Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 27.04.1970, Blaðsíða 5
Vl S í R . Mánudagur 27. apríl 1970. 5 Grátbroslegur dómur: Dæmt víti á hönd, sem engin var til Oft hefar maður heyrt um eða orðíð vitni að furðulegum dómtHn í knattspyrnu, enda dömarar aðeins mannlegir og gera sínar villur eins og aðrir — en eitt grátbroslegasta at- vik á þekn vettvangi átti sér stað í leik Fram og Víkings á Melavellinum á laugardaginn, flautaði og benti á vítapunkt- inn. Vítaspyrna, sem Helgi Númason tók fyrir Fram og hann skoraði úr henni eina mark leiksins. Eftir leikinn sagði Jóhann: „Ég var furðu lostinn, þegar dómarinn, sem var langt frá og illa staðsettur flautaði og benti Jóhann Tryggvason í baráttu við bakvörð Fram í leiknum á laugardag. þegæ dómarinn, Bjamj Páimars á vítapunktinn og dæmdi son, dæmdi vítaspymu á Vík- vítaspymu á mig — ég var ing fyrh- hönd, sem engin var lengi að átta mig á þessum ó- tii. sköpum, enda knötturinn lent Einn bezti leikmaöur Víkings, á síðu mér, vinstri megin.“ Jóhann Tryggvason, varð fyrir Já, slikt atvik getur breytt alvarlegu slysi fyrir nokkrum heilum Ieik og Fram fékk þarna árum, og varð að taka af hon-- ódýrt mark, sem nægði til sig- um vinstri handlegginn við öxl. urs. Talsverður áhugi var á Jóhann hafði mikinn áhuga á leik félaganna, enda var Vfk- íþróttum og ekki dró slysið úr íngur eina félagið, sem vann honum kjarkinn — hann hélt Fram í nýafstöðnu vetrarmóti áfram æfingum og hefur náð KRR. Þetta var skásti leikur- undraverðum árangri í knatt- jnn af hinum þremur í Reykjp- spymu, og leikur einnig hand- víkurmótinu, sem leiknir voru knattleik við góðan orðstír. Og um helgina. Fram sýndi öllu atvikið á laugardaginn snerti betri leik í fyrri hálfleik, en hann. þegar líða tók á leikinn náðu Fram var í sókn og knettinum Víkingar yfirtökum á miðjunni var spyrnt í Jóhann innan víta — og sóttu þá mun meira. Rétt teigs og lenti knötturinn á lát úrslit hefðu verið jafntefli vinstri hlið hans, þar sem eng- — en hinn grátbroslegi dómur inn handleggur er. Dómarinn réði úrslitum. Fyrsti stórsigur Ármanns í knattsnyrnu— vann KR 3:1 Þriðji leikur Reykjavíkurmóts- ins í knattspyrnu var háður á sunnudag og Ármann lék þá sinn fyrsta meistaraflokksleik — og mætti ekki mótherjum af verri endanum, Reykjavíkurmeisturum KR. Og hið unga Ármanns-lið vann þarna sinn fyrsta stórsigur í knatt spyrnu — sigraði meistarana með þremur mörkum gegn einu, en að vfsu var þetta aðeins stórsigur Rrezku bikarkeppninni lokið: Fyrsti marka an jafnteflisleikurinn tæplega hundrað ár i Brezku meistarakeppninni f knattspymu lauk á faugardaginn og hlutu England, Skotland o,g Wales öll fjögur stig. Þar sem markahlutfali ræður ekki úrslitum eru j»ví löndin jöfn f keppninni, og er það í fyrsta skipti í tiu ár, sem Wafes kemst þar á blað. Nttrð- ur-írland lapaðí öiium sinum leikj- um. 138 þúsund áhorfendur sáu leik Skotlands og Englands á Hampden leikvanginum í Glasgow og þeir voru vissulega rændir sigri af þýzk um dómara, sem að minnsta kosti sleppti að dæma tvær vitaspyrnur á Englendinga. Enska liðið — án Francis Lee og Bobby Charlton, i ■ ■ ■ n ■ ■ ■ i 'mW Akurnesingar halda jj áfram sigurgöngunni ij Ákurnesingar sigruðu Breiða- il hætta við markið. Snögg upp- I* b©k á laugardaginn í Litlu bikar- hlaup þeirra af og til voru hins "I keppninni með 4—1 í heldur til- vegar mjög hættuleg. í einu •" þrifalitlum leik. Það var norðan slíku skoraði Matthías þriðja í strekkingur á Akranesi, þegar markið. Breiðablik lagaði stöð- \ ieikurinn hófst og léku heima- una í 3—1, en rétt fyrir leikslok I" menn undan vindinum í fyrri skoraði Teitur Þórðarson fjórða ’I hálfleik, og höfðu þá nokkra yf- markið. Akurnesingar hafa leik- irburði. Matthías Hallgrímsson ið 3 leiki í keppninni — alla á skoraði fyrsta markið í leiknum heimavelli — og sigrað í öllum, \ og síðan Eyleifur Hafsteinsson skorað 17 mörk gegn þremur. I" bnáðfallegt mark. Hann sneri Keflvíkingar hafa einnig leikið \ bafci að markinu, þegar hann þrjá leifci, unnið fcvo én tapað I; féfcfc knöttinn, sneri sér eld- einum, markatala 6-5. Hafn- / snöggt við og skoraði viðstöðu- firðingar og Breiðablik hafa •', larast. Staðan í hálfleifc var 2 — 0 leifcið tvo leiki, og tapað. Næsta *• fyrir Afcranes. í síðarj hálfl. laugardag leikur Akranesliðið i \ börðust leikmennirnir úr Kópa- Hafnarfirði, og Keflvíkingar í «| vogi vel, og lá þá mikið á Skaga- Kópavogi. ‘» mönnum en sjaldan var þó mik- .W.'.V.V.’----- sem handarbrotnaði á æfingu dag inn fyrir leikinn — var frekar lé- legt, og mátti teljast heppið að tapa ekki leifcnum. Vörnin var þó sterk og Gordon Banks frábær í marki, en dómarinn var þó helzti bjargvættur liðsins, þegar hann sá í gegnum fingur sér gróf brot þeirra Brian Labone og Nobby Stil es á Colin Stein innan vftateigs. Enska sóknin var máttlítil og þeir Geoff Hurst og Jeff Astle náöu sér aldrei á strik og ekki bætti úr skák, að Peter Thompson, Liver- pool, var kippt út af í síðari hálf- lelk, en hann hafði þá verið bezti framherji Englands. Alan Mullery kom í stað hans. Þrátt fyrir mikla sókn Skota tókst þeim ekki að skora og varð þvi jafntefli 0—0 og er það í fyrsta sinn síðan 1872, sem þessar þjóðir gera jafntefli í landsleik í knattspyrnu. Beztu menn Skotlands voru Bobby Moncur, Newcastle, Willy Carr, Coventry, og Stein, Rangers. í Swansea léku Wales og Norð- ur-írlarid og sigraði Wales með 1—0. Ronnie Rees, Nottm. Forest, skoraði mark Wales í fyrri hálf- leik. Wales hafði áður gert jafn- tefli bæöi við Skotland og Eng- land og hlaut því fjögur stig — og má segja, að það hafi komió lang mest á óvart í keppninni, þvi und anfarin ár hefur Wales náð léleg- um árangri i alþjóða-knattspyrnu. vegna þess að hið stóra nafn KR var annars vegar, því liðið, sem félagið bauð upp á sýndi sennilega þann lakasta leik, sem KR-liöið hefur sýnt á hinum gamla Melavelli í tugi ára. Leikmenn Ármanns hafa enn ó- sköp litla kunnáttu í knattspyrnu — en þeir börðust af krafti, og reyndu að leika listir Ieiksins af. sinni takmörkuðu getu. Og þeim heppnaðist að sigra vegna þess, að KR-ingar gátu ekki einu sinni komið knettinum í mark, þótt þeir stæðai inni í markteig fríir fyrir opnu marki. Leikurinn byrjaði ósköp rólega og áhorfendur urðu ekki neitt hissa þegar Bjarni Bjarnason skor aði fyrsta markið í leiknum — fyrir KR — eftir 15 mín. Þetta var, sem þeir höfðu búizt við, og aðeins spumingin hve mörg mörk KR myndi skora. En þaö varð bið á mörkum KR-inga, já, bið til loka. í stað þess tókst Guðmundi Sig urbjörnssyni að jafna fyrir Ármann eftir hálftíma leik í einu af fáum upphlaupum Ármanns. Og með marki Guðmundar Svavarssonar rétt fyrir hlé náði Ármann for- ustu. Undir lok leiksins reyndu KR-ingar allt hvað þeir gátu til að jafna — og létu vörnina lönd og leið. Og Guðmundur Svavars- son notfærði sér það á lokamínút- unni, fékk knöttinn á eigin vallar- helmingi og lék einn upp aö marki KR og skoraði þriðja mark Ár- manns. Dómari í leiknum var Valur Bene- diktsson og gerðu ungir KR-ingar aðsúg að honum í leikslok, en þeim hefði verið nær að skamma eigin leikmenn. Stúlkur frá Húsavík sigruðu í 2 flokkum Úrslitaleikirnir í yngri flokkun- um á íslandsmótinu í handknattleik voru háðir um helgina og fengust úrs’lit alls staðar nema í 3. flokki karla, en þar verður aukaleikur milli F.H. og Víkings. Sá leikur verður á fimmtudag kl. 8 og á eftir leifcur landsliðiö í handknattleik (Frakklandsfararnir) gegn ungl- ingalandsliðinu, sem sigraði á Norðurlandamótinu i Finnlandi. Önnur úrslit urðu þessi: 3. fl. kvenna: íslandsm.: Völsungar, Húsavík. Völsungar —Víkingur 4 — 4 Völsungar — Grótta 6—3 Víkingur—Grótta 3 — 1 Aukaleikur: Völs, —Vík. 5 — 3 2. fl. kvenna: íslandsm.: Fram. Fram—F. H. 1-1 3. fl. karla. — Islandsmeistarar? F.H.—K.A. 14-6 Víkingur—K.A. 11—4 F.H. — Vifcingur 6 — 6 2. ifl. karla. — íslandsm.: K.R. F,—H.-Þór 15-6 K.R.-Þór 17—12 K.R.-F.H. 9-4 1. fl. karla. íslandsm. F.H. F.H.—Fram 9—6. l-X-2 Fram—Þór F.H.-Þór 9-4 3-3 I. flokkur kvenna: Völsungar—Valur 6 — 2 4. fl. karla. — íslandsm.:. F.H. F.H.—K.A. 6-5 Ármann—K.A. 3 — 3 F.H. — Ármann 6 — 5 Leikir 25. og 26. april 1970 X r—< 2 Skotland — England 0 -• 0 i IX Wales — lrland 71- 0 /1 Frrm — A.lf. / - / Ix 13rönshöj — 13 1913 3 / /1 j 2: lívidovTc —^ Álborg / - 0 31 K. B. — Horsens / - 2 llandcrs — B 1901 3 - 3 IX 2i Vejle — B 190S / - 3 1 A.I.K. — Örebro 0 - 2 ! 2 G.A.I.S. — Elfsborg /1- / IX Atvidaberg — Norrköping 0,- 1 j 2 Öster —- Malmö FF '0'G{ \£>t/J P

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.