Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 14
/
T4
V 1 S I R . Mánudagur 25. maí 1970.
»
TIL SÖLU
Búslóð til sölu I Brautarholti 22
(Brautarholtsmegin) 3 hæð eftir
kl. 8.
Stórir og smáir ánamaðkar girð
ingarimlar ásamt staurum. BTH
þvottavél meö vindu til sölu. —
Selst ódýrt. Uppl. i síma 33227.
Til sölu hárkolla úr ekta hári.
Kápa og kjóiar, Uppl. í síma 40202.
Níu vetra reiðhestur til sölu og
nýr utanborðsmótor. Uppl. í síma
35004.
Ferm þvottavél, trérennibekkur
og hefiibekkur til sölu. Uppl. í
síma 11739 eftir kl. 20.
Acrilic-garn fyrir vélprjón „Criol
an" 2/32000 á kónum. Eldorado
Hallveigarstíg 10, sími 23400.
Til sölu Pedigree barnavagn, enn
fremur skrifborð. Á sama stað ósk
ast svaiavagn. Upi, i sima 37248.
Mjög vel með farinn enskur
, bamavagn til sölu. Uppl. í síma
42813.
Fræðandi bækur um kynferðis
iíf í máli og myndum.' Seksuei
Nydelse. Seksuelt Samspil. 2 bækur
aðeins 190 kr. stk. Pósthólf 106,
i Kópavogi._______________
Innkaupatöskur, nestistöskur og
: handtöskur í ferðalög, seðlaveski
i með ókeypis nafngyllingu, læstar
i hólfamöppur, skrifborðsundirlegg,
i vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð
1 yddarar, þvottamerkipennar, pen-
j ingakassar. — Verzlunin Bjöm
j Kristjánsson, Vesturgötu 4.
i Vestfirzkar ættir. Einhver bezta !
j tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt
j ir. Gamlir og nýir viðskiptsvinir
1 athugi, að viö höfum nú iátið
! dreifa bókunum til sölu í sölubúð-
; jiKyí Reykjavík og víðar. Nokkur
i eintök óseld af eldrj bókunum áð
• lAiigavegi 43 b. — Útgefandi.__
j Til sölu: kæliskápar, eldavélar.
> Ennfremur mikið úrval af giafa-
i vörum. — Raftækjaverzlun H G.
i Guðjónsson, Stigahlið 45, Suður-
í veri. Sími 37637.
; Lampaskermar i miklu úrvaii.!
i Tek iampa til breytinga, Rgftækja- j
I verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
í hllð 45 (við Kringlumýrarbraut).
i Sími 37637.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur óskast. Sími 32527.
j Vantar nú þegar lítið eitikar eða
I stóra hrærivél. Tilb. sendist augl.
! Vísis fyrir miðvikudaginn 27. maí
j merkt: „3350“._________________
j Kaupum notaðar blómakörfur.
Alaska v/Miklatorg.
Alaska v/Sigtún.
Alaska v/Hafnarfjarðarveg.
FYRIR VEIÐIMENN
________
| Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir
! ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma
135901.
FATNAÐUR
Til sölu ný herraföt úr ensku
uliar-terylene efni, á meðal mann.
Verð kl. 2000. Sími 15405 eftir
kl. 5.
Ódýrar terylcnebuxur i drengja-
og unglingastærðum. Kúrlandi 6,
Fossvogi, sími 30138.
HÚSGÖGN
Hjónarúm og barnarúm til sölu.
Uppl. í síma 30088,
Tíl sölu vegna brottflutnings,
hjónarúm, sófasett, vegghúsgögn,
eldhúsborð’með kollum, rafmagns-
áhöld, kommóða o.fl. Uppl. í síma
30209.
Til sölu vegna brottflptnings,
Palisander sjónvarpstæki sam-
byggt útvarp og stereosett, ásamt
2 hátölurum. Nýtt ijóst hjónarúm
með innbyggðum ijósum, stórt og
vandað skrifborð með bókahillum.
Tekkborðstofuskápur og borðstofu
borð og ársgamall svefnbekkur 2
stólar og lítil strauvél. Uppl. í síma
84614.
Hornskápur og hornhiilur til
sölu á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 15441.
Til söiu vegna brottflutnings
borðstofusett sófasett, eldhússett,
ísskápur, gólflampi .Hansahillur,
taurulla. saumaborö o. fl. Uppl. í
síma 19664 eftir kl. 8.
Falleg kommóða til sölu (Palis
ander) Uppl. í síma 40428 et’tir ki.
6. (selst ódýrt).
Góð boröstofuhúsgögn úr ljósum
viöi, skápur, borð og sex stólar til
sölu. Upi. í síma 36702.
Tii sölu þýzkur stofuskápur, 6
skúffú kommóða, eins manns svefn
sófi og garðsláttuvél ásamt garðá
höldum. Sími 36109.
Forkastanlegt er flest á storð. —
En eldri gerð húsgagna og hús-
muna eru gull; betri. Úrvalið er hjá
okkur. Það erum við sem stað-
greiðum munina. Við getum útveg
að beztu fáanl. gardínuuppsetning
ar sem til eru á markaðinum í dag.
Hríngja, komum strax. peningarnir
á borðið. Fornverzlun og gardínu-
brautir, Laugavegi 133, sími 20745.
Vörumóttaka bakdyramegin.
Víð kaupum vel með farin hús-
gögn og húsmuni: Bókaskápa, fata-
skápa, svefnsófa, kommóöur, is-
skána gólfteppi, útvörp, skrifborö
og margt f) Komum strax, pening-
arnir á borðið. — Fomverzlunin
Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059.
Kaupum og selium vei með farin
húsgögn, idæöaskápa, ísskápa, gólf
tenpi, útvörp og ýmsa aðra gamlá
muni. Sæ.kjum staðgreiðum. Seij-
um nýtt: Eldbúskoiia, sófaborð,
síraabekiú. t Fornverzlunin Grett
tsgfttu 31, sirai Í3562,
Kjörgripir gamla tímans. Tvaer
afaidukkur, ð annað hundrað ára,
Sessalon. sófi og tveir stólar, leö-
urklætt mikið útskorið tréverk,
mahóní sófasett útskorið 80—100
ára. Nokkrir stakir stólar, útskom-
ir og margt fleira fallegra muna.
Opið frá kl. 2-6 virka daga. laug-
ardaga kl. 2—5. Gjörið svo vel
og litið inn. Antik-húsgögn, Sföu-
múla 14. Sími 83160.
Bifreiöaeigendur. Skiptum ...u og
þéttum fram- og afturrúður. Rúð-
urnar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt f hurðum og
hurðargúmmí, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rífa bíla. — Pantið tíma
í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin
og um helgar. Ath. rúður tryggðar
meðan á verki stendur.
Bílaverkstæðið Jón og Páli Álf-
hólsvegi 1, Kópavogi býður full-
komnar mótorstillingar. Rétting-
ar og allar almennar viðgerðir,
einnig skoðun á bílum vegna kaupa
og sölu. Sími 42840.
Varahiutir til sölu. Er að rífa:
Ford ’53 góð vél, dekk á ,felgum.
Piymouth ’53, vél, gfr o. fl. Volga
I árg. 1958 vél ekin 2000 km, gfr-
I kassi, drif, stýrisútbúnaður, vatns-
kassio.fl. Sími 30322.
Tilb. óskast í Ford ’54, til sýn-
an, 6 cyl. og Vauxhall ’54, til sýn
is aö Lyngbrekku 14, sfmi 41637.
SflmflRIHW
Kaupi öll ísl. frímerki hæsta
verði, staðgreiðsla. Richardt Ryel,
Háaleitisbraut 37, sími 84424 og
25506.
Kaupum íslenzka mynt, heildar-
söfn og einstaka peninga. Frí-
merkjahúsið Lækjargötu 6, sími
11814.
Kaupum öil islenzk frímerki
stimpluð og óstimpluð C'" mslu-
bók fyrir íslenzku myntina, verð
kr. 490.00. Frímerkiahúsið Lækjar
götu 6A. Sfmi 11814,
b, rflSTtlGWIR
Til sölu 4—5 herb. íbúð ásamt 1
herbergi í kjallara, við Hraunbæ.
Uppi. i síma 82433 eftir ki. 20.
Til leigu gott kjallaraherbergi í
Langholtshverfi. Bað. Sér innang-
ur. Uppi, í síma 33199.
3ja herb. íbúð til leigu í Heimun
um frá 1. júní til áramöta. Ibúðin
er teppalögð með ísskáp, gardínum
o.fl. Uppl í sima 30692 eftir kl.
6.30 á kvöldin. _________________
! 3 herb. fbúð til ieigu ( Vestur-
i borginni strax. Uppi. 1 slma 41624.
Ný 5 herb. íbúö í Vesturbænum í
í Kópavogi tii leigu frá 20. júní —
| íbúðin leigist tii eim árs Uppl. f
j síma 41931 eftir kl. 5 e.h.____
’
Óska eftir ódýrum ísskáp til
kaups, þarf ekki að vera stór. —
Uppl. í síma 24750.
Nýr AEG tauþurrkari tfi sölu.
Þurrkar 4—5 kg. — Uppl. í sima
93-1165.
BÍLAVIÐSKIPTI
TU sölu Taunus 17M station 195
1960. Hurðir, motor, gírkassi, rúð-
ur og fl. hlutir . í Skoda Oktavía
girkassi o.fl. Sími 10348 eftir kl. 7.
Bíll óskast. Vil kaupa sendiferða
bil, 3ja—4ra tonna. Þarf að vera
bensínbfll. Uppl. í síma 93-1201,
Akranesi frá. kl. 7—8 e.h.
Góð 3 herb. íoúð með húsgögn-
imi og sfma til leigu í 3—4 mánuði
Uppl. í síma 15848 í dag frá 18—
20.
2ja herb. íbúð til leigu í Heima-
hverfi fyrir fámenna regiusama
fjölskyldu. Uppl. f sfma 32557 eft
ir kl. 4.
Stór stofa, herbergi og eidhús
með'húsgögnum til leigu frá 3.
júní til 1. október. Uppl. í síma
96-21200 á Akureyri.
5 herb. itoúð til leigu. Ibúðin er I
Hlíðunum og á hæð, leigist til eins
árs í senn. Tilb. er greini frá fjöl-
skyldustærð og atvinnu sendist
augl. Vísis fyrir 28. maí merkt:
„Sólrík—3267“
Chevrolet ‘55 sendiferöabfll ó-
gangfær, en á nýlegum dekkjum til
sölu, — ódýrt. Uppi. f sfma 35410,
Volvo P544. Til söiu góður Volvo
’60 4 gira, allur nýyfirfarinn. Út-
varp. Einn dempari fylgir vagnin-
um. Uppl. í sfma 33796 eftir kl. 7.
Hoot Route. Mjög heillegur Merc-
ury ‘47 aliur orginal í gangfæru
ástandi tiLsöiu. Uppl. í síma 42813.
Volkswagen kennslubifreið árg.
’61 til sölu. Er með öllum kennslu
tækjum, tilbúin fyrir næsta nem-
anda. Sími 84278.
HUSNÆDI 0SKAST
Óskum eftir 3ja herb íbúð. Sími
37517.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
ieigu frá 1. júnf. Helzt í vesturbæn
um. Uppl. í síma 20489 frá kl. 5—7
í dag.
Óskum eftlr 3 herb. fbúð. Uppl. f
síma 82758,
Lftið iðnaðarhúsnæði óskast í
austurborginni, þarf að vera 3 fasa
rafmagn. Uppl. í síma 30646 eftir
M. 5 sd.
„Nei, ég hef vist ekki mikið mér til málsbóta. Hann var
búinn að ieggja inni f eigin bílskúr, þegar ég keyrði á hann.
Kærustupar óskar eftir 1—2
herb. íbúð. Reglusemi. Uppl. í síma
38356.
Einhleyp reglusöm stúlka óskar
eftir 2ja herbergja fbúð. Uppl. í
síma 13011 milli ki. 6 og 7.
Ung fóstra óskar eftir að taka á
leigu nú þegar 1—2ja herb. íbúð
með aðgangi að síma. Þeir sem
vilja sinna þessu vinsamlegast
hringi í síma 20319 mánudags og
þriðjudagskv. milii ki. 7 og 8.
Góð 4ra herb. íbúð óskast á leigu'
góð umgengnj og öruggar greiðsl-
ur. 'Tp '. sírr- 25599 kl. 18-20
í kvöld.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 35698 f kvöld.
Háskólastúdent öskar eftir 2—
3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Sími 17400 á
skrifstofutíma.
Einhleyp eldíi kona óskar eftir
stofu og eldhúsi. — Uppl. f síma
10613.
Reglusamur niaður óskar eftir
herb í Vesturbænum. Sfmi 15132.
2 herb. íbúð óskast á leigu. —
Uppl. í síma 30659 frá 3—5 i
dag og næstu daga.___________
Ung barnlnus hjón óska eftir 2
! herb. fbúð náiægt Kennaraskólan-
um frá 1, júní, eða 1 sept. Uppl.
í síma 26283.
Tvær reglusamar stúikur óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í
Vogum eöa Heimum. Uppl. i síma
34209 eftir kl. 5.
g-artrrsjwsaaa.
Tvær kennaraskölastúlkur óska
eftir að t.aka á leigu eitt eða tvö
i herbergi með aðgangi að eidunar-
i piássi frá og með 1. október til 1.
j júní n.k. Verður að vera í nágrenni
Kennaraskólans. Reglusemi heitið.
Hringið í síma 82672,
2ja—4ra herb. fbúð óskast á leigu
Algjör regiusemi. — Uppl. í síma
20274.
Reglusftm, fuilorðin kona óskar
eftir 2 herb. og eldhúsi í gamla
bænum. Sfmar 13788 og 37869,
2ja til 3ja herb. íbúð í austur-
bæ óskast á leigu' frá 1. sept. Ör-
ugg mánaöargr. Tilb. merkt „3327“
sendist augi. Vfsis fyrir 31. mai.
Ung hjón með ungbam óska eft
ir 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði. —
Hringið f síma 52276 milii kl. 6
og 7 á kvöldin.
2 herb. íbúð óskast, helzt í aust
urbænum. Húshjálp og bamagæzla
kæmi til greina. Sími 26854 frá
kl. 12 tfi 5 f dag.
2—4 herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 14873.
3—4 herb. íbúð óskast á leigu
strax. Reglusemi. — Uppl. í síma
41701.
ÝMISLEGT
Vi| gefa kettling (læðu). Uppl. í
■sftna 32211.
ATVINNA I B0DI
Vantar ráðskonu nú þegar. er
rúmlega 60 ára, einhleypur. Þær er
vildu sinna þessu leggi nafn og
símanúmer inn á augld. Vísis fyrir
1. júní 1970 merkt ,,1970".
2 stúlkur, ekki yngri en 18 ára,
helzt vanar verziunarstörfum ósk
ast. Önnur í heiis dags starf, hin í
kvöld- og helgarsölu. Meðmæia
óskað ef til eru. Verzlunin Jónsvai
Blönduhlíð 2, sími 16086.
Eldri kona óskast til að annast
heimili f fjaryeru húsmóður —
nokkra daga í mánuði. — Heim-
keyrsla til og frá Flötum í Garða-
hreppi. Nafn og sfmanúmer leggist
inn á augld. Vísis merkt „3376“
Barngóð og þrifin kona eða
stúlka helzt í Kópavogi óskast í
þrjá mánuði tii að annast heimili
og tvö böm 9 og 6 ára, frá kl.
8.30 — 5, fimm daga vikunnar. —
Uppl. í síma 42113
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu
f sumar. Margt kemur til greina.
Uppi. i síma 30284._____________
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
margt kemur til greina. Einnig ósk
ar 12 ára telpa eftir bamagæzlu f
Kópavogi. Uppl. f síma 41152,
Áreiðanleg 15 ára stúlka óskar
eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
40508.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
í sumar. Uppl. í síma 35872 eftir
ki. 5.
24 ára stúlka óskar eftir vinnu
á kvöldin. Margt kemur til greina.
Uppl. í sírpa 13011, milli kl. 7 og 8.
13 ára stúlka óskar eftir af-
greiðslustarfi. Er vön. Margt ann
að kemur til greina. Uppl. í sfma
34376.
Tvær systur 13 og 15 ára óska
eftir atvinnu 1 sumar. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 33053.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Svart peningaveski með nafn-
skírteini og peningum tapaðist frá
Danfel-slipp út að Grandagarði, sl.
þriðjudag. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 20790 milli ki. 12 og
1.
EINKAMÁL
Kynning. Maður á miðjum aldri
i góðri íbúð óskar að kynnast reglu
samri konu. Tilb. leggist inn fyrir
28. maí merkt „76“.
KENNSLA
Tungumál — hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
norsku, sænsku, spænsku, þýzku
Talmál, þýðingar, verzlunarþréf. —
Bý skólafólk undir próf og bý und
ir dvöl erlendis (skyndinámskeið),
Hraðritun á 7 málum, auðskilið
fcerfi. Arnór Hinrikss., sími 20,1338.
>