Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 7
v i 3 . ranmuiaagur ». OKtooer ra/u. 7 cyflenningarmál A ) ♦ ) ) ) I ) ) ! ) ! ) ! ) \ \ ) ) i Mark o J ejkárid hófst með ósköp lát- 'lausum hætti f ileikhásurmm i Reykjavík: sýning Spanskflug imnar í Austurbæjarbíói til á- góða fyriir húslbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavfkur. Leikhús mál félagsins, má'lefni borgar- leikhúss í Reykjaví'k er raunar eitt þeirra ei'lífðarmála sem ekiki verður séð að miði hót þótt sí- feHd'lega sé um þau talað. Eftir að ráðhúsmálið er lagzit i lág, að minnsta kosti í svip, mun hngsjón Leikfélagsins orðin að koma teikihúsi sínu upp sem næst sínum íyrri stöðvum — t.a.m. á ihinni fornu Báruilóð við norðvesturenda Tjamarinnar. — Það var þó satt að segja viö- feiHdin lausn á vandræðamáti náðhússins við Tjömina að ætila Lieikfélaginu salankyoni og storfsaðstöðu þar itii bráðabirgða en sM byggingu borgarieikhúss á frest. Með þvtf móti var hinni fyrirhuguðu stássbyg.gingu atl- tént ætilaðar nytsamur féMgs- legur tilgangur i upphafi sími, og varnist twn teið tóan tB að yfirvega nánar skíipan borgar- lefkhúss í Reykjavfk í framtíð- iniri. En það er einis og ástrfðu manna til að þröngva frá sér bæjarprýði Tjarnarianar séu eng in takmöríc setit, byiggja út f hana, undir harta, ytfir hana: nú ganga draumamir ekki lengur út á eina heJdur fcvær stórbygg ingar í Tjamarendanum. Leik- mantii sýmst þó að úr þvtf nauð syntega þurfi að byggja nýtt á þessttm slóðum muni Afþingi rfaki veita af ðffta svæðinu mrifi þinghúss og Tjamar, en merikis byggingar síór-Reykjaviikiar þu*6 eogan veghm að setja nið ur á kátfskinn gamila miðbæjar- ins, nýtt borgarleikhús s»zt áf öHö í næsta náibýfli við Þjóöleik- húsið. Kannski þessar hugmynd ir um staðarváíið bendi táS að mömiium sé ekki swo ijós sem skyldí fSagsteg staða og hilut- verk ridættaðs borgarleikhúss í þeirri ,,stórborg‘‘ sem Reykja- vtfk verður í enn rfkari maeli á komandi áratugom en þegar er orðið. En óhœfa er að áifonm um aðra eins frambúðar-stofirun og borgarieikhús í Reykjavfk taki mót un af samkeppmisanda þeim sem gaett hefur n»Mi Þjóðleik- hússins og Leikfélagis Reyikja- wikur á undanfömum árum, báð nm stofnunum tíl htílte nybja. JTvaö sem þessu Mðar var furðu gaman að sýningu Spanskfiugunnar sem enn mun kDstar að sjá um helgar — ef menn hafa sig af stað í teikhús á næturþeli. Sú var tíðin að fars ar Amolds og Bachs voru með a'Hra vinsælustu leiksýningum í Reykjavík og þejr munn enn f dag altíð viðfangsefni viðvan- inga útí um tend. Það þarf eng- inn að undrast sem sér hioa 'kót legu sýningu í Austurbæjarbíöi: Arnold og Bach kunnu til verks á sinni ttfð og hin fáfengitega og fáránlega at'burðarás og mann- lýsfngar, ósvikin farsalætin í leikjum þeirra megna enn í dag að vekja híátur. Þess var gætt í sýningunni, við leiðsögn Guð- rúnar Ásmundsdóttur, að verið var að teika úreltan farsa, reynt að leyfa honum að njóta að ein- hverju leyti síns eigin tíðaranda, Iá«W vera að reyna að sitað- og títíiasetja hann upp á jjýtt. Að þessu leyti tíll tónaðist Spansk- flugan babur en önnur og metn- aðargjamari upprifþm gamals fiarsa, LeyoámeSur 13 í Iðnó fyr- ir nokkrum árum. En mestu munaði auðvitað að leikendur megnuðu að gæða hann umtals- verðri ktfmni i meðförunum, um fram grófustu skopærs'l, og þó mest um Gísla Halldórsson í aðalblutverkinu. Hinn íbyggni s innepsfabríka n t S panskflu gunn ar svo einfalt og kröfulaust sem Mutverkið má virðast, varð f meðförum Gisla furðu fjölhæf mannilýsing og sfkímiteg án þeirra klúru öfga sem sií'kt hlut- verk byði auðveidiega heim. — Gístfi Halldórsson hefur sýnt það æ betur á uinliðnum árum hversu mikilhæfur gamanlefkari hann er og nú síöasí í sýnu mi'k ilsveróara hlutverki, séra Jóni prfmusi í Kristnihaldi undir Jök-li. Vera má að þau vonbrigði sem ýmsir áhiorfer.dur hafa látið í Ijós utn séra Jón á sviöiniu stafi af gamansemi þess, hversu etfnfiðld og óhátíðleg þessi mann- lýstfng er. Pyrir minn smekk stafa verðleikar leikgerðarinnar efitir Kristnihaldi einmitt af þessari aðferð, af því að tekst að teiða fyrir sfónir í leik alþýðleg an eöliskjama hinna ólfkinda- legu manngervinga skáldsögunn ar, gera atburðarás og umræðu hennar sjónræna og leikræna svo að skáldsögunni er raunveru- lega ti skila haldið. Að svo mikilu leyti sem það er unn-t. fflutverfc Ou er leiknum ómiss- EFTIR ÓLAF JÓNSSON andi, og Helga Bachmann gerir að minn®ta kosti einum þætti þess, aiþýðu'konunnar frá Neðra traðkoti tæmandi skil eftir aö- ferð og stefnu sýningarinnar, sýnir iljóst hve makleg eiginkona hún er séra Jóni. Er það nóg: hvar er kvenmynd eilífðarinnar eftír Goethe, Venus úr Villens- þorpi, meyhóran mikla? Einmitt í hlutverki Úu liggja skiil sögu og teiks., hefst vandi Ieikgerðar sem standi á eigin fótum án söguonar. vanda byrja leikhúsin vetr- anstarf sitt með þvtf aö geoa í sbutt/u máli girem fyrrr leikskrá komandi vetrar. Það er svo framariega góð siðvenja að tákist nokkum veginn að standa við leikskrána þegar ti! kemur, en á því hefur sem kurrn «gt er stundum oröið misbrest- uir. Af nýmælum í haust vekur atfaygli það áfonm Leikfélags Reykjavíkur að arrka starfsemi titan leikhússins: hefja teikferðir að vetrariagi gera sérstakar dag skrár til afnota í s'kólum og á vinnustöðum. Hversu þetta tekst veltur væntantega mest á áhuga og undirtektum tilætl- aðra áhorfenda, en hvort tveggja eiu nauösyntegar til- raunir til að færa úr kviar leikstarfsins í Iandinu, annars vegar að koma á fót ríkisleik- húsi sem vinni skipulega fyrir áþorfend'ur um allt landið, hins vegar auka á hlutdeild leiklistar i daglegu starfi, hagnýta harra sem uppeldis-, áróðurs- og um- ræðutæki. Sjálf verkefnaskrám mið í Iðnó heldur áfram þeirri stefnu sem mótuð hefur verið á umliðn um árum undir forustu Sveins Einarssonar, sem nú er á ný hættur við að hætta leikhús- stjórastarfi þar, boðar sýningar, klassískra, há'lfkiassiskra og nú- tímaverka sem öll ástæða er til að vænta sér góðs af. Um Þjóð- leikhúsið á hið sama við, að þar ríkir óbreytt stefna umliðinna ára, boðuð eru tvö músfköl i vetur, að minnsta kosti annað þeiirra líklegt fyriflfram til að þykja útgengilegt á alþýðlegum pop-markaði. Og ásamt þeim si- gild og sjálfsögð verkefni Þjóð- leikhúss: Sólnes byggingameist- ari Ibsens og sjállfur Fást eftir Goethe í nýrri íslenzkri þýðing, við sérfróða þýzka leikstjórn. „Það er vissulega ánægjulegt að geta nú flutt þetta leikrit, sem af mörgum er talið það leiikhús- veric sem einna mest speki og mannvit hefur að geyma“, seg- ir þjóðleikhússtjóri í fyrstu leik skré haustsins. rpií faisateiks eru væntanlega meiri kröfur gerðar á aðail- sviði þjóðleikhúss en einkasýn- ingum úti í bæ sða áhugamanna 9ýningum utanbæjar. Eftiriits- maðurinn eftir Gogo] í Þjóð- leikhúsinu hygg ég að hafi eink um brugðizt málstað fársans, þeim þætti leiksins sem ekimitt er Mklegastur til að gera annaö efni hans gilt fyrir áhorfandan- um. Það hlýtur að vera áhyggju efni í leikhúsinu hve veikburða og hvikuiLl leikhópur bess reyn-, ist jafnan sem eitithvað reynir á • f jölmenni á sviöinu. Þótt leikhús í ið eigi nú og jafnan á að skipa ágætum leikendum hefur það eftir tuttugu ára starf enn ekki komið upp jafnvígum, samstæð um leikhópi eins og þrátt fyrir allt hefur starfað í Iðnó fyrr og síðar. Hvað veidur? Það sem af er leikári hafa hins vegar þegar farið fram eftir tektarverðir gesitaleikir f leik- húsinu: ballettsýning Félags fel. listdansara og síðan sýningar í sikozku óperunnar, og brátt mun ‘ von á mexfkönskum þjóðdansa- i fllokki i heimsókn. \ Af undirtektum áhorfenda og ^ umsögn gagnrýnenda er það að , ráða að baUettsýningin hafi kom * ið mönnum á óvart, eflt að nýju tní á getu og mögufeika is- lenzks dansflokks — en sýning una verður líkast tíl að skoða og meta í framhaidi deilu þeirr ar um ballettmál Þjóðleikhúss- ins sem upp kom í vor sem teið. ÍJldega er ætlandi að ráðnieg Eriks Bidsteds, hins vinsæla bal'lettmeistara Þjóðleikhússins á fyrstu árum þess, sé einnig . tilkomin úft af henni. Málstaður i fstenzks ba'lietitífllokks sem starfi ? að staðaidri á hins vegar augijós * lega atit undir þvi komið ) að bann vinni á iandsvjsu, líkast i tíil innan vébanda nfkisleikhúss ef tii þess kæmi. En væri þá ekki líkur til að koma slíkum fiokk á laggirnar? Innlendur ó- peruflokkur, sem oft hefur ver ið talað um, yrði vart rekinn á öðrum grundvelli heldur, en í öll um þeim umræðum sem orðið hafa uin öperumá'lin, siðast f fyrnavetur, er sjaidnast rætt um raunveruteg starfssfcilyrði, til- gang, tilætlaðan markað óperu- sýninga. Gestaleikir á listabátíð í vor og sýningar sikozku óper- unnar í haust voru ekki einasta ánægjulegir viðburðir í sjálfum sér. Þeir mættu einnig verða \ Ballettflokk Félags íslenzkra listdansara var tekið með kost- um og kynjum á sýningu hans í Þjóðleikhúslnu. Væri unnt að halda uppi reglulegum ballett- og óperuflokkum sem færu sýnlngarferðir um land allt? lærdómsrikir um til hvers ver- ið getí að vinna, einnig hér á Iandi, með sikýiri listrænni stefnumótun, raunhæfum starfs markmiðum — og þó fyrst og fremst dugandi forustu tíl að móta S'tarfið og setja því mið. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til l©igA4 Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðvtœki Víbratorar Stauraborar Siípirokkar Hitablúsarar HOFDATUISIi U- - SÍMI 23ZtSO AUGMéghrili , með gleraugumfrá Austurstræti 20. Simi 14566. ROCKWOOL@ (STEINULL) Þykkfir 50, 75, og I00m«tit. Stærð 60x90 cm. Góð og ódýr einangrun Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — HaUveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459. **Vk«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.