Vísir - 11.05.1970, Blaðsíða 13
13
V í S I R . Mánudagur 1L maí 1970.
f í
fKópavogskaupstaður 75 ára[i
í dag eru íiðín 15 ár frá þvi aö
Kópavogur föck kaupstaðarrétt
indi. 1 því tilefni sendir stjóm
kanpstaðarins öllum nemendum
í skóhrm hans kveðju á sérstöku
korti, sem hún heftir látið gera
með merki Kópavogs og Kópa
vogssöngnum. Ljóðið er eftir
Þorstein Valdimarsson og lagið
eftir Jón S. Jónsson. Ef veöur
leyfir mun skólahijómsveit
Kópavogs leika úti við féiags-
heimilið milli kl. 18 og 19 á af-
maelisdaginn undir stjóm Bjöms
Guðjónssonar.
Spáð 4% aukningu sjávarafla
Skýrsla Efnahagsstofnunarinnar
til Hagráðs komin
ð*AVA%V.V.V.V.V.V.V.*.V.V.*.V.V.V.V.VV.V.W.V.,.V.
HAPEDRÆTTI Ð.A.S.
Wnningar í 1, flokki 1970—1971
íbúð eftir vali kr. 500 þús.
12471
7126 Bifreift eftir vaK kr. 250 þiu.
31838 Bffrelft effir vali kr. 280 |ms.
22S21 BöTreið eftir vali kr. 180 þús. 46557
15431 Bífreið eftir vali kr. 160 þús. 42310
29516 BifreiS eftir .vaE kr. 160 þús. 54922
4HS3 Bifreið eftir vaE kr. 160 þús. 58684
31445 ETtanferð eða Isúsb. kr. 50 þús. 18321
63667 TJtanferð eða húsb. kr. 35 þús. 31127
43611 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús. 49590
1032 Húsbún. eftir vah kr. 20 þús. 51369
32210 Húsbún. eftir vah kr. 20 bús. 62957
BifreiS eftir vali kr.
Bifrek’S eftir vali kr.
Bifreið eftir vali kr.
Bifreið eftir vali kr.
Húsbiin. eftir vali kr.
Húsbún. eftir vali kr.
Hásbún. eftir vali kr.
Húsbún. eftir valí kr.
Húsbún. eftir vaK kr.
180 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
15 þús.
15 þús.
15 þús.
15 þús.
K þús.
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
2249 8629 14701 21192 33334 47467 49263 64296
5976 9115 14848 23104 43122 48572 59001 64943
6473 12319 15650 25270 46466 48840 59291
6822 13664 20033 29902 47204 49055 60182
Húsbúnaður eftir vali kr. 5 J.. -
22 7724 14002 23520 31778 41084 49787 57759
102 8156 14013 23535 31862 44172 49875 57796
569 8435 14640 23768 32279 41459 50418 57953
958 8520 14979 24139 32647 41635 50495 57996
1367 8634 15305 24355 32786 41799 50497 58092
1582 8676 15356 24531 33380 42378 51015 58193
1587 8787 15652 24874 33402 42384 51091 58396
1848 8830 15750 24922 33500 43875 51156 58489
3003 8973 16632 25000 33950 43878 51166 58508
3063 8979 16221 25366 33902 44567 51875 58599
3185 9104 16424 25658 34256 44679 52657 58712
3493 9204 16469 25995 34264 44931 52866 59810
3505 9270 17097 26546 34305 45050 52985 60185
3664 9322 17214 26596 34378 45255 53022 60290
3801 9726 17769 27145 31422 45260 53460 60365
4201 9925 18291 28233 36163 45502 53495 60404
4266 10308 19073 28561 36464 45523 53830 60687
4455 10331 19151 28675 36901 45530 54259 60723
4533 10608 19550 28872 37172 45833 54565 62572
4615 10981 20587 29042 37006 46179 55195 62656
4730 11036 20658 29327 37643 47112 55472 63142
4779 11214 20696 29469 37712 47231 55938 63276
5265 11354 21038 29734 37910 47360 56052 63348
5633 12061 21344 30591 38413 47635 56291 63470
5751 12212 21366 30109 38685 47788 56674 63554
«74 12514 21608 30782 39221 47807 56754 63749
8923 13213 21777 30824 39330 48398 56823 63968
6013 13553 21932 31055 39408 48549 57144 63970
7202 13557 22032 31164 39668 48721 57162 64232
7422 13972 22054 31364 39756 48936 57580 64781
7457 13985 22162 31562 40728 49411 57595 64828 64971
Þorskaflinn varð um 450 þúsund
tonn árið 1969, sem er mesti þorsk-
afli síðan 1960. í skýrslu Efna-
hagsstolfnunarinnar til Hagráðs um
efnahagsmáHn segir, að aflinn í ár
ætti jafnvel að geta orðið meiri og
enn meiri árin 1971 og 1972, þegar
árgangurinn frá 1964 kemur fyrir
alvöru i gagnið. >á muni síldarafl-
«m í ár varia fara verulega niöur
fyrir lágmarkið í fyrra jafnvel þött
sóknin minnki.
Loðntwerbíðinni 1970 er nú vænt.
anlega lokið, og varð loðnuaflinn
rúmlega 190 þúsund tonn saman-
borið við 171 þúsund tonn áriö
1969, svo að aukningin nemur 11%.
Þvi er nú gert ráð fyrir 4% aukn-
mgru á magni sjávarafurðafram-
ieiðslunnar á árinu 1970 í heild.
Verðlag hefur og hækkað, og er
spáð aukningu (framleiðsluiverð-
Mikil þáftfcfika í
stjóraarkjöri
bókmennta-
félagsins
Stjórnarkjör fór fram í Hinu
íslenzka bókmenntafélagi i mánuð-
inum sem leið. Voru atkvæði talin
á miðvikudag, en kosningin fór
fram bréflega. Kosnir voru forseti
og' varaforseti til tveggja ára og
tveir fulltrúaráösmenn til sex ára.
Var þátttaka í þessum kosningum
,tii muna meiri en undanfarin ár
og bárust alls 255 gild atkvæði, en
félagsmenn bókmenntafélagsins
munu nú vera 1000 — 1200 talsins.
ÚrsKt kosninganna urðu þau að
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
var endurkjörinn forseti með 226 at
kvæðum, enginn annar hlaut fleiri
en 3 atkvæði, og Steingrímur J.
Þorsteinsson endurkjörinn varafor
seti. Óskar Halldórsson lektor var
endurkjörinn í fulltrúaráð félags-
ins, en i stað Brodda Jóhannesson-
ar skólastjóra, sem ekki gaf kost
á sér til endurkjörs, var Sveinn
Skorri Höskuldsson lektor kosinn
í fulltrúaráðið.
mætis sjávarafurða um rúmlega
16% árið 1970.
Þá megi vænta verulegrar aukn-
ingar á útflutningi iðnaðarvöru. Öt-
fiutningur á áli og áimelmi muni
nær fjórfaldast úr 519 millj. kr. í
fyrra í 1970 miHjónir í ár.
I heild munj fobverðmæti vöru-
útflutnings vaxa úr 9.466 milljón-
um króna í fyrra í 12.200 mihjónir
í ár. - HH.
LEIGAN s.f.
Vinnuvé4ar lil loigu
Liitar Steypuhrœriv&lar
Mú/hamrar m. botum og fleygum
Rafknúnir Stektbarar
Vatnsdœlur (tafmagn, benzía )
Jarðvegaþföppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Staurabofar
Sífpirokkar
Hitabiáaarar
HÖFDATUNI M- - SMMI Z3MQO
Lúkasverkstæðið
Suðurlandsbraut 10 . Sími S1320
ITT
SCHAUB-LORENZ
Stereo-tœki
GELLIR sf.
Garðastræti 11
Sími 20080
AUGWég hvili JJh
med gleraugumfiú JWli w
OA Gímí lMAfi A &
Austurstræti 20. Sími 14506,