Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 13
V T S I R . Fímmtudagur 6. ágúst 1970. 13 Hér sjáum viö nokkrar gáfur af nýjustu í Evrópu og Ameríku i Þetta er hausttízkan í skóiðnað inum, sem lítur svona út, skórnir eru kallaðir „ófreskjurn ar“. Það verður líka sagt að þeir séu sérlega eða kvenlegir en lofa kvenlegri skóm á „Ofreskj urnar44 — nýjustu tízkuskórnir Nýít hvaíkjöt og hrefnu- kjöt að koma á markaðinn — ijúffengt og hollt Bcjöt fyrir aðeins 60 krógur kílóíð örlitlu af rjóma yfir kjötið áður en það er sett f ofninn. Hið sér- kennilega bragð kjötsins kunna hins vegar margir vel að meta, og þeir vilja helzt borða það steikt með mátulega miklu af kryddi, brúnni sósu og kartöflu- stöppu. ári. Nú verður gengið eins langt og hægt er í Ijótleikanum, þó að fæstir sjáj að vísu neitt ljótt við það sem er 1 tizku. Hælarnir verða breiðari og hærri, tærnar standa nærri þvi upp í loft. Breið bönd og spenn- ur eru yfir ristina. „Ég viidi heldur ganga í kössunum utan af þessum skóm“ — sagði einn tízkufréttaritarinn i Amerfku, þegar þessir skór voru sýndir nýlega. Og við minnum á að lokum, að þær sem alls ekki geta hugsað sér að ganga í þess um skóm í sumar geta gripiö til annarrar og þægilegri tízku þ. e. að ganga berfættar, þvi að það er næstvinsælast i skótízk- unni ytra í sumar. Veðurlag og malbikunarframkvæmdir segja svo til um hversu vel okkur tekst til í sumar, spígsporandi berfættar um götur borgarinn- ar. er svipað af báðum kjöttegund- unum. Þeir sem ekki kunna að meta hið „ramma" bragð sem er af þessu kjöti ættu að reyna að leggja það í mjólk yfir nótt, krydda það vel og steikja það með lauk og niður- sneiddum fleskbitum. Einnig er mjög gott að krydda það með lárberjalaufi og borðá bakaðar baunir í tómatsósu með. Þannig Hvalkjöt og hrefnukjöt er meðal þeirra fæðutegunda sem fram á síðustu ár hafa verið lítt eftirsóttar hér í höfuðborg- inni, og margir hafa tekið það í sig að það sé bragðvont. Þetta er þó hinn mesti mis- skilningur, enda er eftirspum eftir þessu kjöti orðin mjög mik il. Undanfama daga hefur nýtt hval- og hrefnukjöt verið að koma í verzlanir og í stærstu verzlununum hafa selzt allt að 100 kg. á dag. Þetta kjöt fæst fryst allt árið, og er það mjög gott þannig, þó að flestir kjósi það heldur giænýtt. Það sem þó er helzti kosturinn viö hval- og hrefnukjöt er verðið. Það kostar aðeins 60 krónur kílóið og er því langódýrasta kjöt sem nú er fáanlegt. Það er einnig mjög bætiefnaríkt, eink- um er það jámauðugt. Hvalkjöt ið er heldur grófara, en bragðið matreitt er nær ógerlegt að gera greinarmun á því og nauta kjöti. Það er einnig mjög gott að grilla hval- og hrefnukjöt, og flestum mun þykja bezt að krydda það vel og jafnvel hella „Ég finn að þú hefur enga löng- im til að gerast vinur rninn". Það var orðið næstum full- dimmt og bjaiminn af eldholinu virtist bjartaöi en fyrr. „Ég varð þess vísari í gær, þegar þú vildir ekki verða mér samferða í borgina‘‘. „Ég fer aldrei í borgina, nema ég eigi erindi við prófessorinn, sem er kennari minn“. „Vegna hvers ekki?“ „Vegna fátæktar minnar'*. Og nú, þegar komið var að hon lim aö tala, gat hann ekki að því gert að röddin titraði lftið eitt. „En líka vegna þess að ég vil vera hér einn míns liös. Einn í mínu homi. Ég hef ekki þörf fyrir kynni af neinum“. Honum gramdist að hinn horfði á hann, virti hann gaumgæfilega fyrir sér eins og hann tryði hon- um ekki. „Ég hef aldrei haft þörf fyrir neina vináttu. Jafnvel ekki af hálfu foreldra minna“. Hann lagði dálitla illkvittni í röddina, vegna bréfanna. Það kemur engum aö haldi að lifa í blekkingu, og vakna svo við það einn góöan veðurdag, að þrátt fyrir allt er maður einn í heiminum. „Ertu óhamingjusamur?1* „Nei“. „Þykir þér ekki vænt um að*a“ „Ekki vænna en öðrum þykir um mig“. „Hefur þér aldrei þótt vænt um neinn?“ „Nei“. „Enga stúlku?" Það vottaði fyrir hiki í svar- inu. „Nei“. Louise hafði brugðið fyrir hug skotssjónir hans brot úr andrá, en i allri hreinskilni sagt, þá fannst honum það sjálfum, að sér þætti ekki vænt um nokkra mann eskju. Honum leið vel í nálægð hennar, en hann fann aldrei hjá sér neina þörf fyrir að tala við hana. Þaö var einungis nálægð hennar, sem var þægileg og ró- andi. Hún var hluti af heimilinu. Hún var Elie persónugervingur hússins, þar sem þau gætu búið saman, var fyrir öllum utanað- komandi ys og þys. í Vilna hafði hann aldrei kom- izt í kynni við frið og öryggi. Múgurinn í hverfinu, þar sem hann bjó, var hrjúfari og af hrottalegri gerð. Hvar sem farið var, varð ekki komizt hjá til- finningunni um miskunnarlausa lífsbaráttu, börnin á götunni höfðu fullorðinsleg andlit, og telpurnar hættu að leika sér aö brúðum sínum, þegar þær voru fimm ára. í vetrarhörkunni, sem stóð hálft árið, mátti sjá þau ösla snjóinn berum fótum, og hann og bræöur hans höfðu bar- izt um einu stígvélin, sem til voru heima. Þegar litið var á þetta úr fjarska, var þetta eins og til- gangslaust brjálæði, fólkið var eins og skordýrasveimur, þar sem hver um sig varð að tortíma öðrum til að halda lífi sjálfur. Það voru þessar vetrarhörkur, sem hann bjó að svo að harm var öðrum næmari fyrir kvefi, og sat löngum' stundum með fæt- urna í bökunarofninum. Það var fyrir þennan aeðandi múg, sem hann lokaöi sjálfan sig inni í heimkynnum frú Lange, eins og hann hefði að lokum fund iö var. Louise hafði mjúkt, hvítt hör- und og svipurinn var rólegur og bar vitni uppgjafarkenndri hlé- drægni. Hún kom og fór hljóð- laust eins og vofa, virtist varla skynja hvað fram fór í kringum h^na. Einhvern tíma, þegar hann lá með sótthita, hafði hún lagt hðnd sína á enni honum og hann hafði aldrei fundið neitt vekja með sér slíkan frið. Ef til vill var það einungis draumur, hann gat séð sjálfan sig í anda, orðinn prófessor og hann bjó enn í þessu sama húsi og Louise sá um hann. Hann hugs- aði ekki um hana sem eiginkonu, einungis sem félaga. Stan Malevitz og ungfrú Lóla höfðu aldrei móðgað hann ánokk um hátt. Þau voru öll fremur í flokki með húsgögnunum í þeirri friðsælu tilveru, sem Michel hafði skyndilega rofið. Á stundum lang aði hann mest til að neyðahann til aö hverfa á brott, en aðra stundum fannst honum samt að hann væri honum líka nauðsyn- legur. „Hvers konar lífi viltu helzt lifa?“ spurði Rúmeninn hugsi. Hirtn svaraöi með stolti. „Mínu eigin“. „Ég veit varla um þaö hvað mig sjálfan snertir. Mig langar til að gera eitthvað upp á eigin • býti, að ég þurfi ekki alltaf að ‘ vera háður föður mínum. Það er undarlegt að þú skulir ekki verða vinur minn?“ „Ég hef aldrei sagt, að ég vildi það ekki“. Blie var í þann veginn að standa á fætur og kveikja Ijósin, þv£ að það var orðið svo dimmt, að þeir gátu naumast greint and- ■ litsfall hvors annars, og ef hann ; hefði Iátið verða af því, er ekki að vita nema framtíðin hefði orö ið öll önnur. Það var rökkrið, sem gæddi orð þeirra einhverju annarlegu innihaldi, dulinni merkingu, það j var rölckrið, sem veitti Michel ‘ hugrekki til, eftir langa þögn og ’ baráttu viö sjálfan sig, til að j stama fram spumingunni um j leið og hann starði út í hom. „Þú varst inni í herberginu mínu,; ekki satt?“ * i ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.