Vísir - 05.09.1970, Blaðsíða 3
1
f i s 1R . Laogardagur 5. september 1970.
IVIORGUN UTLÖND i MORGUN UTLOND I MORGU
Finnskir Sígaunar kæra
m
kynþáttamisrétti
Finnar hafa hingað til ekki
haft orð á sér fyrir að mis-
muna fólki eftir kynþátt-
um, en í gær var lögð fram
við lögregluna í Helsing-
fors kæra um brot á lögun-
um um kynþáttajafnrétti.
Kæran var einnig lögð fyr
ir sýslumanninn í Træsk-
ænda.
Það eru samtök Sígauna
í Finnlandi sem leggja
fram kæruna, og segja tals
menn samtakanna að bar
sem kallast „Panama“ og
er í Helsingfors og hótel
Casínó í Jærvenpææ sem
; hafi gerzt brotleg við jafn-
réttislögin.
Sígaunasambandið byggir kær-
una á frétt sem birtist í finnsku
síðdegisblaði. 1 þeirri frétt er haidið
fratn, að Sígaunar fái ekki sömu
þjónustu sem aðrir viðskiptamenn
á þessum Panama-bar og hótel
Casínó.
Eftir því sem segir i fréttinni
hatföi þjónustuliðið á Panama-
barnum neitað að afgreiða tvo gest
anna af þeirri ástæðu að þeir væru
Sígaunar. Síðan tróð fram eigin-
kona barhaldarans og sagðj sú að
Siígaunar fengju yfirleitt ekki af-
greiðslu á barnum.
Hótel Casínó á aö hafa neitað
tveim Sígaunum um herbergi á
leigu þann 21. ágúst sl. og var því
borið við að hótelið væri fufflbófcað,
en síðdegis þennan sama dag fóru
fréttamenn síðdegisblaðsins til hó-
telsins og var þá nóg af lausum
herbergjum.
Vegna þessar tveggja kæra hef
ur saksóknari rfkisins fyrirskipað
rannsókn í málinu og sömuleiðis
verða rannsakaðar orsakir upp-
hlaups sem varð í skemmtihúsi
einu, en það hús er einnig sagt
brjóta jafnré'ttislögin, þó efcki hafi
það verið kært.
Ritstióri Stefán Guðiohnsen
Ágirndin gerir mann blindan
Spilið í dag er úr tvímennings-
fceppni, sem haldin var nýlega. —
Staðan var a-v á hættu og suöur
gaf .
4 D-G-10-9
4 D-9-7-6-4-3-2
♦ K
* 6
♦ 6
4 K-G-10-8
♦ 10-9-7-5
4 Á-10-7-3
4 8-4-2
V Á
4 D-G-3-2
* D-G-8-4-2
Kyrrð að komast á í Amman
— viðræður hafnar milli stjórnarinnar og skæruliða
1 gærkvöldi var allt með kyrr- i heyrðist einu og einu skotj hleypt
um kjörum í Amman. Reyndar [ af byssu í gærdag, og búöir voru
I. DEIL
7
m
Leikið í dag, laugardaginn 5. sept. kl. 16.
MELAVÖLLUR.
Víkingur — ÍBV
AKRANESVÖLLUR:
ÍA — Fram
Mótanefnd.
Tveir leikir í 3. deild
Sfðustu leikir í úrslitum 3. deildar fara fram um helg-
ina. Á Akureyri leika kl. 18.00 á laugardag Siglfirð-
ingar og Þróttarar frá Neskaupstað. Báðir hafa sigrað
Sindra frá Hornafirði, og sker þessi leikur úr um,
hvort fer í úrslitaleik gegn Sandgerðingum eða Borg-
firðingum. Framlengt verður, ef liðin verða jöfn eftir
2 x 45 nín.
Á sunnudag leika Sandgerðingar og Borgfirðingar á
Melavellinum og hefst leikurinn kl. 14.00. Sandgerð-
ingum nægir jafntefli til þess að komast í lokaúrslit
í 3. deild.
Bikarkeppni i Garðinum
í dag, laugardag, fer fram leikur í Bikarkeppni K.S.Í.
milli Víðis, Garði, og Breiðabliks. Leikurinn fer fram
í Garðinum og hefst kl. 16.00.
lokaðar velflestar, en slíkt er að-
elns venjulegt á föstudegi þar í
Jórdaníu, því föstudagurinn er
hvíldardagur Múhameðstrúar- j
manna. Umferða var lítil á götum,
og böm gátu leikið sér óáreitt á
strætum mbli götuvígjanna.
Götuvígin voru reist með
miklum hraða á þriöjudaginn,
enda menn orðnir vanir vinnubrögð
um við gerð þeirra í Amman. I
Zarka, sem er um 25 km norðaust-
an við Amman og helzt; bær skæru
iiða var og allt með kyrrum kjör-
um, en skæruliðar fylgdust vel
með allrj umferð og grandskoðuðu
vegabréf manna.
í Norður-Jórdaníu voru efcki
merkj um neina írakska hermenn,
en mi'kið haifð; verið rætt um að
írafcsstjórn ætllaði að senda 12
þús. manna herlið til stuðnings
skæruliðum gegn stjórnarhermönn
um.
Varaforseti íraks, Seleh Mahdi
heimsótti Amman og tjáðj forsætis
ráðherra Jórdan.íu að írakskir her
menn myndu styðja skæruliða
fcæmi til átaka.
Hin opinbera jórdanska frétta-
stofa sagði að hafnar væru við-
ræður miffli fulltrúa skæruliða og
ríkis'stjómarinnar f þeim tilgangi
að fcoma aftur á eðlilegu ástandi i
Amrnan. Álitiö er aö yfirhershöfð-
inginn, Mashour Haditha hafi á-
hrifamiklu hlutverki að gegna í við
ræðunum.
4 Á-K-7-5-3
V 5
4 Á-8-6-4
4 K-9-5
Sagnir tóku ekfci langan tíma:
Suður Vestur Norður Austur
1S P 4S AHir pass
Vestur spilaöi út tíguWu og
blindur átti slaginn. Spilið virtist
pottþétt en suður sá möguleika á
vfirslögum með því aö fara inn 4
tromp og kasta laufi niður í tígulás.
Petta gerði hann en hann átti eftir
að iðrast fyrir ágirndina. Hann spil
aðj nú hjarta og tígli þar til staðan
var
4 enginn
4 D-9-7-6
4 enginn
4 ekkert
t
4 enginn
4 K
4 enginn
4 Á-10-7
4 8
4 ekkert
4 enginn
4 D-G-8
4 K
4 ekkert
4 ekkert
4 K-9-5
Suður var búinn að fá 8 slagi
og nú spilaði hann hiarta úr borði
og ætlaði að kasta laufi að heim-
an. Austur trompaði með spaðaáttu
og sagnhafi var hjáTparlaus, einn
niður.
Suður var al'lt of ágjarn. Eftir
að hafa fengið fyrsta tígulslag. á
hann að spila strax hjarta úr blind
um. Austur drepur og trompar út,
en suður á nú tíu slagi á kross-
trompi.
Úrslit á Sumarmóti á Akranesi:
TVÍMENNINGSKEPPNI
A-riðill:
Soffía Guðmundsdóttir — Rósa Sig
urðardóttir, Akureyri, 144 stig.
Meðalskor 108 stig.
B-riöil:
1—2 Vigfús Sigurösson — Hjörtur
Pálsson, Akranesi 129 stig.
1—2 Angantýr Jóhannss. — Mika-
el Jónsson, Akureyri, 129 stig.
Meöalskor 108 stig.
C-riöiffl:
Jóhann Jónsson — Þórarinn Sig-
þórsson, Reykjavík, 134 stig.
Meðalskor 108 stig.
D-riðill:
1—2 ATfreö Viktorsson — Oliver
Kristófersson. Akranesi, 202 stig.
1—2 Baldur Ásgeirsson — Ing-
ól'fur ÓTafsson. Reykjavík, 202 st.
Meðalskor 165 stig.
HRAÐKEPPNI SVEITA
1. Þórður ETíasson, Akran., 432 stig
(Þórður Elíasson, VaTur Sigurðs-
son, Viktor Björnsson og Ólafur
G. Ólafsson).
2. Hjalti El'íass., Reykjavík, 400 st.
3—4. Soffía Guðmundsdóttir, Ak-
urevri, 386 stig.
3—4. Hörður Pálss., Akran.,, 386 st.
Vetrarstarfsemi Bridgefél. Reykja-
víkur mun byrja miðvikudaginn 16.
sept. og verður spilaö í Domus
Medica við Egilsgötu. — Fýrsta
keppni vetrarins er þriggja kvö'lda
tvímenningskeppni, en að henni
lokinni hefst sveitakeppni félags-
ins. Félagsmönnum er bent á, að
nauðsynfegt er að tilkynna þátt-
töku tímanlega einhverjum af
stjórnarmönnum félagsins og í síð-
asta lagi sunnudagskvöild fyrir
keppnisdag, að öðrum kosti kann
stjóminni að reynast ógertegt að
tryggja félögum þátttöku.
Bridgeféiliag kvenna byrjar vetrar-
starfsemi sína með þriggja kvölda
einmenningskeppni. sem hefst
mánudaginn 14. sept. n.k., og er
öllum konum heimil þátttaka, þó
að þær séu ekki félagsbundnar.
Batenft
Ms. Herðubreið
fer þriðjudaginn 8. þ. m. austur
um land í hringferð. Vörumót-
taka i dag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöövarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Reygarfjarðar, Eskifjarðar,
Noröfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð-
isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn-
ar, Raufarhafnar, Kópaskers,
Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Norð-
urfjarðar.
iei
UTANHÚSSMÁLNING
(RLTUCl REYNSU SANNJUt AC ÚTTSPREO
ER SERLECA ENDINCARGÓR IITANHÚSSMALNtNC
Á MÚR
FEGHIÐ VERNDIÐ
VEL HIHT EIGN EB
VEBÐMÆTABI
L E IG A N s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI U. - SÍMl 23480