Vísir


Vísir - 27.04.1970, Qupperneq 6

Vísir - 27.04.1970, Qupperneq 6
6 V I S I R . Mánuotagur 27. aprll 1970. Þróftnr sigr- nði Vnl 3-2 Umsjón Hallur Símonarson Lokastaöan i l.deild Fram 10 8 1 1 180-162 17 Haukar 10 6 1 3 183—157 13 F.H. 10 6 1 3 184-175 13 Valur 10 4 1 5 164—157 9 Víkingur 10 2 0 8 161 -179 4 K.R. 10 2 0 8 152—194 4 Geir Hallsteinsson F.H., skor- a8i flest mörk á mótinu eða 66. í lokahófi HSÍ að Sögu í gærkvöldi voru afhent verðlaun fyrir handknattleiksmótið. Hér sjáum við hinn glæsilega hóp Fram í meistaraflokki kvenna og karla, sem sigraði í sínum flokkum með nokkrum yfirburðum. — Ljósmynd Bjamleifur. Víkingur sigraði Valogauka leikurum fallsætið við K.R: — Valur hafbi sex mörk yfir, um tima VÍKINGAR stóðu með annan fótinn í 2. deild I handknattleik í leiknum gegn Val í gærkvöldi — munurinn var orðinn sex mörk Val í hag, 9-3 — en þeim tókst að rífa sig upp og sigra í æsi- spennandi leik, þar sem allt ætlaði um koll að keyra á Iokamín- útunum, ekki síður á áhorfendapöllunum en leikvelli. Víkingur náði því KR að stigum í 1. deildarkeppninni og félögin mætast á miðvikudaginn í aukaleik til að skera úr, hvort heldur rétti sínum I deildinni næsta ár. En það leit ekki út fyrir, að til auka- leiks kæmi, því þegar langt var liðið á fyrri hálfleik I gærkvöldi hafði Valur sex mörk yfir og Valsmenn léku eins og þeir, sem valdið hafa, en Ieikur Víkinga var fálmkenndur og lítt ógnandi. En þá kom ungur piltur í mark hjá Víking, Eirfkur Þorsteinsson, og snilldarmarkvarzla hans jók kjark Víkinga, sem sáu að enn var von. Öryggið jókst og í síðarl hálfleik höfnuðu þrumuskot Jóns Hjaltalín Magnússonar — þrátt fyrir gróf brot Valsmanna til að reyna að hindra hann — með jöfnu millibili í Valsmarkinu. Munurinn minnkaði og brúaðist og síðustu mínúturnar hafði Vik- ingur stöðugt forustu í mörkum. Lokatölur urðu 14-13 og fall- barátta KR og Víkings setur nú mestan svip á lokaþátt Islands- mótsins. Valsmenn byrjuðu vel í leiknum og skoruðu fcvö fyrstu mörkin, ól- afur Jónsson og Bergur Guðnason, en risar Víkings, Einar Magnússon og Jón Hjaltalín svöruðu fljótt fyr- ir sig. Leikurinn hólzt í jafnvægi nofckum veginn fyrsta stundar- fjórðunginn, en þá áttu Víkingar slæman leifckafla, og Valur skoraði jafnt og þétt. Staðan var orðin 9—3, og enginn gaf Víking nokkra von — 2. deildin blasti við. En þá kom Eiríkur í mark, varði tvívegis vel, og Víkingar náðu knettinum og skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiks- ins. En staðan í h'léi var samt ljót, 9—5 fyrir Val. En það var óþekkjanlegt Víkings- lið, sem birtist eftir hléið. Leifcur þess var mjög ákveðinn, og Einar og Jón Hjaltalín söxuðu strax á for- skot Vals. Bergur skoraöi 10. mark Vals — en á stuttum tfmá skoraði Jón enn tvö mörk og Magnús Sig- urðsson það þriðja og eftir 12 mín. var staðan jöfn 10—10. Þá bar aftur á óróa í leik Víkings. Ágúst skoraði fyrir Val, og leið nú langur kafli þar til Víkingur jafnaði og rétt á eftir náði liðið forustu með góðu markí Magnúsar. Bjarni jafnaði fyrir Val 12 — 12, en síðan höfnuðu tvö þrumuskot Jóns Hjaltalíns i marki. Þrjár mín. eftir og sigur Vík- ings virtist tryggður. En Valsmenn voru ebki á þvf að gafast upp. Knattspyrnumaður Víkings í Vals- liöinu, Jón Karlsson, lagaði stöðuna í 14—13. Víkingar byrjuöu með knöttinn, en þegar 20 sek. voru eftir var dæmd töf og Valsmenn fengu knöttinn og hófst nú mikiU darrað- ardans. Vfkingar voru einum færri og reyndu með öll meöul til tafa. Knötturinn barst að marki — og Gunnsteinn féfck knöttinn í dauða- færi á iokasekúndunni og sendi hann í markið — en hafði stigið á línu og dómarinn Óli Olsen dæmdi þegar markið af. Öllum til mikillar furðu — þar sem úrslit leiksins skiptu engu máli fyrir Val — urðu nokkrir Valsmanna mjög vondir og einir fjórir—fimm þeirra réöust að Óla meö hrindingum og skömmum. Það var elns og dómur hans — sem var hárréttur — væri aö senda bá niður í 2 deild. Þetta var æsispennandi leikur og þáttur Eirífcs. sem lltið sem ekkert hefur leikið í vetur, I markinu var stór. Hann fékk aðelltk 41 mörk á sig £ 35 min. Þá vár* Jóri mjög ógn- andi og furðulegt hvaðTiann skorar — þó hann sé allur laorinn og bar- inn um leið. Einar Magnússon var nú mun ákveðnari en oftast áður í vetur og Magnús er bráöefnilegur. Hjá Val bar Bergur aif og álltaf eru þeir skemmtilegir Bjami og Ólafur. Finnbogi átti mjög góðan leik í marki allan tímann. Mörk Víkings í leiknum skoruðu: Jón 6, Einar 4, Magnús 3 og Guð- jóp .1, en fyrir Val sboruðu: Bergur 5, Ágúst, Bjarni og Jón 2 hver, Ól- afur og Gunnsteinn eitt hvor. Jafntefli Haukar Lítið var til aö keppa að í síð-lekki er mikið fyrir hina sigurvönu asta leik íslandsmótsins milli Fram Hafnfirðinga. Þetta var léttur leik- og FH. Fram hafði þegar tryggt sér ur og Iauk með jafntefli 22—22 og meistaratitilinn, en sigur FH í varð FH því í þriðja sæti með 13 leiknum þýddi silfurverðlaun, sem I stig, en Haukar hlutu sömu stiga Kom einn að , i ’ í': > norðan og vann Ungur, eyfirzkur piltúr, Sigvaldi Júlíusson, kom einn síns liðs að norðan og tók þátt i hinu árlega Drengjahlaup; Ármanns og sigraði með yfirburðum. Hlaupið var að venju fyrsta sunnudag í sumrj og Sigvaldi hljóp vegalengdina á 4:34.7 mín. Annar varð Helgi Sigurjóns- son, UBK á 4:41.5 og þriðji Ragnar Sigurjónsson, UBK, á sama tíma. Fjórðj varð Ágúst Ásgeirsson, ÍR, á 4.41.7 mín. og var keppnin mjög hörð milli þessara þriggja. í fimmta sætj var Böðvar Sigurjónsson, UMK, á 4:49.0. í sveitakeppni 3ja og fimm manna sigraði UM Kjalar- nessþings hlaut 7 og 24 stig,, Ár- mann var í ööru sæti með 24 og 44 | stig ogf ÍR þriðja með 32 og 69 stig. Skráðir keppendur voru 50 og i mættu' flestir. Tvö Islcindsitiet Á innanhússmóti i Laugardal á laugardaginn voru sett tvö ný Is- landsmet. Valbjörn Þorláksson, Á, bættj eigið met í langstökki, stökk 6.68 metra og átti ógtlt stökk um 6.90 m — og Jón Þ Ólafsson bætti metið í þrístökki, stökk 13.95 metra. Reykjavfkurmótið í knattspymu hófst á laugardag á Melavellinum með lei'k Vals og Þróttar. Efcki bauð leikurinn upp á mikla knattspymu, en sæmilegir sprettir sáust þó á milli. Þróttur sigraöi með 3—2 og voru lokamínútumar einkum spennandi en þá skomðu liðin eitt mark hvort. í hálfleik var staðan 2—1 fyrir Þrótt. Halldór Bragason og Jens Karlsson skomðu mörk Þróttar, en Ingvar Elísson fyrir Val. Þegar um fjórar mínútur vom til leiksloka jafnaðj Reynir Jónsson fyrir Val — en Þróttur hóff þegar mfkla sókn og rétt á eftir skoraði Jens sigurmarkið fyrir Þrótt. ÍR í 1. deild Iþróttafélag Reykjavíkur og Knattspyrnufélag Akureyrar léku tiil úrslita í 2. deild fslandsmótsins í handknattleik á laugardaginn. ÍR sigraði með miklum yfirburðum — eða 35 mörkum gegn 23 — og leik- ur þvi i 1. deild næsta keppnis- 10. siöa Fram og F.H. og hlutu því silfrið ’tölu, en hagstæöara markahlutfall tryggði þeim annað sæti. Það kom mest á óvart i Ieikn- um, að Fram notaði alla yngri leikmenn sína fyrstu 40 mín. leiks ins og framan af héldu þeir alveg í við FH. Liðin skiptustu yfirleitt á að skora og staðan £ hálfleik var jöfn 12—12. En úthald hinna ungu leikmanna Fram dugði ekki nema fyrstu mín. £ síðari hálfleik og eftir 10 mín. var staðan orðin 18—14 fyrir FH. Þá komu þeir inn landsliðsmennirnir hjá Fram Þorsteinn í markiö, Ingólfur og Siguröur — og bezti maöur liðsins Guðjón Jónsson. Fram seig hægt og bftandi á — o;» eftir 21 mín. var staðan jöfn 20—20, Og á lokamm- útunum skoraði hvort lið tvö mörk. Hinir . ungu leikmenn Fram sýndu oft mjög skemmtilegan og hraðan leik og Islandsmeistarar Fram þurfa því ekki að kviða fram tfðinni, en hins vegar höfðu þeir ekki þrek á viö hina leikreyndu FH-inga. Mörk FH í leiknum skoruðu Geir 7, Birgir 4, Jónas og Örn 3 hvor, Gunnar 2 og Jón Gestur, Auðunn og Guðlaugur 1 nver. Mörg Fram =fcr>ruðu: Gvlfi 6. Björgvin 5, Axel 3 Guöjón, Sigur- 'iergur og Ómar 2 hver og Pálnu og Amar 1 hvor.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.