Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1970, Blaðsíða 1
VÍSIR 60. árg.—Laugardagur 3. október 1970. — 225. tbl. „Ódýrari og stærri síld annars staðar" — segja síldarinnflytjendur á Norourlöndum — enn þá engin fyrirframsala á saltabri Suðurlandssíld Samningar hafa ekki enn tekizt um fyrirframsölu á saltaðri Suður- iandssíld. Síldarinnflytjendur á Norðurlöndum telja, að þeir geti .fengið ódýrari og stærri síld frá ýmsum öðrum framleiðslulöndum saltsíldar, svo sem Noregi, Fær- eyjum og Kanada. Þannig hafa Færeyinigar gert fyrirframsaimndnga við Sivía um aM mikdð magn af síld. Verð það, sem íslendingar baffa boðið sfld aff sömu stærð fyrir, er langfcuim hærra en færeyska verðið. Kanada- menn hafa hafið söluherferð og haifa selt á Norðurfendamarkaði mj'ög stára siild Sænskdr aðilar hafa komið á fót sölitunaíisiböðvuim í Kanada i sairuvinnu við þarlenda menn, og svipuð samvinna hofur tekizt meö norsíkum og kanadískum aðiluim. Frá Bnetlandi og Noregl hefiur einnig borizt söltuð síld á Norðrar- landamaitkað og er sú sffld seld á mMu lægra verði én Suðurlamds- sfldin er boðin á. Þá hefur neyzla saltsiildar minnlk að í Swíþjóð síðustu mdsserin. Áætílað er, að sænskd markaðurinn þurfi í ár 150—200 þúsund tunnur, en fyrir tveimur áruim var sailt- siildarþörf Sváa um 250 þúsund tunnur. Kaupendur í Sovétrfkjunum telja sig ekki þurfa á sateild að halda, það sem eftir er af þessu ári. Pófl- verjar telja einnig, að þeirra eigdn sfldarfloti mund saílta nægilegt magn af sffld fyrir pólska markað- inn. Til þess að gera sðltunarstöðv- unum fcleift að greiða sem hæst fersksíidarverð, hefur Síidarútvegs- nefnd reynt að ná mun hærra verði og hagstæðarj samningum um stærð en keppinauitarnir hafa samdö um. Aðstæður hatfa breytzt frá í fyrra. Þá treystu ýimsir fcaop- endur því, að Norðurlandssiild mundi veiðasit, og vantaðá svo sataíld, þegar veiði Norðurlands- sílldar brást. Nú hafa þeir hiras vegar ekkj gert ráð fyrir Norður- landssfld og fengið sílddna annars staðar. — HH -=St Lögreghnnenn rannsaka gryfjona, sem bötaiin feuwijssst í, Ldj&pa. hafði veriS dæit úr gryfjunoi. FUNÐUSILÁTINIGRYFJU — um 400 m frá heimilum Sinum — Féllu 'l 3ja ~*samt er, að köll berist neðan úr gryfjunni, þarna ofan við kamibinn, m djúpt rigningarvatn 'i holræsagryfju Börnin tvö, sem leitað var á landi og úr loftí í fyrrinótt og í gærmorgun fundust bæði látin í gryfju fullri af vatni f aðeins um þrjú til fjögur hundruð metra f jarlægð frá heimilum sín um. Starfsmaður verktakanna Hlað- bæjar hf. og Miðfells hf., sem vann við að dæla rigningarvatni úr gryfj unni fann lík barnanna f vatninu. Gryfja þessi stendur ofan við kambinn, sem rís austan við Arnar bakka ofan við íbúðahverfið í Breið holti. Er gryf jan hluti af undirbún- ingi holræsagerðar fyrir nýja íbúða hverfið, sem á að rísa vdð Vestur- berg. 1 hana hafði safnazt mikið vatn í rigningunum undanfarna daga, og var hafizt handa við að dæla úr gryfjunni um kl. 11.30- í gærmorgun, og verkinu síðan hald- ið áfram eftir kl. 13, en þegar dæhi maðurinn hræröi í vatninu með spýtu varð fyrir honum fótur ann- ars barnanna. Gerði hann þá lög- reglunni viðvart. Flest bendir til þess að börnin hafi hrapað í gryfjuna í myrkrinu í fyrrakvöld, en siðan ekki komizt upp úr vatninu, sem var 3ja metra djúpt í gryfjunni, sem er tæpir fjórir metrar að dýpt og að flatar- máli um 13,5 metrar, en bakkar gryfjunnar eru þverhníptir og óvíst að fullorðnir menn gætu haft sig hjálparlaust upp úr henni. Þótt börnin hefðu getað kallað á hjálp, þá þykir vafasamt, að hrðp þeirra hefðu getað borizt mönnum til eyrna, því að umferð er lítil þarna um. Gryfjan stendur aö vísu í aðeins 300 m fjarlægð frá götunni Arnarbakka, eða um það bil, og beint ofan við Hjaltabakka, þar sem heimili barnanna er. En fjar- lægðin er þó svo mikil, aö vafa- og niður að húsunum. Líkskoðun var ekki lokiö, þegar Waðiö fór í prentun í gær, en senntlegasta dánarorsökin er taHn drukknun. Oftsinnis hefur verið vakin at- hygld á pvi I Wöðum, aö brunna, gryfjur og grunna, sem grafnir eru í bæjarlandinu, þyrfti að byrgja, svo að börnum og vegfarendum stafaði ekki hætta af þeim. Reynd- ar þarf leyfi lögreglustjóra tri þess að grafa slíkar gryfjur innd í fbúða- hverfum, og fæst því aðeins, að fyllsta öryggis sé gætt. Nýbygg- ingar í úthverfum og viö yztu mörk byggðarinnar eru háðar eftir- liti borgarverkfræöings. „Þaö er tekið fram í öllum okk- ar útboðslýsingum, að verktakar, sem taka að sér framkvæmdir eða vinna slík verk fyrir bbrgina, skuld binda sig til þess að sjá til þess, að ekkd myndist vatnsuppist.öður I slíkum gryfjum, og að sjá til þess að girt sé í kcingum þær, og aö ekki skapist hæftfea á því aS^hlakkar hrynji eða aörar slikar slysahætt- ur," sagði gatnamaSastjóBi, ft*gi TsL Aöstæður vá6 gc$$wa. vöfetu merni, sem konra þar írgær, tíl ma- hugsunar um, hroBt fyMsta örxíggis hefði wrio þar gætt. S m djúpt vatai var í gryf junni, sem gfet var einnar snúru streng með nokfcrojn guli.m vdðvörunaTmerkjjum, en kunnugir ur nágrenninu tötdu, aö sá strengur heföi efcfci vesið 1 fyrradag. „Það eru sérstakir tnunaðarmenn frá okkur, sem hafa eftirlit meö því, aö verktakar standi við skil- mála I útboðssamningum, en það er afar misjafnt, hvemjg menn veröa við umvöndunum þeinsa og kvörtunum," sagði gatnamáiastj'óri, en honum hafði ekki í gær borizt skýrsla þess, sem leit eftir fram- kvæmdum við holræsagerðina, þar sem slysiö varð. Borgin athugar kjör fólks í Blesugróf — húsin verða s'iðar keypt og útivistarsvæði komib upp 'i og við Blesugrófina Verður drykkjarvatn flutt út til Bandaríkjanna? } — bandarhkt fyrirtæki kannar m'óguleika þess • Á þeim tímum þegar Iifs- kjör öll voru erfiðari í Reykja- yík en nú er, var það látið á- tölulaust að menn byggðu sér hús án tilskilinna Ieyfa í Blesu gróf eða þar fyrir ofan. Þegar þau hús voru byggð var ekkert aðalskipulag Reykjavíkur til og því var ekki amazt við því fólk; sem þarna byggði, þðtt það ætti þar engin lóðarréttindi. Nú mun hins vegar ætlunin að borgaryfirvöild kanni nánar hagi þess fólks sem þarna býr, en að sögn eru aðstæður þess mjög erf- i iðar. Þarna gengur enginn strætis ;•; vagh um. Frárénnsli mun ábóta- ;'vant,.éf það er eitthvert — og hús- '. in sum af vanefnum byggð. Af þedm eru heldiur ekfci tk neinar teikningar, eða a.m.k. ntun það eiga við um sum þeirra. Sveinn Ragnarsson forstöðumað ur Félagsmá'lastofnunarinnar tjáði Vísi að fynst f gær hefði Félags- málastofnuninni borizt staðfest samþykkt borgarráös um að athug un þyrfti að fara fram á kjörum fólksins þarna uppfrá, en fólkið bar fram kvörtun vegna lélegrar strætisvagnaþjónust)' *5Tír að hið nýja leiðakerfi S.V.R. kom til. Sagði Sveinn að reyndar væri fyrirsjáanlegt að þessi hús þarna þyrftu að vfkja, en hvenær það yrði kvað hann ómögulegt að segja. — Borgin þyrfti að kanna húsin með það fyrir augum að kaupa þau síð ] ar meir, en í framtíðinni á þarna að vera óbyggt útivisiarsivséði. -¦-GG 9 Stundum hefur verið ta! að um það, e.t.v. meira f gamni en aivoru, að við ís- iendingar ættum að flytja út okkar tæra og góða drykkjar vatn og selja það öðrum þjóð um, sem ekki eru slíkra nátt úrugæða aðnjótandi. ÖIlu gamni fylgir nokkur alvara eins og sannast í þessu dæmi, Jjví að nú hefur bandarískt fyrirtæki fengið á því áhuga að kanna möguleika á slíkum útflutningi héðan. Fyrirtækið. sem hefur það á dagskrá sinni að leita nýrra hug mynda, gera marka'ísranasókríiT of' fleira f þeim ðw, >>em það selur síðan framileiðslufyrirtækj um, hafði fyrir nokkru samband við vatnsveitustjóra Reykjavík- ur, Þórodd Th. Sigurðsson, og innti hann eftir ýmsum stað- reyndum í sambandi við vatn- ið hér og annað það, sem að gagnj mætti koma. Að því er vatnsveitustjóri sagði í viðtali við Vísi, hafði fyrirtækið hug á að senda fu'll trúa sína hingað ti'I lands til nán ari athugunar, en hann hefði ekki enn heyrt frá þeim aftur. Taldi hann ekki ósennilegt, að fnlltrúar fyrirtækisins hefðu begar komið tíl landsins, en haft hægt um sig til að koma ekki hupsaplegum keppinautum á sijorið. Þöroddur sagði J>að vera Eúgengt á aúeturströnd Banda- ríkjanna að selja drykkjarvatn í brúsum í verzlunum. Auk þessa hefur Vísir frétt að bandarísk gosdrykkjarverk- smiðja hafi haft áhuga á því að fá vata héðan með tankskip- um, en hreint og ómengað vatn er ekki að finna á hverju strái f Bandaríkjunum. Þannig hefur t.d. komið í ljós, að uppspretfcu vatn frá Colorado, sem lengi var talið það bezta, sem hægt væri að fá í Bandaríkjunum og sízt myndi vera mengaö, er efcfci jafnómengaö sem skyldi. Það kynni því að verða ódýr- asta lausnin fyrir. gosdrykfc|a- verksmiöjur að fá sitt hérna, en því myndi fylgja visst auglýsingargildi bæði fyrir verksmiðjurnar, en ekki síður fyrir okkur sem niat vælaframleiðsluiand og ferða- mannaland. —VJ GP s s L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.