Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 11
11 TÓNABÍÓ íslenzltui texti HAFNARBIO Krossinn og striðsöxin HASKOLABIO LAUGARASBIO ÓÐMENN leika i kvóld ásamt jaashljómsveit með Gunnari Ormslev, Alfreð Al- freðssyni, Reyni Sigurðssyni, Jóni Sigurðssyni og Guðmundi Steingrímssyni. — Sími 83590 i V1SIR . Miðvihudagur 26. ágúst 1970. Sigurður Gizurarson lögmaður, simi 15529 Bankastræti 6 Viðtaistimi kl. 4—5 e.h. ; RIISIJDRN SÍMI hliðar SJÓNVARP • Miðvikudagur 26. ágúst ÚTVARP O Miðvikudagur 26. ágúst Islenzkur texti MY FAIR LADY Hin heimsfræga ameríska stór- mynd í titum og Cinemascope byggð á hinum vinsæla söng leik eftir Alan Jay Lerner og Frederik Loewe. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum, Rex Harrison, Stanley Holloway Nú er allra síðasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvikmynd, .þvi hún verður send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Bonnie og Clyde íslenzkur texti. Ein haröasta sakamálamynd allra tíma, en þó sannsöguleg. Aöalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ld. 5.15 og 9. LEXIAN Ný frönsk litmynd, sýnd hér fyrst á Norðurlöndum. Þetta er mynd fyrir þá sem unna fögru mannlífi. — Leikstjóri Michel Boisrond. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undir gálgatré Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum, með islenzkum texta. Sýnd M. 5 og 9. Púðurreykur og poppmúsik („Ne nous fachons pas“) Sprellfjörug og spennandi frönsk gamanmynd í litum. Danskur texti. Lino Ventura Jean Lefebure Mireille Darc Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö yngri en 12 ára. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. ZW.30 Steinaldarmennimir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Hjá vandalausmn. Sovézk mynd, önnur í röðinni af þremur sem gerðar voru á árunum 1938— 1940, og byggðar á sjálfsævi- sögu Maxíms Gorkís. Hin sið- asta er á dagskrá 9. september. Leikstjóri Marc DonskoL Þýðandi Reynir Bjamason. ' Efni fyrstu myndarinnar: , Alex Pechkov elst upp hjá ströngum afa, góðlyndri ömmu ' og tveim frændum, sem elda grátt silfur. Afi hans verður gjaldþrota, fjölskyldan fer á vergang, og þar kemur, að Al- ■' ex er sendur að heiman og veröur að standa á eigin fótum. . 22.30 Fjölskyldubíllinn. 8. þáttur Fjöðrun og mælaborð. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Jeff Chandler Dorothy Malone Afar spennandi bandarísk Cin- emascope-litmynd um átök við Indíána þegaT verið var að „vinna vestrið". j DAG j í KVÖLD j I DAG I IKVÖLD j I DAG ~| „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk-ítölsk mynd í lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti ieikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURB/EJARBIO Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJORNUBIO Skassið tamið íslenzkur textl Heimsfræg ný amerísk stór- mynd i Technicolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl 5 og 9 K0PAV0GSBI0 NÝJA BÍÓ UTVARP KL. 19.35: Dökku Afríkuríkj anna - fil umræðu i þæftinum „Rikar þjóðir og snauðar" 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Frönsk tónlist. :j 17.00 Fréttir. Létt Tóg. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ■ 19.00 Fréttir. Veðurfregnir. ■ 19.30 Daglegt máL Magnús Finn- ' bogason magister talar. ■ 19.35 Ríkar þjóöir og snauðar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman þáttinn. i 20.00 Ungversk þjóölög í útsetn- , ingu Bartóks. i 20.20 Sumarvaka a. Fomir skuggar. Þorsteirm i frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótfcur. b. Kaupstaðarferðir. Hálldór Pét ursson flytur frásöguþátt. c. Karlakórinn Þrestir syngur fjögur þýzk þjóðlög undir stjóm Herberts H. Ágústsson- ar. d. Litbrigði. Konráð Þorsteins- son fer með frumort kvæði. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" eftir August Strindberg. Magn- ús Ásgeirsson þýddi. Erlingur E. Halldórsson les síðasta lest- ur (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalaílff“ e. Guð- rúnu frá Lundi. Valdimar Lár- usson les sökulokin (20). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ,4 þættinum i kvöld munum við aðallega taka fyrir dökku hliðar Afríkuríkjanna, svo sem yfirgang hvitra manna i Angola og Suður-Afríku og trúarbragða og kynþáttadeiiur Súdan og Chad“, útskýrði Bjöm Þorsteins son annar stjómenda þáttanna um „Rikar þjóðir og snauðari*. Bjöm var lengj kennari við Gagnfræöaskóla Kópavogs, eða þangað til hann snerl sér ein- vörðungu að sagnfræðinámi við Háskólann, þar sem hann er nú. Hinn stjórnandi þáttarins, Ólafur Einarsson form. ASf er einnig kennari að mennt og nú kennari við gágnfræðaskólann á Hvols- velli. Þáttur þeirra bvúnenninganna mun verða að jafnaöi hálfsmán- aðarlega eitthvað fram á næsta vetur, en hver þáttur stendur sem sjálfstæður út af fyrir sig. T.d. mun þamæsti þáttur fjalla um bjartari hliðar Afríkurikjanna en þátturinn í kvöld um þær dökku, sem fyrr segir. Inngangur þáfctarins í kvöld mun fjalla lauslega um stærð Afrfku, íbúafjölda hennar og dreifingu þeirra og skiptingu eft ir litarhætti. Þá verður einnig rakið stuttlega sögulegt yfirlit álfunnar. —ÞJM VfSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.