Vísir - 05.09.1970, Blaðsíða 16
■ --
ISIR
Laugardagur 5. september 1970.
Loftleiðir stofna
ferðaskrifstofu
„Við höfum ákveðið að láta tii
skarar skríða i stofnun ferðaskrif
stofu“. sagði Krlstján Guðlaugsson
stjómarformaður Loftleiða á blaða
mannafundi i gær. Sagði hann
stjóm Loftletða hafa ákveðið að af
þessu yrði, en áður höfðu Loftleið
ir tilkynnt að vera mætti að af
þeirri stofnun yrði.
Eins og kunnugt er hafa önnur
tvö meiri háttar flutningafyrir-
tæki, þ.e. Flugfélag Islands og Eim
skip stofnað sameiginlega ferða-
skrifstofu, Orval.
Ekki mim ákveðið hvenær nýja
ferðaskrifstofan tekur til starfa.
—JBP
Forseti tslands skoðar héi Víkingasafnið í Hróarskeldu ásamt Ole Crumlin Pedersen.
Hörð aftan-
ákeyrsla
Litla bifreiðin var mjög illa farin eftir áreksturinn
Hörð aftanákeyrsla varð á Hafn
arfjarðarveginum f Fossvoginum,
skammt sunnan við Sléttuveg, f
gær um kL 13.30. Þar hafði fólks
bifreið numið staðar vegna krana,
sem snerist þar á akbrautinni, þcg
ar að bar annan fólksbfl, sem
stefndi eins og hinn fvrri í átt til
Reykjavíkur.
Sennilega hefur ökumaður
seinni bflsins ekkj veitt eftirtekt
bflnum á undan, því að hann ók
aftan á bílinn án þess að gera — að
þvf er virtist nofekra tflraun tfl
þess að draga úr hraðanum eða
h«mla.
Við áreksturinn skarst ökumaður
aiftari bflsins á enni, þegar hann
kastaðist áfram, en sár hans var
ekki alvarlegra en svo, að læknar
veittu honum heimferðarleyfi að að
gerð lokinni.
Á mjög svipuðum tíma varð ann
að óhapp i umferðinni á Hverfis-
götu hjá Smiðjusfcíg, þar sem sendi
bfl var ekið um Smiðjustíg yfir
Hverfisgötu. Ökumaður sem num-
ið hafði staðar á gatnamótum og
litið tfl beggja handa, varð þess
var, að bíflinn fékk högg að aftan
verðu, og hélt, að kastaö hefði ver
ið í bflinn. Nam hann ekkj strax
staðar heldur ók yfir gatnamótin,
en þegar hann tók að aðgaeta hvað
gerzt hafði, sá hann lítinn dreng
liggja 1 götunni. Var þetta 5 ára
snáði, sem blaupið haifði á bfflinn.
Hafði hann Motið við höggið,
nokkum áverka á höfði, og var
fluttur á slysavarðstofu, en þó ekki
talinn alvarlega meiddur.
Um kl. 4 f gærdag varð svo enn
eitt siys, þegar 10 ára drengur á
reiðhjóli hjólaði á bifreið, sem
beygt var af Bergstaðastrætj inn
i port við hús nr. 28A. Hann slapp
þó með minni háttar meiðsli. — GP
er lökið
Opinberri heimsókn for-
setahjónanna, herra
Kristjáns Eldjám og
frú Halldóm Eldjárn, í
Danmörku lauk í gær,
en næstu daga verða
•Öryggisbelti talin hafa
bjargað frá stórslysi
Hjón 1 fóiksbfl, sem varó
fyrir kranabfl á gatnamótum
Miklubrautar og Kringlumýrar-
brautar, slösuðust nokkuð og
voru flutt á slysavarðstofuna >
gær, en voro ekki talin alvar
lega meidd, þegar síðast fréttis?
f gærkvöldi. Var öryggisbeltum
þakkaö að þau skyldu ekki
meira slösuð, þvf að áresturinn
var afar harftur og bfll þeirra
mikið skemmdur og nær ónýt-
nr. Gerftist þetta ki. 16.45.
Kranabifreið hafði verið á
leið austur Miklubraut á hægri
akrein og á móti grænu ljósi á
gatnamótunum, eftir því sem
sjónarvottar töldu. Þá bar fólks
bflinn að úr austri og var hon-
um beygt til vinstri inn á
Kringlumýrarbrautina og þvert i
veg fyrir kranabílinn.
Virðist sem ökumaður fólks-
bílsins hafi ef til vill mglazt á
ljósunum, en frásögn hans af
atburðinum lá ekki fyrir í gær.
Kranabfllinn rakst á hægri
hlið fólksbílsins og ýtti honum
á undan sér vfir gatnamótin
nokkurn spöl. Gekk höggvarinn
á kranabílnum inn f hlið fólks
bílsins, þeim megin, sem konan
sat Var hún meira meidd en
maðurinn.
Hjónin sátu með spennt cr-
. yggisbelti yfir um sig, og tö’d
þeir, sem að komu á slvsstaðinn
að það hefði tvimælalaust o'ar,
að þeim frá alvarlegri irie ðsi
um. — GP
þau gestir dönsku ríkis-
stjómarinnar.
í dag munu forsetahjónin hitta
íslenzka ræðismenn í Danmörku
og annað fevöld mun herra
Kristján Eldjárn flytja aðalræð-
una á fslenzk-danskri hátíðar-
samkomu f ráðhúsi Friðriks-
bergs.
íslenzku forsetahjónunum var
tekið með mikill viðhöfn við
komuna til Kaupmannahafnar á
miðvikudagsmorgun, og hvar-
vetna þar sem þau hafa komið,
hafa þau hlotið hjartanlegar
móttökur. Á miövikudagskvöld
héldu konungshjónin þeim
kvöldverðarveizlu I Fredensborg
arhöM, en forsetahjónin héldu
fcvöldverðarboð 1 Langelinie-
Paivfl'lonen á fimmtudagskvöld,
þar sem voru rúmlega 140 gest
ir.
1 fylgd kommgsfjölskyldunnar
hafa forsetahjónin, meðan á
hinni opinberu heimsókn stóð,
heimsótt ýmsa staði eins og
Víkingaskipasafnið, spunaverk-
smiðju f Óðinsvéum og stópa-
smíðastöð í Lindö, svo eitithvað
sé nefnt.
Á fimmtudag höfðu forseta-
hjónin boð inni fyrir Islendinga
í Kaupmannahöfn og munu um
600 gestir hafa sótt það boð,
sem haldið var á Hótel d’Ang
leterre. —GP
Annríki i milli-
landafluginu
Miklar annir hafa verið hjá báð
m flugfélögunum í utanlandsflug
íu í sumar og í haust.
„Það horfir allt tfl þess að meiri
■utningur sé núna, heldur en var
sama tíma í fyrra — og þá fleiri
rlendir ferðamenn", sagði Sveinn
æmundsson, blaðafufltrúi Fí, að-
purður f gær.
„Flestar ferðir að undanförnu
afa verið fullbókaðar og svo er
m næstu ferðir, eins og flugið til
.ondon á sunnudag og til Kaup-
mannahafnar á mánudag", bætti
Sveinn við. Hann kvað utanlands-
flugið hafa gengið prýðilega frá
verkfaMslokum í sumar, þrátt fyr
ir töluverðar afpantanir sem bár-
ust meðan verkfallið stóð eða í kjöl
far þess.
FuMskipuð tefcur þota Flugfé-
lagsins 120 farþega, en sfðustu
vifeumar hafa farið með henni að
meðalltali 103 farþegar, eftir þvi,
sem blaðið hefur frétt.
Haustfargjöld félagsins taka gildj
15. sept.. en þau eru um 25%
lægrj en fargjöld á öðrum tfma
árs. Venjulega færist utanlandsflug
ið í aukana, þegar haustfargjöldin
tafea gildi og svo horfir einnig nú,
þvf þegar munu liggja allmargar
pantanir fyrir í fyrstu ferðir eftir
15. sept.
„Þetta hefur verið ágæt nýting
í surnar og haust“ sagði Sigutður
Magnússon, blaðafulltrúi LoMeiða.
,,Á þessum tíma árs er lfka alltaf
mikið um að vera f millilandaflug-
inu.“ — GP
Fyrsta ferðin til Kanarieyja á
gamlársdag þegar uppseld
Greinilegt er þegar orðið, að marg
ur hyggur gott til glóðarinnar að
spranga um á pálmaströndum Kan
aríeyja í glaða sólskini og 25 gráða
hita á sar- ■ tíma, sem við Reykvík
inqar norpum i mínus núll komma
fjórum gráðum að meðalhita.
Fyrsta ferð þotu Flugfélags ts-
i-'nds sem fer með 120 manna hóp
til Kanaríeyja á gamlársdag, er þeg
ar upppöntuð — hvert sæti skipað.
Og í aðrar ferðir hafa einnig borizt
pantanir, þótt aðeins fyrsta ferðin
sé uppseld, en alls er gert ráð fyr-
‘r 9—10 terðum.
Það virðist því ætla að fara, eins
og menn óraði fyrir. að margir
mundu fegnir vilja láta þreytuna
eftir jólaösina líða úr sér á suö-
rænni sólarströnd. —GP