Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 10
V í S I R . Mánudagur 11. maí 1970.
; 10____________________
mr——wí—Jin mmmst
i Borgarstjóri —
16. síðu.
fengið sér nýtt baráttumál, en
sem kunnugt er hefur verið hætt
við undirbúning aö ráðhúsi við
Tjörnina í bili.
i Baráttumá'l Uno Aure nú er
varðveizla húsanna milli Stjórn-
h- arráðsins og íþöku við Mennta-
,. skólann.
jj Geir Hallgrímsson sagðist hafa
P saknað Uno Aure á fundinum i
Laugarásbíó daginn áður. Það
haifi verið sér vonbrigði að eng-
inn var mættur frá þeim ágæta
félagsskap þá og sagðist ekki
hafa á mótj samfylgd þeirra á
Fundurirm i Laugarásbíói
Fyrsti hverfisfundur borgar- stjóra, að það yrði rifið mjög
stjóra, í Laugarásbíói á laugar bráðlega.
dag, var vel sóttur og fjöldi fyr Nokkuð var fjallað um stræt-
irspurna kom þar fram. Mikið jsvagnana, en kvartanir komu
var spurt á fundinum um hrein- engar fram um ný]a leiðakerf-
lætis- og fegrunarmál og meðal jö. _ Spurl var um skipulag
annars hreinlæti f kringum Laugardalsins m.a. og útivistar
verzlanir. svæðisins þar. og kom þar með-
Ein kvörtun kom fram um al annars fram aö hugmyndir
það aö ekki skyldi vera búið að væru uppi um aö þar yrði ein-
ganga frá einu háhýsinu við Há hvern tima í framtíðinni reist
túnið. Spurt var um gamla í- hljómleikahöll, sem jafnframt
þróttahúsið að Hálogalandi og yrði ráðstefnuhús. — JH.
kom það fram í svörum borgar-
þeim fundum, sem eiftir væru.
Varðandi gagnrýnj Uno Aure
sagðj hann, að borgin værj vak-
andi fyrir því að menningarverð-
mætum yrðj ekki eytt. Hörður
Ágústsson, skólastjórj og Þor-
steinn Gunnarsson. arkitekt hafi
verið fengnir til að fara yfir alla
gömlu borgarhlutana með tilliti
til þess að kanna hvað ætti að
varðveitast.
Aðrar fyrirspurnir á fundinum
í gær voru varðandi sumarvinnu
skólafólks, gæzluvelli, skólamál
og lagningu syðri akbrautar
Miklubrautar sem á að verða
tilbúin um miðjan ágúst um leiö
og nýja EMiðaárbrúin og vegur-
inn við hana verða tekin í notk-
un. — vj. —
Steypustyrktarnet
í mottum 2,35x500 cm til sölu. Heppilegt á einangruö
gólf og á gangstéttir. Sími 32500 og 32749.
Gluggaútstillingar
Viljum ráöa nú þægar stúlku eöa karlmann tii að sjá
um gluggaútstillingar.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 103
FÓÐUR
fóórió sem bœndur treysta
HESTAMENN!
Ný fóðurtegund:
M R.
GRASKÖGGLAR
ÍBLANDAÐIR
BYGGMJÖLI
• 40 KG S£KKIR
fóður
grasfrœ
girðingprcfni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
t
f Í DAG B í KVÖLdI
ANDLAT
Þorbjörg Gísladóttir, Austurgötu
19, Hafnarfirði, andaðist 4. april sl.
74 ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni á morgun
kl. 13.30.
Jónína Jónsdóttir, saumakona,
Reynimel 86, andaðist 2. apríl sl.,
90 ára að aldri. Hún verður jarð
sungin frá Neskirkju á morgun kl.
15.
Breiðholts-
fundur í
kvöld
SKEMMTISTAÐIR •
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara mánudaginn '
11. maí kl. 2 e.h. hefst handa- .
vinna, föndur, þjóðhættir og bók
menntir kl. 2.30.
Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ;
ásamt Vilhjálmi.
Röóull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríð- '
ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars ,•
son og Einar Hólm.
Templarahöllin. Bingó kl. 9 i •
kvöld. í
FUNDIR í KVÖLD • j
Tannsmiöafélag Islands. Fund-
ur verður í kvöld ki. 8.30 að i
Bárugötu 11. Stjómin.
/ ’ ■ <
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
heldur þriðja hverfafund sinn í
kvöld með íbúum Breiðholtshverfis.
Fundurinn hefst kl. 8.30 og verður
haldinn í Fáksheimilinu.
Fundarstjóri verður Ásgeir Beck
Guðlaugsson , verzlunarmaður og
fundarritari Sólveig Haraldsdóttir
húsmóðir.
i 82120 i
BELLA
Forstjórinn hefur beðið mig aö
gangast undir gáfnavisitölupróf
áöur en hann ræðir við mig um
launahækkun. — Ef útkoman sýn
ir mú, aö ég sé allt of fjölhæf
og gáfuð til aö vinna við fyrir-
tækið?
VEÐRIÐ
I DAG
Austan gola, úr-
komulaust að
mestu. Hiti 9-12
stig.
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
dínamóum og
störturum.
■ Mótormælingar.
H Mótorstillingar.
01 Rakaþéttum raf-
kerfið
Varahlutir á staðnum
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. i verzluninni.
KJÖRBÚÐ VESTÚRBÆJAR
Melhaga 2.
Duglegur og áreiðanlegur
unglingspiltur getur fengið atvinnu nú þegar viö ýmiss
konar störf hjá verzlunarfyrirtæki.
SKÓBÚÐ AUSTÚRBÆJAR
Laugavegi 103
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
boðar tii fundar um borgarmál-
efni með íbúum Breiðholts-
hverfis í kvöld kl. 8,30 í Fáks-
heimilinu.
# Borgarstjóri flytur ræóu á fundinum um
um borgarmáiefni almennt og um málefni
hverfisins og svarar munnlegum og skrifleg-
urn fyrirspumum fundargesta.
# Fundarstjóri verður Ásgeir Beck Guölaugs-
son, verzlunarm. og fundarritari Sóiveig Har-
aldsdöttir, húsmóðir.
# I anddyri fundarstaöarins verða til sýnis
ýmis líkön af Reykjavík.
# Fundarhverfið er öll nýbyggð i Brciðholti.