Vísir - 27.04.1970, Síða 1

Vísir - 27.04.1970, Síða 1
Reynt að finna lausn á líf ey r iss j óðam álinu • Rfkisstjórnin og fulltrúar líf- eyrissjóöanna reyna nú að finna iausn á ágreiningnum, sem oröið hefur vegna frumvarps um húsnæöismál. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að lífeyrissjóðir verji fjórðungi af ráðstöfunarfé sínu til að kauna bréf Veðdeildar Lands- banka íslands, þannig að þetta fé rynni til Húsnæöismálastofnunai- innar en yrði ekki á valdi lffeyris- sjóðanna sjálfra. Flestir lifeyrissjóðir landsins hafa mótmælt þessu ákvæði frum- varpsins og telja það óhæfilega skerðingu á fé því, er þeir afla. Reynt er að finna samkomulags- grundvöll. þannig að failið verO; frá þessu ákvæði frumvarpsins en líf- eyrissjóðir veiti nokkrar tilslakan- ir á móti til styrktar Húsnæðismála stjórn. Verðj málið síðan athugað gaumgæfilega fyrir næsta þing. Lífeyrissjóðir höfðu fund á laug- 'ardag og má búast við niöurstöðu í dag. Nú eru líka aðeins örfáir dag- ar til þingslita og skammur tími, ef afgreiöa á húsnæðisfrumvarpið í einhverrj mynd. — HH. Höfuðkrafa Dagsbrúnar er 25Jo grunnkaupshækkun Bornm 14, sem keppa til ur- slita í spumingakeppninni, lögðu upp frá lögreglustöð- inni í skoðunarferð um borg- ina, en með þeim á myndinni eru Ásmundur Matthíasson lögregluvarðstjóri og leiðbein endur bamanna, þeir Pálmi Pétursson kennari og Hákon Aðalsteinsson lögreglumaður á Egilsstöðum. Heildarkröfur munu slaga hátt i 40°jo — Næturvinnutaxti á alla yfirvinnu 14 af ■ Fjöimennur fundur verkamannafélagsins Dagsbrúnar samþykkti í gær þær kröfur, sem fé- lagið mun gera í kom- andi samningum við at- vinnurekendur og Verða þær sendar atvinnurek- endum í dag eða næstu daga. — Höfuðkrafan er 25% hækkun á útborgað kaup eins og það er nú, en ef allar kröfumar eru teknar saman munu þær slaga hátt í 40%. Auk beinnar grunnkaupshækk unar er krafizt, að greiðsia vísi- tölubóta verði lagfærð, en ekki var farið út í að skilgreina ná- kvæmlegá hvernig það ætti að vera. >á er krafa um að fella niður fyrstu tvo launaflokk- anna og að 80% álag verði greitt á alla yfirvinnu, en nú er greitt 40% á yifirvinnu og 80% á næt- urvinnu. Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar, sagðj í viðtali við Vísi að hann teldi ekki rétt farið með, þegar fullyrt væri, að heiidarkröfumr væru hátt í 40%, þó að kannskj mætti fá út þá hlutfallstölu i einstökum tak- mörkuðum hópum. Hann sagði, að kröifur Dags- brúnar væru í samræmi viö kröf ur annarra verkalýðsfélaga enda væri haft samráð við þau. — Ekki er ljóst ennþá, hvernig staðið verður að samningunum, en ólíklegt að ASÍ-fé1ögin hafi öll sam-flot eins og siðast, sagði Eðvarð. — vj. — 4000 TVÖFALDUR SIGURKOSS # Handknattleiksfólk Fram dóttur og Ingólf Óskarsson með var mjög sigursælt á ís- verðlaunagripina — og fylgir landsmótinu í handknattleik, tilheyrandi kross fyrir unnin af- sem lauk í gær, og bar sigur úr rek- býtum bæði í meistaraflokki Sjá nánar íþróttir kvenna og karla. Hér sjáum við _ a fyririiðana Halldóru Guðmunds *). Og b. SIÖU. Rannsókna skipið Bjarni Sæmundsson ‘"Or- - - - « — » •» m m • sjósett í dag — Skipið kemur til landsins i haust Spurningakeppni skólanna um umferðarmál er nú að ljúka, en s.l. laugardag kom til Reykjavíkur hópurinn frá Austurlandi sem keppir við hóp barna frá Reykjavík í úrslitakeppninni. Eru sjö 12 ára börn í hvorum flokki, en það voru stigahæstu bömin úr hverju kjör- dæmi sem kepptu til úrslita 19. apríl s.l. Lokakeppnin fer fram í sjón- varpssal í dag, en verður sjónvarp- að í bamatímanum 3. maí. Liðið, sem vinnur fær í verðlaun ferð með Flugifélaginu til Færeyja, en börnin f liði númer tvö fá ÖM svefnpoka frá Belgjagerðinni. Auk þess fá Öll börnin viðurkenningarskjöl. Það er umferöamálanefnd og fræðslumála stjóm sem gangast fyrir þessari spumingakeppni, sem öl)l 12 ára börn í skólum hafa te'kið þátt í eða um 4000 böm. — þs. # Rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson verður sjósett í Bremerhaven i dag. Kona sjávarút- vegsmálaráðherra, frú Jóna Jóns- dóttir, mun gefa skipinu nafn, en nafnið á þessu fyrsta hafrannsókna- skipi íslendinga hefur verið ákveðið fyrir löngu, en það mun bera nafn frumkvöðuls í fiskirannsóknum hér- iendiis. 65 ára gamall verkamaður, Þor steinn Jónsson að nafni til heimil- is að Mánagötu 19 í Reykjavík beið bana, jjegar bóma kranabíls féll ofan á hann við vinnu í Reykja víkurhöfn á laugardag. Slysið vildi til um kl. 6 að kvöldi þegar verkamenn voru að ljúka við að ferma Lagarfoss, en Þorsteinn vann við öftustu lestina, sem búið var að loka, þegar slysið varð. Auk sjávarútvegsráðherra og konu hans fóru ráðuneytisstjóri atvinnuráðuneytisins forstjóri Rannsóknarstofnunar sjávarútvegs- ins og fleir; aðilar utan til þess að vera við athöfnina. Bjamj Sæmundsson er um 1000 lesta skip, búið til alhliða haf. og fiskirannsókna. Skipið mun veröa tilbúið í haust. — J.H. Kranabíll, sem stóð á hafnarbakk- anum, var að htfa jámabúnt um borð og átti það að fara niður á þilfarið, þegar bóman skyndilega bognaði og féll niður. Lenti Þorsteinn undir bómunni, en engan mann annan sakaði. Þor- steinn var þegar í stað fluttur á slysavarðstofuna, en var þá látinn þegar þangaö kom. GP. Aðgerðir eina leiðin — segja stúdentar erlendis í yfirlýsingu íslenzkra náms- manna f Kaupmannahöfn í sam- bandi við mótmælaaðgerðirnar á laugardag, segir m.a. að aðgerðirn ar séu sprottnar af almennri óá- nægju með stefnu islenzkra yfir- valda í menntamálum einkum þá afstöðu, sem komið hafi fram í sambandj við hagsmunamál náms- manna. Aðgerðunum sé fyrst og fremst beint gegn því ofbeldi, sem islenzk yfirvöld beiti fjölda ungmenna með því að haga lána- kerfinu þannig að það hindri efna lausa í því að sækja framhalds- nám. Samningaieiðin hafi verið reynd árangurslítið í mörg ár. Þess vegna séu þessar aðgerör eini möguleiki námsmanna. SB. Lenti undir krana- bómu og beið bana

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.