Vísir - 23.05.1970, Side 10
10
V í S I R . Laugardagur 23. maí 1970.
j KVÖLD B I DAG B Í KVÖLdII I DAG B IKVÖLD
BELLA
„Ég er svo oft búin að segja
Hjálmari, aö ég elski hann, að
þaö liggur viö að ég sjálf sé farin
að trúa því.“
SKEMMTISTAÐIR •
Sigtún. Opiö i kvöld og á
morgun. Stereo tríó leikur. —
Limbóparið Rocky Allan og
Cindy skemmtir bæði kvöldin.
Þórscaíé. Gömld"Wansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar, söngkona Sigga Maggý.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
Lilliendahl, söngkona Hjördís
Geirsdóttir, og tríó Sverris Garð-
arssonar leika bæði kvöldin.
Hótel Saga. Opið í kvöld. Ragn
ar Bjamason og hljómsveit leika
til kl. 2.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð-
mundssonar leikur til kl. 2. —
Sunnudagur bingó kl. 3.
Klúbburinn. Gömiu og nýju
dansarnir í kvöld, Rondó og Opus
4 leika. Sunnudagur gömlu dans-
arnir, Rondó leikur til kl. 1.
Templarahöllin. Sóló Ieika til
kl. 2. laugardag. Sunnudagur —
spiluð verður félagsvist, dansað
á eftir. Sóló leikur til 1.
Skiphóll. Opið í kvöld. Hljóm-
sveit Elvars Berg, söngkona
Mjöll Hólm. Sunnudagur, eldri
dansaklúbbur Hafnarfjarðar. —
. Hijómsveit Rúts Hannessonar leik
ur til I.
Hótel Borg. Opið í kvöld og á
morgun. Sextett Ólafs Gauks
ásamt Vilhjálmj leikur bæði kvöld
Lindarbær. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit hússins leikur
t'il kl. 2.
Silfurtunglið. Opiö i kvöld og
á morgun. Trix leika bæði kvöld-
in.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Fríkirkjusat'naÖar-
ins heldur fund mánudaginn 25.
þ. m. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Jó-
hannes Sigurðsson prentari sýnir
litskuggamyndir sem hann nefnir
„Frá Betlehem til Golgata". Kon-
ur, fjölmennið. — Stjórnin.
§j VELJUM ÍSLEN2KT(H)íSLENZKAN IÐNAÐ jj§
•yVWw»V«Vr»ViV»VnV»V
JBP-GATAVINKLAR
'l’j'í
m
•:•:•:«
:•:❖:
;*:•:•>
II
•:•:•:«
•:•:•:«
ii
:%•%!
::::
É
a
?•:$:
v*»:
f<<<:
:$•:•:
M
SÖSS
M
>••*:::
:•:•:•::
m
P
S*H"
:%:•.:
vV»
«:í:
gsðs
JBP-HíHur
m
■
S$:
m
88h
M
'»>.
'*>»
M
v»;vi*»z*>íÁ*i'>2«á
J.B.PETURSSON SF.
Vestfirðingamót á Pingvöllum
Iaugardaginn 23. maí. Vestfiröing-
ar fjölmjiinió ásamt gestum. —
Áskriftalistar liggja frammi hjá
Eymundson og Söebechsverzlun
Áríðandi að tilkvnna þátttöku
fyrir kvöldið j kvöid. Matur í Val-
höll, skemmtiatriði og dans.
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur fer gróðursetningar- og
kynnisferð aö heilsuhæli NLFÍ í
Hveragerði laugardaginn 23. maí
kl. 14 frá matstofu félagsins
Kirkjustræti 8. Fríar ferðir og
máltíð í hótelinu. Þátttaka til-
kynnist fyrir kl. 18 á föstudags-
kvöld. Áskriftalistar á skrifstofu
félagsins og i NLF-búðinni. —
Stjórn NLFR.
Fjölskyldudagur Siglfiröinga-
fétagsins í Reykjavík verður
sunnudaginn 24. maí að Hótel
Sögu. Siglfirzkar konur í Reykja-
vík og nágrenni eru góöfúslega
beðnar að gefa kökur og koma
þeim í Súlnasal Hótel sögu
sunnudag kl. 13.
Kvenfélag Hallgrímskirkju hef-
ur kaffisölu í félagsheimili kirkj-
unnar n. k. sunnudag 24. mai, eins
og að undanförnu er treyst á það
að félagskonur og aðrir velunn-
arar kirkjunnar gefi kökur (til-
búnar) og hjálpi til við kaffisöl-
una. Konur eru vin=—’-ga beðn-
ar að skila kökum á sunnudags-
morgun.
Skíðafólk. Lokahóf Skíóaráós
verður í Átthagasal Hótel Sögu
laugardaginn 30. mai.
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara. Mánudaginn
25. maí verður handavinna, fönd-
ur, teikning og málun frá kl.
2—6 e.h.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins Reykjavík heldur fund mánud.
25. maí kl. 8.30 í Slysavamafé-
lagshúsinu við Grandagarð. Til
skemmtunar: Karlakór lögreglu-
manna syngur nokkur lög og
leikþáttur sem félagskonur sjá
um. Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls. Fund-
ur í Ásheimilinu Hólsvegi 17 n.k.
miðvikudagskvöld 27. maí kl. 8.
Guðrún Jóhannesdótstir fegrunar-
fræðingur leiðbeinir með snyrt-
ingu og val á snyrtivörum. Fé-
lagsmál, kaffidryk'kja. Stjómin.
MESSIffl
ÚTVARP LAUGARDAG KL. 19.30:
Sálfræðingar og arki-
tektar fjalia um
veröld innan veggja
//
„Heimilið „veröld innan
veggja““ er sýning, sem vafa-
laust eðlis síns vegna á eftir að
draga að sér stóran hóp gesta,
enda er viðfangsefnið ,,heimilið“
einn snarasti þátturinn í lifi
hvers einstaklings.
Valdimar Jóhannesson, blaða-
maöur og umsjónarmaður þáttar-
ins „Daglegt lif" hyggst einnig
fjalla um þetta efni í þætti sín
um í dag og hefur þvi fengið í
því skyni í þáttinn tvo sálfræö-
inga þá Björn Björnsson og
Gylfa Ásmundsson og tvo arki-
tekta Manfreð Vilhjálmsson og
Geirharð Þorsteinsson.
ÚTVARP SUNNUÐAG KL. 21.05:
Danskir hollvinir
íslendinga
Yfirskrift þessa dagskrárliðar
„danskir hollvinir Islendinga í
sjálfstæðisbaráttunni" mun vafa-
iaust koma þeim mörgu spánskt
fyrir sjónir, er enn hafa horn í
síður Dana vegna fornra sam-
skipta Islendinga og Dana.
En margir Danir reyndust okk
ur vel í sjálfstæðisbaráttunni
likt og margir veittu okkur lið-
sinnj í handritamálinu.
Sveinn Ásgeirsson hagfræöing-
ur, hefur tekið saman jætta dag
skráratriði, er samanstendur af
þremur erindum, er flutt verða
lirjá næstu sunnudaga. Ásamt
Sveini flytja þeir Ævar R. Kvar-
an leikari og Sverrir Kristjáns-
son sagnfræðingur dagskrána.
Þeir þrir menn, sem fjallað
verður um eru: Balthasar Christ
ensen, danskur þingmaður, er tal-
aði skörulega máli íslendinga á
þingi Dana. Þá verður okkur
kynntur David Monrad biskup
og að síðustu kynnumst við starfi
og Iífi Carls Rosenberg, sem
starfaði meðal annars sem blaða
maður.
ÚTVARP
ÆGISGÖTU 4 -
13125,13126
Langholtsprestakall. Guðsþjón-
usía kl. 10.30. (Athugið breyttan
messutíma). Séra Sigurður Hauk-
ur Guðjönsson.
Ásprestakali. Messa i Laugar-
ásbíói kl. 11. Séra Grímur Grims
son.
Grensásprestakall. Messa í
safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11.
Séra Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall. Guðsþjón-
usta i Réttarholtsskóla kl. 2. —
Fermingarmyr.dirnar afgreiddar.
Séra Ólafur Skúlason.
Laugarneskirkja. Messa á morg
uo kl. 2. Séra Garðar Svavars-
son.
Hallgrimskirkja. Messa ki. 11
f. h. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 2. Aðalsafnaðarfundur á eftir
messu. Séra Gunnar Ámason.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Háteigskirkja. Messa kl. 2. —
Séra Jón Þorvarðsson.
Dónikirkjan. Messa á sunnúdag
kl. II. Séra Jón Auöuns, dóm-
prófastur.
Laugardagur 23. maí
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón
Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssyrpa i umsjá
Bjöms Baldurssonar og Þórð-
ar Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir. — Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrímsson kynna.
17.00 Fréttir. Lög leikin á
harmóníku.
17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júl-
íusson skólastjóri les kafla íjr
bök sinni (6).
17.55 Söngvar í léttum tón.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif. Valdimar Jó-
hannesson blaðamaður sér um
þáttinn.
20.00 Létt lög frá rafmagnsorgeli.
20.15 Framhaldsleikritið „Sam-
býli" Ævar R. Kvaran færði
samnefnda sögu eftir Einar H.
Kvaran í leikbúning og stjórn
ar flutningi. Síðari flutningur
fimmta þáttar.
21.10 Um litla stund. Jónas Jón-
asson talar áfram við Stefán ís-
landi óperusöngvara og bregð
ur plötum hans á föninn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. maí.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.lt)
Veðurfregnir).
10.40 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aöalsteinsson fil. lic
ræðir við Jakob Gíslason orku
málastjóra.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Organleikari: Páll
Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar frá hol-
lenzka útvarpinu.
15.40 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Sigrún Björns-
dóttir og Jónína H. Jónsdóttir
stjórna.
18.00 Stundarkorn meó þýzka
píanóleikaranum Wilhelm
Backhaus, sem leikur lög eftir
Schumann og Brahms.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landsvísur. Sigurlaug Guð-
jónsdóttir ies úr ljóðabók Guð
mundar Böðvarssonar.
19.40 íslenzk tónlist.
20.15 „Dauði maðurinn", smá-
saga eftir Ray Bradbury. Þór-
unn Magnúsdóttir leikkona les
þýðingu sína.
20.40 „Vopnasmiðurinn" eftir
Lortzing.
21.05 Danskir hollvinir íslend-
inga í sjálfstæðisbaráttunni.
I: Balthasar Christensen og end
urreisn Alþingis. Sveinn As-
geirsson hagfræðingur samdi
erindið o| flytur það ásamt
Ævari R. Kvaran og Sverri
Kristjánssyni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli. —
Dagskrárlok.