Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 16
ÉpwM liIÉiiÍÉÉÉÉÍ gígana. Alltaf væri hætta á því, að hrauntunga tæki sig úr aðalbreið- unni og rynni í átt aö bilunum. Sigurður sagði ennfremur, að hrauniö hefði færzt áfram um iy2 kilómetra síðan þaö byrjaði að renna. Hraunið er nú nær komið fram fyrir Sauðafeil og er á slétt- unni þar hjá. Sigurður taldi ekki hættu á að hraunið rynni yfir Landmannaleiö, Sölvahraun myndi stöðva það af og það tæki beygju og rynni áfram yfir eyðimörkina. —SB— samband við í morgun. Um kíló- metra breiður hraunjaðarinn er á hægri hreyfingu, samkvæmt því sem Sigurður sagði og hreyf- ist hann um 10—15 metra á klukkustund. Sigurður var staddur þar austur frá í gærdag og fram á nótt. Mikil umferð var til gosstöövanna, m. a. voru þar áferð fjórir stórir hóp- ferðabílar og mikið af smábílum. Sigurður sagöi, að fólk mætti vara sig á því að skilja bíla sína eftir of nærri hraunjaðrinum eins og það gerði í gær meðan það fór að skoöa örar breytingarnar eru á skóla- stjóraembættum i landinu. Hef- ur ráðherra veitt eina skólar stjórastöðu á mánuði að jafnaði frá 1956, — vantar raunar aö- eins eina upp á aö sú tala náist. 1 þeim 23 tilvikum er skólanefnd (meirihluta) og fræöslumálastj. hefur greint á, hefur 17 sinnum verið valinn maður, sem fræðslu málastjóri hefur mæit með, í 3 skipti farið aö tillögum meiri- hluta skólanefndar og þrisvar aö tillögum minnihluta. I þeim 20 tilfellum, þar sem valinn hefur verið maður í and- GOSIÐ á Heklusvæðinu hagar jarðfræðings, sem Vísir hafði sér svipað og verið hefur, að sögn Sigurðar Þórarinssonar Ólafur Lárusson meiddist illa i fyrsta leik I’slandsmótsins í knatt spyrnu á iaugardaginn — í leik KR og Akureyrar og var fluttur i sjúkrahús. 1 fyrstu var talið að Ól- afur væri fótbrotinn — en það reyndist þó ekki svo alvarlegt — heldur var um mjög slæma tognun að ræða. Litlar líkur eru á að Ólaf ur leiki knattspymu næstu vikurn ar, og í fyrrasumar var hann einn ig frá lengi vegna meiðsla. Á mynd inni sést Ólafur veifa til félaga sinna úr sjúkrakörfunni. Frásagn- ir af leikjum 1. deildarkeppninnar eru á bls 5 og 6. Ráðherra hefur veitt 167 skólastjórastöður Aðeins 20 veitingar i andst'óðu við meirihluta skólanefndar stöðu við meirihluta skólanefnd- ar eru nokkrir skólar í nágrenni borgarinnar, svo sem Víg’nóla- skóli og Digranesskóli í Kópa- vogi, Mosfellssveitarskóli og bamaskólinn á Seltjarnamesi. Hins vegar segir i skýrslunni að skólanefnd (meirihl.) hafi mælt með Vrlbergi Júlíussyni, en sam kvæmt upplýsingum, sem áður höfðu borizt blaðinu frá mennta málaráöherra, mælti skólanefnd (2 nefndarmenn) með Árna Ein- arssyni og einn nefndarmaður með Vilbergi Júlíussyni. —þs— Kornhlöðu- bygging hufin • Bygging mikils mannvirkis er hafin inni við Sundahöfn. Þar á að rísa kornhlaðan mikla, Kornhlaðan h.f. mun sjálf ann- ast fyrsta áfangann, þ. e. að grafa fyrir grunninum, en annar áfangi verður boðinn út, en þar er um að ræða að steypa upp korngeymana, sem verða 45 m háir. í þeim verða hólf, sem taka frá 140 tonnum upp í 240 tonn hvert. Alls munu kom- turnarnir taka 12 þús. tonn af korni fullbyggðir. • Á myndinni eru stjórnar- menn Kornhlöðunnar hf., Hjalti : -..:i9an. Leifur Guðmundsson og Hjörleifur Jónsson. Myndin var tekin, þegar hafizt var handa um að grafa fyrir grunninum á dögunum. Slasaðist í knattspyrnu Menntamálaráðuneytið hefur nú sent frá sér ýtarlegt yfirlit um starfandi skólastjóra á barna- og gagnfræðaskólastigi, sem sett ir hafa verið og/eða skipaðir sfðan 1956, en undanfarið hafa verið allmiklar umræður um skipanir í stöður skólastjóra í embættistíð núverandi mennta- málaráðherra. Kemur fram í yfirlitinu að 144 skólastjórastöðum af 167 hefur verið ráöstafaö í samræmi við samhljóða tillögur (meirihluta) skólanefndar og fræðslumála- stjóra. Það vekur athygli, hversu , I 2 innbrotspjófar teknir í nótt Tveir menu voru staðnir að verki i i nótt, en á morgun átti að yfir- í nótt eftir að þeir höfðu brotizt 'ieyra þá frekar. ' __ GP. inn í apótekið við Háaleitisbraut. Kom lögreglan að þeim við apótek- " ið, og við leit á mönnunum fundust 4 innbrotstæki og einnig þýfi, sem l þeir höfðu stolið úr apótekinu. Við / athugun kom í ljós, að útidyr apó- \ teksins höfðu verið brotnar upp. ^ Tennirnir voru færðir til geymslu (, 13 þúsund hafa séð HEIMILIÐ i i Geysileg aðsókn var að sýning unni HEIMlLlÐ — Veröld innan veggja um helgina. Alls komu um ^ 9 þúsund manns á laugardag og jj sunnudag, og er gestafjöldinn nú í rúmlega 13 þúsund manns. í Sýningin er opin daglega frá 2 / til 10. J Mánudagur 25. maí 1970. Skólas túlkurnar unnu uB útskipun ú kísilgúr HÓPUR ungra skólastúlkna brá hart og skjótt við nú fyrir helgina, þegar skipa átti út kísilgúr í skip í Húsavík- urhöfn. Þrettán stúlkur buðu sig fram í eyrarvinnu, en á íslandi er það sjaldgæf sjón ef ekki alveg einstök, að sjá kvenfólk vinna hafnarvir'Ja. Stúlkurnar voru rétt að Ijúka prófum í gagnfræðaskólanum í 2., 3. og 4. bekk. Kísilgúrinn er í pokum og er mjög léttur í sér þannig að stúlkurnar gátu auð- veldlega handlangað pokana sín á milli f lestinni, ekki síður en skólabræöurnir. Vakti þáttur stúlknanna að vonuni mikla at- hygli. Boðað hefur verið verkfall á Húsavík í hafnarvinnunni frá 29. maí. í morgun þurfti skipaaf- greiðslan á að halda verkamöinn- um til útskipunar. Leitað var logandi ljósi að verkamönnam, — allt frá Raufarhöfn að Bárð- ardal, — en aðeins 2 menn fyr- irfundust, sem reiðubúnir voru til að vinna. Enn sem komið er hefur ekki myndazt neitt fastalið við upp- skipunarvinnu við höfnina i Húsavík, en skólafólk hefur oft unnið þau störf, þegar mikið hef ur legið við. KÍLÓMETRA BREIÐUR HRAUN- JAÐAR Á HÆGRI HREYFINGU /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.