Vísir


Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 1

Vísir - 03.07.1970, Qupperneq 1
60. árg. — Föstudagur 3. iúlí 1970. — 147. tbl. Regína Magnúsdóttir íþróttakennari, og María Finnsdóttir, hús- móðir — tvær filmstjörnulega vaxnar stúlkur létu sólina baka sig í Nauthóisvík í gær. HVER SÓLARSTUND ER FULLNÝTT ■ Sól skein í heiði um Suðurland í gær og er ekki að efa að margir hafa reynt eftir megni að láta júlísólina baka sig. Reyk- víkingar streymdu til sundstaðanna, en svo illa tókst til, að laug- in í Laugardal var lokuð vegna hreingerninga. Vesturbæjarlaugin var yfirfull allan daginn og urðu margir frá að hverfa, einkum þeir sem höfðu hugsað sér að skjótast í laugarnar í hléi frá vinnu. ■ 1 Nauthólsvík var ekki margt um manninn, enda sjórinn ó- hæfur til baða, en liins vegar skein þar sól eiris og annars stað- ar og skjól gott fyrir golunni. Við hittum þarna tvær filmstjömu- lega vaxnar stúlkur sem lágu í makindum og létu sólina baka sig, voru meira að segja strax komnar með dökkleitán blæ á húðina. Þær kváðust nota hverja stund sem gæfist, er sólar riyti, til sól- baða og kváðust vissulega ætla að ferðast 'um landið í sumár, ef vel viðraði. Stúlkan hægra megin á myndinrií heitir María Finns- dóttir og er húsmóðir að atvinnu, fær því ekker i eiginlegt sumar- frí, en hin er Regína Magnúsdóttir íþróttakennari við Varmárskól- ann í Mosfellssveit. - —GG Verður reiknuB út sérstök vísitulu fyrir EYJAR? — Verkalýðsfél'ógin þar telja dýrara að lifa f>ar en á meginlandinu Öllum verkföllum hef ur nú verið aflétt hér í Reykjavík, eftir að samn ingar tókust við raf- virkja í gær. Þar með er kominn vinnufriður alls staðar á landinu, nema í Vestmannaeyjum, þar sem verkalýðsfélögin hafa lagt á eftirvinnu- bann og afgreiðslubann á fragtskip í höfn- inni. Lítið hefur þokað í samkomu- Iagsátt með atvinnurekendum og verkalýðsfélögunum í Eyj- um. Atvinnurekendur hafa boð iö upp á sömu kjör og verka- lýðsfélögin hafa fengið annars staðar á landinu, en verkalýðs félögin krefjast 30% launahækk unar, en þau telja að dýrara sé að lifa í Eyjum en annars staðar á landinu. Þau hafa þess vegna m. a. fariö fram á, að reiknuð yrði út sérstök vísitala fyrir Vestmannaeyjar. Verzlunarmenn samþykktu í gær samninga, sem tókust við þá í gær. Almenn launahækk- un hjá verzlunarmönnum er 15- 18.2% en auk þess hækkaði verulegur fjöldi félagsmanna um launaflokk og uröu þeir því aH margir, sem hækkuðu um 24— 26% í launum. Ekki hefur ver- ið reiknað út ennþá hver launa hækkun hjá verzlunarmönnum er að meðaltali. Rafvirkjar samþykktu einnig nýja samninga f gær. Launa- hækkun hjá þeim nemur 15— 17%, en auk þess fá þeir 0.75% í ,,verkfærapeninga“. Nú er aðeins eftir að semja við afgreiðslustúlkur í mjólkur- og brauðbúðum, en beðið hefur veriö eftir því hvemig samn- ingar við verzlunarmenn yrðu og er ætlunin að hafa mið af þeim í samningunum við afgreiðslu- stúlkumar. —VJ Sundlaug með hverri íbúð — Mótel i byggingu á Flúðum ■ Stofnað hefur verið hluta- félag um byggingu „mótels“ á Flúðum I Rangárvallasýslu og eru framkvæmdir hafnar fyrir Enn eru þeir Klausturbændur teknir til við járnflutninga af Mýrdalssandinum, en sem kunn ugt er grófu þeir mikið af járni upp -úr Dynskógafjörunni í fyrra og fluttu til Reykjavíkur. Um 5—600 tonn af járni sem grafið var upp í fyrra var geymt við Hjörleifshöfðann í vetur. Eru Túrisittinn er kont- inn til Akureyrnr Ferðamannastraumurinn er far- inn að setja svip sinn á Akureyri en til þessa hefur ekki verið ýkja mikil umferð í bænum. Tjaldstæði bæjarins hafa lítið verið notuð fyrr en í nótt og fyrrinótt, en þar eru nú komin 15—20 tjöld, enda er nú glaðasólskin og 1 stiga hitj þar nyrðra meðan Sunn- lendingar sýta sólskinið í gær og una illa rigningu og súld. —JH nokkru. Gert er ráð fyrir að Ijúka við nú í júlímánuði bygg- ingu 113 fermetra húss, þar sem verða fjögur 2ja manna herbergi þeir nú eftir verkfallið byrjaðir að flytja þetta jám til Reykja- víkur, þar sem það verður unn- ið eða flutt til útlanda. Hluti af járninu verður sendur vestur á Þingeyri. Valdimar Lárusson á Kirkju- bæjarklaustri, bróðir Bergs Lárus- sonar, sem staðið hefur fyrir jám flutningunum sagði í viðtali við blaðið í morgun, að þeir væru með 2 og 3 stóra bíla í takinu, sem flyttu jámið. Ekki kvaðst Valdi- mar þess fullviss, hversu mikiö hefði þegar verið flutt af þessu jámi, en ætlunin væri að flytja það allt í sumar suður til Reykjavíkur. Járn þetta hefur verið grafið upp úr sandinum og er þetta farmur úr skipi, sem strandaði þarna í f jör unni á stríðsárunum. Enn er tölu- vert járn grafið í sandinn, og verð ur væntalega haldiö- áfram að grafa það upp í sumar. Þá hafa þeir einnig hug á að leita gulls- ins, sem sagt er grafið í Skeiðar- ársandinn, en hvort af því verður í sumar er enn óvíst. —ÞS með ýmsum þægindum, m.a. mun fylgja hverju herbergi Iftil yfirbyggð laug. Daníel Guðmundsson, oddviti á Efra-Seli sagði í viötali við blaðið í morgun, að vonazt væri til að hægt yrði að opna þessi fjögur herbergi ágúst í sumar til tilraun- ar, en síðan yrði byggt meira, ef vel tækist til. Ekki er ákveðiö hvort mótelið verður opið næsta vetur og fer það eftir aðsókn í sumar. Húsið, sem verið hefur í byggingu í sumar er steinhús og stendur það beint á móti barna- skól-’num á Flúöum. Hafa fram- kvæmdir gengið vel til þessa, en hluthafar í hlutafélaginu, sem stendur að byggingu mótelsins eru flestir búsettir á Flúðum. — ÞS OG ENN RIGNIR HANN... Sólartímabilið var skamm- vinnt eins og við mátti búast hér á Suðurlandi og í morgun var skýjaö i Reykjavík. Og enn getur vont versnað, en gert er ráð fyrir meiri eða minni úr- komu um allt land í nótt, þó sérstaklega á Suðurlandi þar | sem veðurstofan býst við mik- j illi rigningu sums staðar. Á ! morgun breytist vindáttin úr j suðaustanátt í norðaustlæga átt i á norðanveröu landinu. — SB i Járnflutningar hafnir af Mýrdalssandi 5-600 tonn voru geymd v/ð Hjörleifsh'ófða i vetur Fá 100 silungu á stöng yfir 2 dugu í Veiðivötnum Tuttugu stengur hafa verið á lofti hvern einasta dag inni viö Veiðivötn síðan leyfi var gefiö til veiði þar þann 23. júní. Stöð- ugur straumur fólks hefur verið þar inn að vötnunum og sagði Guðni Kristinsson, bóndi í Skarði á Landi, en hann selur veiðileyfi í vötnunum, að ieyfin væru nú að verða uppseld, að- eins væru eftir leyfi fyrir einn og einn dag seinna í sumar. Gífurleg veiði hefur verið í vötn um. Menn hafa landað þarna allt upp í 100 vænum silungum með einni stöng á tveimur dögum. Yf- irleitt er fiskurinn vænn, allt upp i 14 pund og yfirleitt ekki undir 4 pundum. Annars hefur veiði yfirleitt ver- ið léleg það sem af er í fjalla- vötnum og kenna menn þar kulda um, veiðin sé þar fyrir ekki kom- in upp í vötnunum. Til dæmis hef ur verið mjög dræm veiði í Þing- vallavatni þaö sem af er. —JH Sjá bls. 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.