Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 7
V 1 S I R . Mánudagur 11. maí 1970. 7 HLÍÐARGRILL SUÐURVERI Aukin þjónusta Höfum avallt a boðstólum Smurt brauð, beilar og hálfar sneíðar Einnig Cabaret disk sem samanstendur af 13 teg. af áleggi kr. 150,- Ennfremur okkar vinsælu GRILL-rétti Smyrjum brauð fyrir öll tækifæri Sendum ef óskaö er Simi 38890 JlvJlí JL X. U XV 2 eggjarauSur V* litri rjómi (má vera mjólk) 75 g rifinn ostur, Sveitser eða Maribo salt, pipar 2 eggjahvítur 4 hveitibrauðssneiðar, ristaðar 1 dl hvitvin (má sleppa) Ofnhiti: 180° C Tímí: 20—30 minútur Smyrjið eldfast mót. Raðið smurðum, 2 ristuðum hveitibrauðsneiðum i mótið. T Sláið saman eggjarauðum og rjóma, y kryddið með salti og pipar og bætið rifnum ostinum í. Stifþeytið eggjahviturnar og biandið þeim gætilega saman við. Hellið sós- unni yfir brauðið, stráið dálitlum rifn- um osti yfir og bakið Ijósbrúnt. Ef vill má hella 1 dl af hvítvíni yfir brauðið, áður en sósan er látin á. Þessi réttur er góður með á kvöld- verðarborðið, eða sem sjálfstæð mál- tið, þá gjarnan með hráu grænmetis- salati. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÚSflSTILLINGflR Látiö stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta.' 13-10 0 SIMI 30676 GRENSASVEGI 8 Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST VON ÚR VITI WILTON-TEPPIN Ég kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðíð verðtilboð á stofuna, á lierbergin, á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA í SÍMA 312 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG, DANÍEL KJARTANSSON Sfmi 31283. Þilplötur - Krossviður Mikið úrval. — Hagstætt verö. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10 . Sími 24455. VEUUM fSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ .•.v.v.v.v ’.v.v.w SKJALA- OG LAGERSKÁPAR x.x.x.xvx.x-x-xvxvxvx-xvxvx'x'xvx-x-x'x XOX'X.X J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU « - 7 « Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sími 8457Ö. Þessi glæsilegi 21 feta sport-fiskibátur er til sölu. Báturinn er úr trefjaplasti, með vaski, eldunartækjum og svefnplássi fyrir tvo. Teleflex-stýrisútbúnaður. Ganghraði um 8 sjömílur. Uppl. í síma 84416 kl. 9—6. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.