Vísir - 05.09.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 05.09.1970, Blaðsíða 11
r 1 S I R . Laugardagur 5. september 1970. n I í DAG B IKVÖLDI í DAG 1 IKVÖLD | ! DAG B SJÓNVARP Laugardagur 5. sept 18.00 Endurtekið efni. Lagar- fljótsormurinn. 18.20 Hljómsveit Magnúsar Ingi aiarssonar. IB.30 Enska knattspyman. 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. 20.55 Eþiópía, ríki ljónsins. Mynd um landið og náttúru þess, atvinnuhætti og sögu. 21.20 Matlhi Peters skemmtir með söng. 21.45 Konan með lampann. Brezk bíómynd, gerð árið 1951. Ævisaga Florence Nightingale, hins mikla mannvinar og brautryðjanda á sviði hjúkrun ar, sem hlaut eldskírn sína á vígvöHum Krímstríðsins. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp sunnudag z z 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur. 18.15 Ævintýri á árbaíckanum. Komum að kafa. 18.20 Abbott og Costello. 18.40 Sumardvöl hjá frænku. — Nýr, brezkur framhaldsmynda- þáttur í sex þáittum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. 1. þáttur. Fjögur systkin, tveir drengir og tvær telpur, eru send að heiman frá Englandi til sér kennilegrar frænku sinnar á ír landi. 19.05 H3é. 20.00 Fréttir. 20.20 Veðtir og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gam- anmyndaflokkur um brezk mið stéttarhjón. Þessi þáttur nefn- ist Ósigur. 21.25 Sú var tfðin . . . Kvöld- skemmtun eins og þær tíðkuð- ust i Bretlandi á dögum afa og ðmmu. 22.15 Skógarferð. Mynd eftir Jean Renoir, byggð á sögu eft ir Guy Maupassant. Parísarfjölskylda heldur út úr borginni sunnudag nokkum til þess að njóta hvildar og hress ingar I skauti náttúrunnar. ÚTVARP Laugardagur 5. sept. 12.00 Hádegisúitvarp. Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 1225 Fréttir og veðurfregnir. TiÞ kynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 I hágír. Umferðarþáttur fyr ir ferðafólk í umsjá Jökuls Jakobssonar, grammófónplötur af ýmsum ganghraðastigum og kveðjur til ökumanna. 10.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnírr. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Til Heklu. Haraldur Ólafs- son les kafla úr ferðabók Al- berts Engströms í þýðingu Ár- sæls Ámasonar. 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 1825 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Dorsey Bangsímon. Smá- saga' eftir Camillo Schaefer í þýðingu Þorvarðs Helgasonar. Flosi Ólafsson les. 21.10 Um litla stund. Jónas Jón asson ræðir við Kristmann Guðmundsson rithöfund. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dag skrárlok. Sunnudagur 6. september. 8.00 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa f Prestbakkakirkju. Prestur séra Yngvi Þ. Áma- son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son eltir Örlyg Sigurðsson um Brekkuna á Akureyri. Fyrri hluti. 14.00 MWdegistónleikar. 1525 Sunnudagslögin. 16.00 Bamatfmi: Sigrún Bjöms- dóttir stjómar. < 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Utvarp frá íþróttavellinum á Akureyri. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik knatt- spymukeppni íþróttabandalags Akureyrar og Vals, — seinni leik þeirra f íslandsmótinu. 17.45 Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom meö búlgarska bassasöngvaranum Boris Christoff sem syngur þjóðlög, lög eftir Tsjafkovski og fleiri. 18.25 Tilkynningar . 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Eiður. Ljóð eftir Ástu Sig- urðardóttur. Briet Héðinsdóttir leikkona les. 19.40 Kórsöngur í útvarpssal. 19.40 Kórsöngur í útvarpssal. 19.55 Svikahrappar og hrekkja- lómar — IX: „Salatolíusvindlið mikla“. Sveinn Ásgeirsson tek- ur saman þátt í gamni og ail- vöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.35 Tilbrigði um íslenzkt þjóö- lag fyrir selló og píanó eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og höfundur- inn leika. 20.45 „Þar til freistingin aðskilur okkur“. Otvarpsleikrit, gert af Erlendi Svavarssyni eftir sam- nefndri sögu Carters Brown. Fyrri hluti. Þýðandi og leik- stjóri: Erlendur Svavarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Bors árspitalanmn. Opin allan sólar hringinn. Aðeins móttaka slas aðra Súni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 li Reykjavík og Kópavogi. — Siu. 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapóteb eru opir virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14. delga dags 13—15. — Næturvarzla Ivfiabóð? á Reykiavfkursv-^ðinu ei i Stór holti 1, sími 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudavavarzla á 'evklavikur svæðinu 5. sept til 11. sept: Ingólfsapótek — Laugames- apótek. Opið virka daga tii kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið aila virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og 6 sunnudögum og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknii er ' sima 21230. Kvöld- og heigidagavarzla lækna hefst hvero virkan dag ki. 17 og stendui til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi ti ki. 8 á mánudagsmorgni. sím' 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næsi til heimilisiæknis) ei tekið á mót vitjanabeiðnum á skrifstofu tæknafélaganna i sima i 15 10 frá fcL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. ) iögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni f sim- 51100 T0NABÍÓ Islenzkui texti „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk-ítölsk mynd I lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ MY FAIR LADY Islenzkur texti Hin heimsfræga amerfska stór- mynd i titum og Cinemascope byggð á ’hinum vinsæla söng leik eftir Alan Jay Lerner og Frederik Loewe. Aöalhlutverk: Audrey Hepburn, Rex Harrison, Stanley Holloway ríifijjvjatnhi i mu Nú er allra siöasta tækifæriö tii að sjá þessa bgleymaniegu kvikmynd. þvi hún veröur send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. GADDAVIR '70 leika í kvöld Id. 9—2. Sími 83590. Dansað til hinzta dags Islenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grísk-amerísk litmynd 1 sérflokki. Framleiöandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba“. Höfundur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina 1 Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBI0 Rauði rúbíninn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kle. Aöalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. HAFNA BARNSRÁNIÐ Spennandi og aíai vel gerö ný japönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstapít barns rán, gerð af meistara (apanstv ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skassið tamið tslenzkui texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd I Techmcoior og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Tayloi Richard Burton. Sýnd kl 5 og 9 KÓPAV0GSBÍÓ Þrefaldur kvennabósi Amerísk grinmynd í litum og með íslenzkum textum. AÖalhlutverk Jerry Lewes. Endursýnd kl. 5.15 og 9. HASK0LABI0 Dýrlegir dagar (Star) Ný amerisk göngva og músík mynd i litum og Panavision. Aðalhiutverk: Julie Andrews, Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti. Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 ARMá PLáST SALA -AFOREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ^ SlMt: 38640 Ceta ódýrustu hjólbaröamir veriö be'ztir? Spyrjib þá sem^ ekiö hafa á BARUM. Eftirtaldar stæröir fyrirliggj- andi: 155—14/4 ki. 1.690 560-14/4 kr. 1.690 560-15/4 kr. 1.775 590—15/4 kr. 1.895 600—16/6 kr. 2.370 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUECkEKKU 44-46 SlMI 42606 KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.