Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 25. maí 1970. Spáin gildir fyrir þriðjudag inn 26. maí. um fram eftir degi. 'En þegar kvöldar, færðu vísbendingu, er þú skalt hlítá. Steinseitin, 22. des —20. jan. Leggöu meira upp úr eigin dóm greind í dag, en fullyrðingum annarra. Vafasamt að ‘eggií. trúnað á kviksögur um menn og málefni. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Aðkallandi vandamál fá þér nóg að hugsa, en gættu þess að leita ekki lausnarinnar langt yfir skammt. Treystu ^kki á aðstoð annarra. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það getur oltið á ýmsu fram eftir degi, en þegar á líður verður rólegra í kringum þig. 1 heild veröur þetta að líkindum góður dagur. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Fjölhæfni þín getur komið þér i góðar þarfir í dag. Fjármálin vaida kannski einhverjum á- hyggjum, en aðeins um stundar sakir. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Minnstu þess að tvær hliðar eru á hverju máli, og gagnaöilinn getur líka haft rétt fyrir sér, því aö deilur kunna að setja svip sinn á daginn. Ljónið, 24. júlí-23. ágúst. Þetta getur oröið afkastadagur, ef þú einbeitir þér og lætur ekki flækja þér í annarleg við- fangsefni. Taktu daginn snemma og svíldu þig þess fyrr. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Sinntu skiidustörfum þínum og gættu þess að halda friði heima og á vinnustað. Sýndu þeim eldri í fjölskyldunni alúð og nærgætni. Vogin, 24. sept.—23. okt. Rólegur dagur að öllum likind um, en þó betra að fara að öllu með gát hvað fjármálin snertir. Lánaðu ekki fé í dag, sú skuld verður seint greidd. Drekinn, 24. okt —22. nóv. Láttu tengdir eða vináttu ekki verða til þess að þú talir eða breyfir gegn betri vitund. Það getuir komið þér I koll þótt seinna verði. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þaö litur út fyrir að þér veit- ist örðugt að átta þig á málun- Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Hætt viröist við að sú afstaða sem þú tekur aö morgni endist ekki daginn til kvölds. — Var astu deilur einkum heima fyrr. ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, Fiskamir, 20. febr.— 20. marz. Það lítur út fyrir að þú skemmt ir þér prýðilega í dag. — ef til vi 11 aö nokv>-n leyti á kostnað annarra. Hafðu þó hóf á öllu. Laugavegi 172 - Simi 21240, by Edgar Riott Ihtrrough HA/l, HO-DOH' ÍYLf/J STHAA/. ÁNOTHEP . MAO/C/AN! Á SAT/ BAP JAD~ TAPZAN/ Norm'3 THE MIGHTY __. , WAHRIOR WHO / HEL PEO US fanrl RESCUE OUR C , WOMENFROM < THE WINGEP MEN! [ANWINC ,Sælir, Ho-Donar! „Wun Stran! Annar töframaður!“ — ,Bar-An! Drepuni hann!“ „Sat, Bar Jad — Tarzan!“ Nei. Hann er sá voldugi striðsniaðurr, er hjálpaði okkur til að bjarga konum okkar frá vængjuðu mönnunum.“ Sé hringf fyrir kf. Í6, scekjum viS gegn Yœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. AXMINSTER býSur kjör við allra hœfi VISIR GRENSASVEGI 8 SIMi 30676 Hvernig fara þeir nú að með kosning- arnar, ef allir verða í verkfaili á kjör- dag? 9 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. S Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. 19 Mótormælingar Bl Mótorstillingar. GS Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum ... Eltee SML W VEN1E fíi at serner FÁR REKONSmueSET DENI SÍHOLTZ? DETERM16 - ER DU PARAT TIL AT L0SE EN RlSlkO EOR ATFÁ FORMtENNU... UNDERRETTER JE6 POLl TLET. 6ÁR DETUD OVER SESNFR -AFLEVERER JFS FORMíEN, K4N KONSEKVENSERNE SlET .. IKKE OVE/KKUES... IÍVIS W AÍ NC6EN ,WU6 MÁDE KAN FÁFATI 0RI6IN4LEN, SKAL VI T46E CHANCEN ! SAMTIDI6 Aðvari ég lögregluna bitnar það á Berner. — Afhendi ég formúluna er alls ekki hægt að sjá fyrir afleiðingar þess.... Samtímis. „Schultz ertu reiðubúinn að taka á þig áhættu til að fá forniúluna núna.... ... eða eigum við að bíöa eftir að Berner geti gert hana sð nýju.*’ „Ef við á nokkurn hátt eigum leik á borði með að ná í þá upprunalegu. Þá tökum við áhættuna.“ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.