Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Mánudagur 25. maí 1970.
15
H
Listmunir geri viö listmuni úr
málmi, alabasti og gleri. Sími
17949 eftir 7 á kvöldin.
í yöar þjónustu alla daga. Hjól-
barðaverkstæðiö Hraunholt við
Miklatorg, opiö frá 8—22, sími
10300.
Trésmíði — Lausafög. Smíöa
lausafög. Jón Lúðvíksson trésmið-
ur, Kambsvegi 25. sími 32838.
Teppalagnir. — Geri við teppi,
breyti teppum, efnisútvegun, vönd
uö vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á
daginm
Ökukennsla — Hæfnisvottorð.
Kenni á Cortínu árg 1970 alla daga
vikunnar. Fulikominn ökuskóli,
nemeridur geta byrjað strax —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, símar
30841 og 22771.
Ökukennsla.
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966 og 19015.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða litj frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsaelu hreingemingar. Ema og
Þorsteinn, sfmi 20888.
BARNAGÆZLA
14 ára stúlka vön bamagæzlu
óskar eftir að gæta bams (barna)
eða vinna einhvers konar vinnu. —
Heimilisstörf koma til greina. —
Uppl. i síma 40367.
Bamgóð stúlka 13—15 ára ósk-
ast hálfan daginn til að gæta
drengs í sumar í Vesturbænum. —
Uppl, í sfma 15647.
15 ára stúlka óskar eftir vist eða
gæta bama. Uppl. í sfma 33173.
Barnagæzla. Vill ekki einhver
áreiðanleg og barngóð kona taka
í daggæzlu dreng á 1. ári 5 daga
vikunnar. Þarf helzt að vera í Tún
unum, Laugarneshverfi eða Holtun
um sem næst Hátúni. Uppl. í síma
12274 eða 34954.
Garðahreppur. 10 ára stúlka ósk
ar eftir að gæta ungbams í sumar,
helzt á Flötunum. Uppl. í síma
4278??
13 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlustarfi eða annarri vinnu i
sumar. Uppl. í síma 32295.
■- 1 — . ■
Get tekið ungbörn í fóstur 5
daga vikunnar frá kl. 8.30—5. —
Uppl. í síma 17916.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingartimar.
Vauxhall 1970.
Ámi H. Guðmundsson,
sími 37021.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Sími 24032.
Ökukennsla — Æfingatímar. ~
Ingvar Bjömsson. Sími 23487 kl.
12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin.
Ökukennsla á Cortinu. Gunnlaug
ur Stephensen. — Símar 34222 og
24996 kl. 17-20.
Ök-'ænnsia — Æfingatímar
Gunnar Kolbeinsson.
Simi 38215.
Ökukennsla. Lærið að aka bíl
hjá stærstu ökukennslu landsins. —
Bílar við allra hæfj með fullkomn-
ustu kennslutækjum. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. — Sími 19896,
21772.
HREINGERNINGAR
ÞRIF — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vcmduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinar. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Þorsteinn. Sími
26097.
LOFTLEIÐA
Umslögin eru komin
Nýkomið: FDC-albúm, póstkortaal-
búm, seðlaalbúm, mynt-albúm og kass
ar.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21A. — Sími 21170.
Notið frístundirnar
Vélritunar- og
■
hruðritunarskóli
\
!
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Notkun og meðferð rafmagnsvéla.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innrit-
un í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
ir og breytingar, trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf, Simi 35851.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gemigar á góifteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. Sími 25663.
| VELJUM i$LENZKl(H)iSLENZKAN IÐNAÐ i
JBP-GATAVINKLAR
Gerum hreinar Poúðir, stigaganga
o. fl. Simar 26118 og 36553.
JBP-Hillur
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4*7 ^ 13125,13126
ÞJONUSTA
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu
fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir
menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar í síma 21696.
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir viö viðgerðir á
húsum o. fl. Slmi 84555.
Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð
Framleiðum 1 eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa,
sðlbekki o. fl. Allar tegundir af plasti og spón. Föst til-
boð. Sími 26424. Hringbraut 121, III hæð.___
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigia
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð
rör o.m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
1 - — 1 -1 - — ■ 1 ■ — ----
Handrið o. fl.
Tökum að okkur handriða-smíði, einnig hliðgrindur, pall
stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smíði
úr prófíl rö.rum, einnig rennismíði. Kappkostum fljóta
þjónustu. — Simar 37915 og 34062.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
hUsaviðgerðaþjónustan
í Kópavogi auglýsir: Steypum þakrennur og berum f þétti-
efni, þéttum sprungur í veggjum, svalir, steypt þök og
kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig
múrviögerðir leggjum jám á þök. Bætum og málum. —
Gerum tilboð ef óskað er. Sími 42449 miili kl. 12 og 13 og
eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.
kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja biiaðar
pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o.
m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmunds-
son, sími 25692.
STEYPUFRAMKVÆMDIR
Steypum bílskúra, garðveggi og önnumst alls konar
steypuframkvæmdir. Einnig flísalagnir og múrviögerðir.
Sími 35896.__________________________
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
H ELLU STEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum
og holræsum. Öll vinna í tima- eða ákvæðisvinnu. — Véla
leiga Simonar Símonarsonar, sími 33544. _
hUseigendur.
Tökum aö okkur að þétta sprungur, steinþök og renn-
ur með þaulreyndum efnum, og alls konar múrviðgerðir.
Húsaþéttingar sf. Sími 83962.
KAUP — SALA
„Indversk undraveröld*1
Nýjar vörur komnar.
Langar yður til aö eignast fáséðan
hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt
að finna. Mikið úrval fallegra og sér-
kennilegra muna til tækifærisgjafa. —
rtustunenzKir skrautmunir handunnir úr margvislegum
efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar. bjöllur,
stjakar alsilki siæður, o.fl. Margar tegundir af reyk-
elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér 1
JASMIN, Snorrabraut 22.
KÖRFUR TIL SÖLU
4 gerðir af bamakörfum, lódýnur, brúðukörfur og fleiri
gerðir af körfum. Selt á vinnustofunni Hamrahlíð 17,
gengið inn frá Stakkahlíð. Góð bílastæði. — Körfugerð
Jakobs Kristjánssonar, sími 82250.
GANGSTÉTTARHELLUR
margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur o. fl. Ger-
um tilboð 1 stéttina lagöa og vegginn hlaðinn. Hellu-
steypan við Ægisiðu. (Uppl. í sima 36704, á kvöldin).