Vísir - 16.04.1970, Síða 14
14
V1 S I R . Fimmtudagur 16. apríl 1970.
Til sölu JPedigree tviburavagn,
dökkgrasnn og hvítur. Uppl. í síma
52678.
Honda 50 — Honda 50. Til sölu
er sérlega vel útlítandi rauð Honda
’68. Uppl. í síma 82546.
Falleg mtlverk til sölu á tæki-
færisver.ði. Uppl. í síma 14229 eftir
kl. 6.
Fender söngsúlur, sem nýjar tii
sölu. Uppl. að Skúlagötu 54, 3. hæð.
Til sölu vel meö farinn 30 vatta
Vox magnari eldri gerðin. Uppl. I
síma 35616 í dag og næstu daga.
Grundig T.K. 17 segulbandstæki
til söiu, 5 spólur fylgja, verð kr.
7000. Einnig toppgrind á bíl á kr.
1000. Sími 50989.
12 feta vatnabátur ásamt dráttar
vagni til sölu. Uppl. í síma 41512
kl. 6—8.
Honda árg. 1967 til sölu að Tóm-
asarhaga 46 (miöhæð). Úpplýsingar
eftir kl. 5.
Svalavagn til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21908.
Til sölu fallegur vandaöur barna-
vagn með dýnu. Einnig hopp-róla.
Simi _42099.
Tii sölu bamavagga á hjólum
með bláu áklæði, einnig dökkblár
dúkkuvagn, buxnadress (hvítt). —
Uppl. í síma 38711 eftir kl. 7 á
kvöldin og á Háaleitisbraut 50,
kjallara. _________________________
Gamalt orgel vei með farið til
sölu. Einnig gamall rokkur. Uppl.
: sima 83498. ___________
Fermingar- og tækifærisgjafir.
Skrauthillur og 'Amagerhiliur, kam-
fórhViðarkássaj'; ■ mokkabollar,
poStcrltnsstyttút, salt og piparsett
og margt fleira nýkomið í miklu
úrvalir Verzlun Jóhönnu, Skóia
vörðustíg 2 _Sími 14270. ___
Bezta fermingargjöf drengrins.
Ódýrir vandaðir, sænskir hefilbekk
ir, gamalt verð. Hannes Porsteins-
son, Hallveigarstig 10. Sími 24455.
Helgarsala —. kvöldsala. Ferm-
ingargjafir, fermingarkort, fyrir
telpur og drengi. Sængurgjafir o.
m. fl. Verziunin Björk Áifhólsvegi
57 Kópavogi. Sími 40439._________
Ávallt næg ýsa, lúöa og saitfisk
ur. Fiskbúðin Ásver, Ásgarði 24.
Til sölu: kæliskápar, eldavélar.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. — Raftækjaverzlun H. G.
Guðjónssonar, Stigahlíð 45. Suður
veri. Sími 37637.
Þýzkir rammalistar nýkomnir. —
Mikiö úrval. Gott verð. Rammagerð
in, Hafnarstræti 17.
Til sölu ísskápar, stofuskápar,
eldhússtólar og borð, innskotsborð,
stoppaðir stólar, ritvél, myndavél-
ar. Vil kaupa fataskápa, kommóð-
ur, hansahillur, sýningavélar o. m.
fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími
21780 kl. 7—8.
Til fermingargjafa. Veski töskur,
hanzkar, slæöur og regnhlifar. —
Mesta úrval seðlaveskja með nafn
áletrun. Fállegjr snyrtikassar. —
Hljóðfaerahúsið, Laugavegi 96. Sími
13656.______________________________
Til fermlngar- og tækifærisgjafa:
töskur, pennasett, seðlaveski, sjá!f
Hmandi myndaalbúm, skrifborðs-
möppur, læstar hólfamöppur, mann
töfl, peningakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir (Arnardalsætt og Eyrardals-
ætt). Afgreiðsla j Leiftri og Bóka-
búöin ' augavegi 43 B. Hringið
í síma 15187 og 13647. Nokkur
eintök enn óseld af eldri bókum.
Útgefandi.
Notaðir barnavagnar, kerrur c.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. — Vagnasalan,
Skólavörðustíg 46. Simi 17175.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
nlið 45 (v:ð Kringlumýrarbraut).
Sími 27637.
ÓSKAST KÍYPT
Til kaups óskast: sófi eða sófa-
sett, góifteppi eða teppaefni, gott
barnaburðarrúm með skermi einnig
útidyrahurð, helzt úr harðviði. —
Uppl. í síma 16398.
Vel íneð farinn barnavagn óskast
til kaups. Uppl. í síma 34609.
Sníðahnífur óskast til kaups. —
Sími 16190 eftir kl. 6.
■ Vil kaupa lítið notaðan utan-
borðsmótor 5 til 18 ha. Einnig
rafsuðuvél með mótor. Uppi. f síma
33361 eftir kl. 6 fimmtudag.
Harmonikuhurð óskast keypt
Uppl. í síma 82104 eftir kl. 7.
Fuhktsuðuvél óskast sem fyrst.
Sími 38382.
Vel með farinn barnavagn ósk-
ast. Einnig svalavagn. Uppl. í síma
51433.
Lofthitari. Notaður lofthitari
með oiíubrennara óskast keyptur
strax. Uppi. í síma 17642.
Vel með farið lítið kvenreiðhjól
óskast. Uppl. í síma 51542 milli
kl. 6 og 7.
Nýleg skermkerra óskast til
kaups. Símj 50658.
Vii kaupa vel með farna skerm-
kerru., Uppl. í síma 51215.
Ódýrt bamarúm óskast. Uppi. í
síma 25864..
AIls lconar fatnaður til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 10869.
Ný rúskinnskápa nr. 42 til sölu
á kr. 5.500. Einnig sumarkápa. —
Uppl. hjá Þorbjörgu Ingimundar-
dóttur Hringbraut 43. Simi 10847.
Skyrtubiússukjólar og siðbuxur
i úrvali bæði sniðið og saumaö. —
F.innig sniöin buxnadress á telpur.
Yfirdekkium hnappa samdægurs.
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Simi
25760.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Síðar
peysur mikiö úrval. beltispeysurn-
ar vinsæiu komnar aftur. Einnig
ódýru rúllukragapevsurnar í öilum
stærðum. Fallegar frúargolftreyjur
og stuttermapeysur. — Peysubúðin
Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími
12779.
Til sölu vegna brottflutnings
sófasett, verö kr. 16.500, sófaborð
kr. 3.500. nýleg norsk húsgögn,
tveir svefnbekkir fyrir kr. 4 þús
pr. stk. 13 ferm nýlegt gólfteppi
kr. 8 þús. Sími 40865 í kvöld og
næstu kvöld.
Sófasett og sófaborð til sölu. —
Uppl. f síma 83069.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskoiia, sófaborð,
símabekki. — Fornverziunin Grett
isgötu 31, sími 13562.
Sjónvarpið auglýsir eftir gömi-
um húsgögnum (antik) og ýmsum
gömlum munum. Allar nánari uppl.
veíttar hiá leikmunaverði, Haraldi
Sigurössyni. Simi 38800.
jJEIMIUSTÆKI
Til sölu sjálfvirk þvottavél. —
Uppl. í síma 92-8115.
Vil kaupa þvottapott ca. 50 ltr.
Til sölu á sama stað Zanussi þvotta
vél, sjálfvirk, 4,5 kg. Simj 81536.
Stór þvottavél til sölu, lítils hátt
ar notuö af General Electric gerð,
tekur 14 pund. einnig þurrkari af
sömu stærð og gerð, ónotaður,
hentugur fyrir fjölbýlishús, Eiaaig
stór 16,7 kúbikfeta ísskápur með
stórum frysti, hentugur fyrir veit-
ingastaði eða sölubúðir. — Uppl. í
síma 84930.
Nýkomnar brauðristir frá Krups.
Gamla verðið. Hannes Þorsteinsson
Hailveigarstlg 10. Sími 24455.
SAFNARINN
Kaupum fslenzk frímerki. Islenzk
ar myntir 1922—1970. Geymslubók
fyrir ísl. myntina. Verð kr. 490. —
Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, —
Sími 11 «14.
BÍLAVIÐSKIPTI
Trabant árg. ’63 til sölu, verð
aðeins kr. 15 þúsund. Staðgreiðsla.
Sími 12290.
Til sölu Trabant árg. ’65 mjög
góður, greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 40865 í kvöid og næstu kvöld.
Tilboð óskast í Morris 1100 árg.
’64 f því ástandi sem bíllinn er
eftir árekstur. Bíiiinn er ' M sýnis
hjá Bifreiðaverkst. Bjarka í Hafn-
arfirði. Tilboðum skal skiia þangað.
Til sölu Ford 1957. Uppl. á Bíia-
verkst. Jóns & Páls, Álfhólsvegi.
Sími 42840.
Volkswagen ’63—’67 óskast. —•
Uppl. í síma 42091 eftir kl. 18.00.
Mercedes Benz 220 árg. ’57 til
sölu. Skipti koma til greina. Uppi.
í sfma 15812 og 26120.
Til sölu Opel Caraván árg. ’55
verö kr. 35 þúsund, góð kjör. Einn-
ig toppgrind á alla minni bíla verð
kr. 1.000 og Grundig T.K. 17 seg-
uibandstæki kr. 8 þúsund. Sími
50989 eftir kl. 7.
Hjólbarðar. Til sölu nokkrir hjól-
barðar á felgu, stærð 800x17,5. —
Sími 37582 að kvöldinu. _________
Til söiu á Ford Fairiane ’59 króm
iistar á sílsa og afturbretti. Simi
24455 í dag og næstu daga.
Góður fólksbfll óskast til kaups,
um staðgr. getur verið að ræða. —
— Uppl. á kvöidmatartíma í síma
83177. ____
Bifreiðaeigendur. Skiptum um og
þéttum fram- og afturrúður Rúð-
urnar trj'ggðar meðan á verki
stendur. Rúður og fiit í hurðum og
hurðargúmmi, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rífa bíla. — Pantiö tíma 1
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöidin og i
um helgar. Ath. rúður tryggöar
m.eðan á verki stendur. _________
Frá Bílasölu Matthíasar. Ef bíll-
inn á að seljast, er hann á sölu-
skrá hjá okkur. Bílasala. Bílakaup.
Bílaskipti. Eílar gegn skuldabréf
um. — Bílasala Matthíasar.
Gott herbergi með aðgangi að
eldhúsi og fsskáp til leigu í Háa-
leitishverfi. Góð umgengni og fyrir-
framgreiðsla áskilin. Uppl. í síma
21090 eftir kl. 20.
Keflavík. 3ja herb. ibúð til leigu
í Keflavík. Uppl. í síma 92-1580.
Lítil 3ja herb. fbúð til leigu. —
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma
32850.
2 herbergja íbúð í Hraunbæ til
leigu 1. maí. Tilboð sendist Vísi
merkt „Hraunbær 16284“.
ReglUsöm barnlaus ung kona
óskast sem meðleigjandi að góöri
3ja herb. íbúð í Heimunum. Uppl. í
síma 31486 eftir kl. 7 á kvöldin.
— „Pianissimó“, Jensen, „Píanissimo!“
Skrifstofuhúsnæði til leigu á Suð
urlandsbraut 6. Nánari uppl. hjá
Þ. Þorgrímssyni & Co.
HUSNÆÐI OSKAST
Iðnaðar- eða lagerhúsnæði ósk-
ast sem fyrst, sem næst Landspít-
alanum. Sími 37648 kl. 3—8.
4ra herb. íbúð óskast á leigu.
Uppl. í síma 84639.____________
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í
síma 15809.
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu, þrennt fullorðið í heimili.
Algjör reglusemi. Uppl. i síma
25984._______
Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu,
sem fyrst. Uppl. f síma 12959.
2ja herb. íbúð óskast í maí eða
ekki seinna en mán.mót maí—júní.
2 fullorðiö í heimili. Sími 10464
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
3ja herb. íbúð óskast í Heimun-
um frá 10. maf. Uppl. i síma 83631.
Óskum eftir aö taka á leigu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Góð
umgengni og öruggar greiðslur.—
Uppl. f sfma 18809 kl. 18—20 f
kvöld.
Bílskúr óskast f 1—2 mánuði,
helzt á Sólvallagötu eða nágrenni.
Simj 25391 eftir kl. 6.
Læknanemi með konu og eitt
barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð,
sem næst Háskólanum, frá 1. júní
n. k. Reglusemi, góð umgc-eni.
Uppl. í síma 24504.___________
Verzlunarhúsnæði óskast. 50—
70 ferm við Laugaveg neðan
Frakkastígs eða í miðbænum. Þarf
ekki aö vera með búðarinnréttingu.
Tilb. merkt ,,39“ sendist augl. Vís-
is sem fyrst.
3ja herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í sfma 25702.
Maður, ekki yngri en 25 ára,
vanur útiræktun grænmetis.,
hefur bílpróf og vanur dráttar'/él-
um, óskast til starfa i nágr. Rey^ja
vikur. Tilb. sendist blaðinu fyrir
21. þ. m. merkt „36“.
Konur óskast til aðstoðar á verk
stæði, hálfan eöa allan daginn. —
,T. P. innréttingar, Skeifan 7.
Stúlku, vana kjötafgreiöslu, vant
ar strax, til vinnu í kjörbúö um
helgar. Tilb. merkt „Kvöld — 17“
sendist augl. Vísis sem fyrst.
Fullorðin kona óskast til að sjá
um heimili vegna veikinda húsmóð
ur. Herbergi getur fylgt. — Sími
41046.
ATVINNA OSKAST
Stúlka á 18. ári óskar eftir at-
vinnu strax. Uppl. í síma 84791
í dag.
Kona óskar eftir vinnu, mætti
vera innheimta. Hefur bíl. Uppl. í
síma 51843.
15 ára stúlka óskar eftir atvinnu
f sumar, barnagæzla kemur til
greina. Uppl. í síma 36251.
Ung kona óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl.
síma 21897 frá kl. 2—5 næstu daga.
17 ára skólastúlka óskar eftir
sumarvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. f síma 52331.
Ungur reglusamur maður með
gagnfræðapróf óskar eftir vinnu
strax, margt kemur til greina. Hef-
ur bil til umráða. Tilboö sendist
á augl. Visis fyrir sunnud. merkt
„55“.
Laghentir menn
Vanii blikksmíði og argon-suðu óskast strax. —
HF. Ofnasmiðjan. — Einholti 10.