Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 6
6 KirE'jusíða — af bls. 5. vtetodm, enda er hún öð-rum þræði aðeins snjöll túlkun eða bergmál þeirra hræringa, sem bærast meðal mannfólksins á hverjum tíma, þann ig að þar er takmarkaða leiðsögn eða fótfestu að hafa. Þessi mikli breytiJeiki er þá líka það sem stöðugt er verið að hamra á og því þá gjarna bætt við, að kirkjan verð; að breytast og fylgj- ast meö tímanum, — eða svara kalii tímans. Þessd staðhæfing er svo víötæk, að hún verður viðsjárverð og getur auðveldiega vaidið misskilningi. — Hún getur verið sönn og hún get- ur verið ósönn. >að er auðvitað satt og rétt að kirkjan verður að tala svo að skiij- anlegt sé, það er hún hefir að segja um Guð og mann, — og hún verður að ná tii manna með boðskap sinn. Hið ósanna er sú áiyktun, sem einatt er dregin aif kröfunni um breytingar með tímanum, — sú ályktun, að kirkjan búi ekki yfir eiWfum algildum sannindum öðr- um fremur. En sú ályktun leiðir af sér þá hugmynd að kirkjan eigi að laga sig eftir heiminum fremuir en að móta hann — veita inn i hann ljósi og lifi, sem hann tekur ekkí hjá sjálfum sér. Þeir, sem helzt vi'lja engu breyta f starfshiáttum kirkjunnar eru auð vitað ekki raunsæir. — En hinir sem öilu vilja breyta og ekkert sjá helzt nýtilegt f þeim starfsaðferð- um hennar, en bezt hafa dugað f aldet^na rás, — og herrann sjáifur bertti á, þeir eru öruggiega á rangri leið. Þótt hinn guilni meðalvegur kunni að reynast vandrataður hér sem annars staðar og ekki eins spennandi eða fréttnæmur og sumt annað þá mun þaö öllum reynast farsæiast að reynt sé að feta hann. Breytingar eigum viö aldrej að gera breytinganna vegna, — breyt ingar á starfsháttum kirkjunnar mega a.m.k. ekki verða þess eðlis að þær leiði Til þess, að orð iifsins komi-st ekki óbrenglað til Skila. LOKAORÐ Við þurfum að gera okkur aiveg ljóst, að tómlæti margra nú varð andi kristna trúariðkun stafar ekki af því að kristindómurinn sé ó- raunhæfur orðinn eða megj fremur missast úr mannlífinu nú en áð- ur. Þetta stafar einfaldiega af því, að það sem af er þessari öld og raun ar lengur hafa svo margir látið undir höfuð leggjast að rækja trúna og innræta bömum sínum nauð- syn þessarar iðkunar. En það er um trúna eins og blómið, — að hún liifir ekki tii iengdar án næringar. Þetta hefir farið svo m.a. vegna þess, að mevd hafa verið svo upp- lleknir af nýjungunum öllum, er fram hafa komið og breytingunum, er leitt hafá af sér margvíslegt um- rót. Og svo hafa lika faisspámenn af ýmsu tagi átt miiklu auðveidara með að ná tiil fjöldans en áður var. — Þeir hafa reynzt klókari miklu að hagnýta sér fjölmiðlunartækin áhritfamiklu en talsmenn kirkj- unnar. En auðvitað má þetta ekkj verða tii þess, að þeir. sem enn gera sér ljósa nauðsyn kristindómsins fyrir mannlífið, leggi lfka á flótta O’g fari með fjöldanum, heldur þurfa þeir að hafa hug tii þess að snúast bik- laust gegn þessum óheillastraumi, — oe gæta þess þá vri, að þeir mega sin hér einskis, sé hugurinn ekki að staðaldri opinn fyrir him- insdns andblæ og náð. (Nokfcuð stytt) V1SIR . Laugardagur 26. september 1970. Frá Þjóðdanso- félagi Reykjavíkur Danskennslan hefst mánudaginn 28. september. Kenndir verða gömlu dansamir og þjóðdansar í flokk- um fullorðinna. Einnig eru barna- og unglingaflokkar. Kennsla fullorðinna fer fram í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudögum og miövikudögum. Önnur kennsla verður að Fríkirkjuvegi 11. Innritað verður í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, 1 dag, laugardaginn 26. sept. frá kl. 2—5 eii. Upplýsingar í sfmum 12507 og 15937. □ Keðjubréfin ofsótt — en spilavítin látin óáreitt Þjóðdansafélag Reykjavíkur. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Maöur, sem ekk; vill láta nafns sins getið, en kallar sig „Einn hneykslaðan", hefur skrif- aS bréf, sem efnislega (en mikið stytt) fylgir hér á eftir: TÓNLEIKAR 1. tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 1. október kl. 21.00. Stjórnandi: Uri Segal. Ein- leikari: Joseph Kalichstein. Viðfangsefni: Sinfónía nr. 34 eftir Mozart, Píanókonsert í g-moll eftir Mendelssohn og sinfónía nr. 4 eftir Sibelius. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. „ Það er naumast menn gera veður út aif keðjubréfunum. Myndir eru birtar af þátttakend- um og stanfseminni, og allt ætl- ar um koll að toeyra. En það er ekk; verið að am- ast vdð spddavítunuim, sem þríf- ast héma á fleiri stöðum í borg- inni, ónei! Finnst mér og fleiri fjárhættuspdilið, sem þar er f gangd alla daga, sóðalegra pendngabraW heldur en þessi keðjuibréf. Margt ungmenndð er þar plokkað inn að skinni af þauilæfðum fjáriiættuspiilurum. Þið þykist kannski ekkd vita af þessum stöðum? Ég skail þá i tilefni af heimsókn forsætisráðherra Búlgaríu viljum við benda viðskiptavinum okkar á, að í verzlunum okkar fáið þér ýmsar afbragðs vöru- tegundir frá hinum gróðursælu héruðum Búlgaríu. i Svo sem alls konar berjasultur, súrsað grænmeti, grænar baunir, niðursoðna papriku og niðursoðna ávexti ýmiss konar. Þetta eru góðar vörur og verðið sérstaklega lágt bæta úr því og benda vkfkur á staðina". Einn hneykslaður. Bréfritari nefnir í bréfinu tvö heimílisföng, sem við viljum ekki birta, meðan ósannað er, hvort fullyrðingar bréfritara standast Honum til hugarhægð- ar skal bess getið, að upplýsing- ar hans voru látnar ganga til lögreglunnar, sem kannast við heimiiisföngin, og hefur reyndar staðina í athugun og þá starf- semi, sem í þeim fer fram. En iögreglan telur gagnasöfnun of skammt á veg komna til bess að unnt sé að birta nokkuð um málið. án þess að spilla fyrir rannsókninni og torvelda liana. □ Fá ekki verkefni við sitt hæfi í skólan- um. Skrif Visis í forystugrein blaðsins á miðvikudaginn (þ. 23. sept) undir fyrirsögninni „Vafasamar leiðir“ virðast hafa vakið athygli lesenda. Þar var fjallað um viðleitni til þess að jafna aðstöðu bama í námi, og m. a. um þá aðferð að hætta að raða í skólabekki eftir náms- árangri. B. Þ. skrifar bréf og segir þar m. a.: „Tdlgangurinn með þessu brétfj er sá, að koma á framfæri þakklæti við leiðarahöfund fyrir aö vekja máls á þessu „kerfi“, sem veitir ekki ungmennum (sem eru mjög vel til náms fall- in) nein verketfni við þeirra hæfi. — Með því að kennarar þeiira finna, að þau „eru vel á vegd stödd í námsefninu", beita þeir sér í kennslunnd við hdn, sem „ekki eru eins vel á vegi stödd“ og láta þessi böm af- skiptalaus. Ef bömin þunfa svo ekkert fyrir náminu að hafa er iðjuleysið á næstu grösum, og augljósar hættur þess vofa þá yfír.“ □ Kaup fyrir óstund- vísi og vinnusvik ,>S“ vinnuveitandi, sem hefur verið óheppinn f vali vinnuhjúa, hringdi og spurði: ,3r maður skyldugur ti þess að greiða fólki fullt kaup, sem mætir drukkið á vinnustað þá fáu daga, sem það gerir hlé á óregilunni tH þess að mæta til vinnu? Ég 'hef haft mann í vinnu nokkra daga, sern hetfur látið sig vanta suma dagana en mætt hina dagana drukkinn, og niú heimtar hann M'lt kaup upp á hvem einasta dag, þvi að hann ber fyrir sig veikindi bina dagana, sem hann var fjarver- andi“. Það er ekkert stéttarfélag, sem gerir kröfu tfl þess að vinnuveltendur þafj í þjónustu sinni drykkfelld eða óreglusöm hjú. né heldur að iausráðnum mönnum sé greitt kaup fyrir vinnudaga sem mennirair hafa ekki skilað. Einkanlega ekki, ef mennimir geta ekki framvísað læknisvottorðj til sönnunar veikindmn sínum. „S“ ætti að snúa sér til viðkomandi stétt- arfélags og fá leiðbeiningar þess { þessu máli. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.