 er bifreið í Evrópskum
gæðaflokki og fáanlegur í 3 mismun-
andi gerðum SKODA 100 STAND-
ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA
110 DELUXE. Sýningarbílar á staðnum.
SKODA RYÐKASKÓ
í fyrsta skipti á Islandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
Þegar þer kaupiS nýjan SKODA,
fái5 þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni
viðurkenndu ML oðferð.
SKODA 100 KR.
SKODA 100 L KR.
198.000.00
210.000:00
SKODA 110 L KR. 216.000.00
(söluskaHur innif.)
Innifalið í verði er vélarhlif, aurhlifar,
öryggisbelti, 1000 og 5000 kpi eftirlit,
6 mönaða „Frí“ ábyrgðarþjónusfa,
auk fjölmargrá áukahlufa.
A ISLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI
SÍMI 42600
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
min er flutt úr Tjarnargötu 12
á Laugaveg 3, II hæð. (Hús
Andrésar).
J. E. RAGNARSSON
lögmaður. Laugavegi 3. — Simi
17200.
Bifreiðaeigendur athugið
Höfum rnikinn fjólda Kaupenda að nýlegum bílum
gegn staðgreiðslu. Einnig að vel með förnum eldri
gerðum bifreiða. — Hafiö samband við okkur
BÍLAKAUP — RAUÐARÁ
Skúlagötu 55 Símar 15812 og 26120.
I