Vísir - 23.05.1970, Síða 2

Vísir - 23.05.1970, Síða 2
Býður öruggt 55 kerfi“ til sölu — Bob Willan reynir enn við milljónina, Jbótt tékki Cavlings hafi verið ógildur pr~ JÞetta er sko eittlhvað annað heldur en þrasið við bygginga- þjónustu rikisins,“ sagði Tage Erlander fyrrum forsætisráð- herra Svía, þegar hann ásamt konu sinni, Aina, og bamabam- inu, Gunnel, tók þátt 1 keppni um bezta sandkastalann á bað- ströndinni I ítalska bænum Riva del Sole. Ráðherrann fyrrverandi var meðal heiðursgesta, þegar sænsfca ferðaskrifstofan, Riva del Sole, hélt upp á 10 ára starfs- afmæli með miklu gestaboði til ítalska túristabæjarins. ítalskir lögregluþjónar stóðu' álengdar meðan Erlander keppt-/ ist við að byggja sandkastalann^ og furðuðu þeir sig ekki lítið \ á því, að fyrrverandi sænskurj ráðherra skyldi skriða um á fjór-f um fótum og leika sér að sandi. ( En Tage Erlander lét forvitnij þeirra ekkert á sig fá og lét^ líka skrá sig til þátttöku í flug- drekakeppni, sem fram fór á bað-f ströndinni þennan dag og tvöJ hundruö aðrir gestir tóku einnig( þátt í. Því miður hafði ráðherr-f ann fyrrverandi ekfci heppnina, með sér. Robert C. Willan, ævintýra- maðurinn, sem af sumum er kall- aður svikari og vakti á sér at- hygli í milljónatékkamálinu, er hann höfðaöi á hendur Ib Henrik Cavling, danska rithöfundinum, er alls ekki af baki dottinn í tilraunum sfnum til þess að afla sér milljónar með auðveldum hætti. Tilraunir hans til þess að fá samþykkta fyrir dönskum dóm- stólum kröfur sínar um, að Ib Henrifc Cavling greiddi honum andvirði vafasamrar ávísunar, sem hljóðaði upp á 1 milljón danskra króna, fór út um þúfur. Um tíma vofði yfir honum á- kæra fyrir tékkafals og hann var settur jnn um stundarsakir, grun- aður um þjófnað á gullnælu, sem eitt sinn hafði verið í eigu Cavl- ings, en ekkert af þessu sann- aðist á hann, og hann slapp við refsingu laganna. Nú hefur hann aftur vakið á sér athygli fyrir auglýsingu og sölu á „frábærri aðferð til fjár- öfiunar", eins og hann sjálfur kallar það. „Aðferðin", sem við nánari athugun hefur sýnt sig að vera kerfi til vinnings í rúll- ettu-spili, kostar danska ur kr. 20.000 (danskar), en kaup- andinn á í staðinn að fá tryggar mánaðarlegar tekjur, kr. 12.000 (d), út á aðferðina. Þetta fádæma tilboð er lagt fram í glæsilegum auglýsingum í dönskum blöðum undir fyrir- sögninni „Þér dragið yður vell- auðugur í hlé.“ Og í auglýsing- unum er þessi auðgunaraðferð nefnd þvi dularfulla nafni ASOLOC, en í auglýsingunum er klókindalega látið ósagt um, hvað nafnið þýði. Þar er aðeins tekið fram, að ASOLOC „hafi verið haldið leyndu í 12 ár“. Nokkrir munu hafa fengið á- huga á að verða vellauðugir og svöruðu auglýsingunum. Danska blaðið BT sendi blaðamann út af örkinni til þess aö kynna sér, hvað þama var á seyði, enda þótti mönnum auglýsingin næsta athyglisverð. Náði blaðamaðurinn tali af nokkrum, sem sent höfðu auglýs- andanum fyrirspumir, og fengið höfðu heimsókn ASOLOC-ráð- gjafa, sem reyndist vera Bob Willan f fylgd með einhverjum Dana. Daninn átti síðar meir að veröa fulltrúi Willans, þvf að útlendingaiögreglan í Danmörku hefur neitað Willan um fram- „Hvers vegna ekki?“ sagði Fiona Warren, sýningarmær. — „Hvers vegna mega ekki rusla- tunnur vera fallegar í fallegu umhverfi?" Þetta var einn daginn núna I vor og sól skein glatt í heiöi, þegar Fiona vaknaði og leit út um gluggann sinn, sem vissi út í garðinn að húsabaki, þar sem öskutunnurnar blöstu við henni. Og það var vorið, sem blés henni það í brjóst að snyrta öskutrnnurnar aðeins, svo að þær skæru sig ekki eins úr blómstrandi garðinum — grá- lengingu á dvalarleyfi hans þar í landi. Þeir, sem gangast inn á það að kaupa ASOLOC fá meira að segja tryggingu — að vísu EKKI skriflega, en hins vegar „heiðurs- mannaloforð'1. Eftir því sem blaðamaðurinn komst á snoöir um, var það fyr- irætlun Bobs Willan að selja ekki nema 50 sérstaklega útvöldum mönnum þessa auðgunarformúlu, svo að ekki væri hætta á, að spilavíti, sem hafa rúllettuspil, færu á hausinn. Aðspurður um, hvar hann hefði hreppt þetta óskeikula spilakerfi, sagðist hann bafa erft það eftir gamla konu, sem um árabil hafði verið skelfir Monte Carlo, þar sem það hafði aldrei brugðizt, að hún gekk frá spilaborðunum þar- með gróða. Það þarf virkilegt ímyndunar- afl ti'l þess að láta sér detta í hug svona viðskipti, en eftir því sem næst varð komizt var ekkert ólöglegt við þetta gróðabrall ' Willans, þegar blaðamaður BT gáöi að. Svo framarlega sem Willan velur sér ekki viðskipta- vini úr hópi þeirra, sem falla undir lög til vamur vangefnum. Bob Willan veiðum. enn á milljóna- myglulegar eins og þær annars eru. Hver veit nema Fiona hafi með þessu uppátæki hrundið af stað nýrri hreyfingu, sem kannski á eftir að eflast og draga að fylgismenn undir slacorðinu „Fegrið öskutunnurnar yKkarr*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.