Vísir - 05.09.1970, Blaðsíða 15
Vl S11R * Laugardagur 5. september 1970.
75
ATVINNA OSKAST
Atvinna óskast. 19 ára piltur
óskar eftir atvinnu, er vanur út-
keyrslu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 81083. Á sama stað
sölu tveir 1 manns svefnbekkir.
OdÝrir.
Kona, sem er vön matreiðslu,
óskar eftir atvinnu. Má vera úti á
landi. Margt kemur til greina. —
Uppl. í síma 12108 milli kl. 12 og7.
Ung kona óskar eftir atvinnu.
Vön símaafgreiðslu. Alls konar at-
vinna kemur til greina. Æskilegur
vinnustaður nálægt Snorrabraut.
Uppl. í síma 12498.
TAPAD — FUNDID
Dökkblá barnakerra hvarf frá
SJéttahrauni 21 Hafnarfirði, 27.
ágúst. Þeir sem gætu gefið upp-
lýsingar vinsamlegast hringi í síma
51971.
Gleraugu töpuðust um verzlunar
mannahelgina í Húsafellsskógi. —
Vinsaml. hringið í síma 32186.
Tapazt hefur seðlaveski með
tveim ávísanaheftum, annað frá
Búnaðarbankanum Háaleitisútibúi
hitt frá Iðnaðarbankanum Grensás
útibúi. Uppl. i síma 21100 og 84890.
ÞJ0NUSTA
Fótaaðgeröir tyrir karla sem kon-
ur, opið alla virka daga, kvöldtím-
ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar EU-
erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími
26410.
HREINGERNINCAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, simi
26097.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sfmi 35851
og Axminster Simi 26280.
Nýjung i teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupi ekkj eða liti frá
sér. Erna og Þorsteinn, sími_20888.
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Pantið ávallt vana menn, margra
ára reynsla, góð þjónusta. Tökum
einnig hreingemingar úti á landi.
Pantið strax. Sími 12158. Bjarni.
ÞRIF — Hreingemingar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Biarni.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Æfingatímar. Kenni
á Volkswagen. Útvega öll prófgögn.
Aðstoða við endumýjun ökuskír-
teina. Allt eftir samkomulagi. Sfmi
23579, Jón Pétursson.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjamason. —
Sími 24032.
Ökukennsla. Aðstoöa einnig við
endurnýjun ökuskirteina. Ökuskóli
sem útvegar öll gögn. Leitið upp-
lýsinga. Reynir Karlsson. Simar
20016 og 22922._____ _
ökukennsla. Kenni á Ford Cort
inu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og
á laugardögum e.h. — Höröur
Ragnarsson. Sími 84695.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Cortina. Ingvar Bjömsson. Simi
23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga.
ökukennsla! Kenni akstur og
meðferð bifreiða á fallega spánnýja
Cortinu R-6767. Tek einnig fólk í
endurhæfingartíma. ökuskóli og öll
prófgögn. Þórir S. Hersveinsson,
símar 19893_og 33847.
ökukennsla — hæfnivottorð.
Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga
vikunnar. Fullkominn ðkusköli.
nemendur geta byrjað strax. —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
ökukennsla. Get tekiö nemend-
ur í ökukennslu nú þegar. Hr<Nf-
ur Halldórsson. Sími 12762.
ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmi
30841 og 22771.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson
Símar 83344 og 35180
HÚSEIGENDUR — HLJSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum
nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviögerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 síma 10080.
VINNUVELALEIGA
Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur.
J
arðvinnslan sf
Síðumúla 25
Símar 32480 —
31080. — Heima-
símar 83882 —
33982
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti.
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir.
Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all
an smávægilegan leka. Sfmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10
eh. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga-
meistari.
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir vlð viðgerðir á hús-
um úti og inni. Sími 84-555._________________
Sprunguviðgerðir og glerísetningar
Gerum viö sprungur í steyptum veggjum, með þaul-
reyndum gúmmfefnum. Setjum einnig 1 einfalt og tvö-
falt gler. Leitið tilboða. Uppl. i sima 52620L__
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni.
Sími 26395. Heimasími 38569. _ „ =====
Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar
Höfðatúnl 2. Simi 25105.
Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á
Briggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta-
mótorum. Slfpum sæti og ventla. Einnig almenna jám-
smiði._______________
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sfma
50-3-11.______________________________________
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tfma- eða ákvæðisvinna. —
I Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, vfbrasleða og dælur. — Verk-
stæðið, sfmi 10544. Skrifstofan, sfmi 26230.
30 4 35
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sfmi
36292.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
, HELLUSTEYPAN
Fo5Svogsb!.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömui og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur 1 tímavinnu eöa fyrir
ákveðiö verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góöir greiösluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Símar 24613 og 38734.
Leggjum og steypum gangstéttir
bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóöir, steypum
garðveggi o. fl. — Sími 26611.
Verktakar — Traktorsgrafa
Höfum til leigu traktorsgröfu i stærri og smærri verk,
vanur maöur. Uppl. í slma 31217 og 81316.
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
verkstæðið Víðimel 35. _____
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja.. Komum heim ef
óskaö er. Pljót og góð afgreiðsla. — Raliýn, Njálsgötu 86.
Simi 21766. _____________________________
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h._________
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri viö biluð rör o.
m. fl. Vanír menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075.
Geymii. auglýsinguna.
GANGSTÉTTARHELLUR
margar geröir og litir, hleöslusteinar, tröppur, veggplöt-
ur o fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellusteypan
an við Ægissiðu (Uppl. i sima 36704 á kvöldin).
Píanóstillingar — pianóviðgerðir.
Tek að mér stillingar og viögeröir á prfanóum. Pöntun-
um veitt móttaka í síma 25583. Leifur H. Magnússon, i
hl j óðf ærasmiður.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur alit múrbrot,
sprengingar í húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll
vinna í tima- eða ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar.
Sími 33544 og 25544.
Góður sprengjumaður óskast strax
Uppl. f síma 10544 og 30435.
Garð- op gangstéttarhellur
margar gerðir fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla
á stórum pöntunum. Opiö mánudaga til laugardags frá
kl. 8--19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld-
in og á sunnudögum.
HELLUVAL
Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasimi 52467.
INDVERSK UNDRAVEROLD
Mikið xlrval austurlenzkra skraut-
muna tii tækifærisgjafa. Nýkomið:
Balistyttur, batikkjólefni, Thai-silki
indverskir iiskór og margt fleira.
Einnig margar tegimdir af reykelsi.
JASMÍN Snorrabraut 22.
iffll
HRAUNSTEYPAN
HAFNARFIRÐI
S'mi 50994 Heimoifmi 50B03
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-
steinar 20x20x40 cm I hús, bílskúra, verksmiðjur og favere
konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Sími_50994. Heima 50803.
ril sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar
og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur,
fóðraöar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur
dömu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
&
BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17.
Fnamkvæmum allar viögerðir fyrir yður, fljótt og vel. —
Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn
er 38430 og þér fáið allar upplýsigar. Guðlaugur Guð-
laugsson bifreiðasmiður.
Geri við allar tegundir
rafmótora, bílarafkerfi, startara og dínamóa. — Rafvéla-
verkstæði Sveins Viöars Jónssonar, Ármúla 7. Slmi 81225.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. — Simi 23621.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um silsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið-
gerðir á eldri bílum. Timavinna eöa fast verð. Jón J.
Jakobsson, Gelgjutanga. Slmi 31040.__
Cprautum ailar tegundii bfla.
Sprautum í leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli-
skápa og þvottavélar ásamt öllum tegimdum heimilis-
tækja Litla bílasprautunin Tryggvagötu 12. Simi 19154.
BÍI EIGENDUR ATHUGIÐ!
Latití okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryöbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerö
Ir. Þétturo rúður. Höfum sílsa 1 flestar tegimdir bifreiða.
Fljót og góö afgreiðsla. — Vönduð vinna. — BílasmiðjaD
Kyndill sf. Súðarvogi 34, slmi 32778. _______
BTI ASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Alsprautum og blettum allar gerðir bila, fast tilboð. —
Réttingar og ryðbætingar. Stimir sf. Dugguvogi 11 (inn-
gangur frá Kænuvogi). Simi 33895 og réttingai 31464.
KENNSLA
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, fransKa,
spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, Islenzka
fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Slmar 10004 *i—
11109.