Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 14
/4 VISIR . Fimmíudagur 8. oktOber 1370. AUGLÝSENÐUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga.-------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SOLU Kojur meö dýnum og íslenzkur linguaphone til sölu. Uppl. í síma 26196. _ 100 vatta Fender söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 26355 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: segulband, Philips stereó 4408 með tveim auka hátöl urum, segulband Grundig TK 23 L 'litið bilað, myndavél Konica Auto Rellex T, stór taska, 180 mm 3,5 linsa, plötuspilari stereó með 2 hátöliÁum. Uppl. gefnar í síma 10524 milli kl. 8 og 11 fimmtudags kvöld og um helgina. Til greina kemur að lána í hlutunum. Gott sjónvarp 23” til sölu. Uppl. í síma 16211 eftir kl. 6.30 í dag. Söngkerfi til sölu. Sfmi 26355. Til sölu íslenzkt teppi 3x4 m. — Uppl. i sima 42050 eftir kl. 7. Miðstöðvarketill. Miöstöðvarket- ill 2—3 ferm. til sölu. Uppl. I síma 84519 eftir kl. 5.________________ Til sölu! Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Píanó. Píanó til sölu. Á sama stað óskast til kaups góð frysti- kista og dívan. Simi 37936. Til sölu ódýrt: sófasett, sófaborð, Singer saumavél með mótor, rúm- fatakassi, sófi, 2 stólar. Til sýnis og sölu f dag að Grettisgötu 49. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- iegur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Simi 84845. Bæjamestl við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tima á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyniö við- skiptin. Bflaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, VV' %” og >/2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal. sexkantar, felgul., felgujám, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- jám o. fl. Athugið veröið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Simi 84845. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörar í úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, simi 40439.__________ Pianó og flygill til sölu eftir há degi í dag. Garðastræti 2, Vestur- götumegin. 0SKAST KEYPT Móttakari. Vil kaupa þjónustu- móttakara. Vinsaml. hringið í sima 25874 eftir kl. 7. Vil kaupa miðstöðvarketil 3,5 ferm. með spíral og tilheyrlandi kynditækjum. Uppl. í síma 82775 eftlr kl. 7.____ Athugið. Óska eftir að kaupa billiardborð. Uppl. i síma 17175. Passap Duomatic prjónavél ósk- ast keypt. Á sama staö til sölu Passap Automatic prjónavél. Uppl. í síma 50272 eftir kl. 5. Notaðar bóka- eða hansahillur óskast til kaups, þurfa ekki aö llta vel út. Uppl. í síma 8175L Segulband — útvarpstæki. Vil kaupa segulbandstæki (ekki ferða) og útvarpstæki. Sími 40111. Vil kaupa vel með farnar hljóm- plötur, fbtaskápa, stofuskápa, is- skápa, skrifborð, stóla, svefnbekki og ýmsa fleiri muni. — Vörusalan Traöarkotssundi 3 (móti Þjóðleik húsinu). Sími 21780 frá kl. 7—8. FATNAÐUR Tii sölu ný falleg svört frúar- kápa með skinni, nr. 42 (ensk), góður danskur svefnbekkur og dfvan með áklæði og pullum, selst á góöu verði að Njálsgötu 11. Kjólföt, sem ný til sölu, seljast með gjafverði. Uppl. i síma 14274. Til sýnis á Tjarnargötu 3, 1. hæð. Prjónakjólar kr. 500, til sölu, — einnig útsaumuð kodcfaver. Tígul- búðin, Njálsgötu 23. Ódýr terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Reimaöar peysur í úrvali. Buxnd settin vinsælu koma nú daglega. Ennfremur mikið úrval af ódýr- um rúllukragapeysum í barna- og dömustærðum. Peysubúðin Hlín Skólavörðustlg 18. Slmi 12779. Stórt númer, lítið notaöir kjólar til sölu, ódýrt no. 42—50. Sími 83616 kl. 6—8. HJ0L-VAGNAR Til sölu gott sófasett. Uppl. í síma 21780. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 3L Sími 13562. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunín er aö hætta i þessu húsnæöi, verða vörur vorar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið oig skoðið því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugavegj 133, sími 20745. Opið alila daga til kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til 18._______________________________ Kaupum og seljum vel meö far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvhrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom ið vínsett úr silfri, áletraö 1887. silfurskeiðar með postulamyndum, stór reykjarpipa úr rafi og fílabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustól) með enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. HEIMILISTÆKI Til sölu Sunbeam hrærivél. Uppl. i síma 35796. Til sölu vegna flutnings eins árs gömul Candy þvottavél, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 83985. ______ Rafmagnsþvottapottur óskast keyptur. Uppl. i síma 21969. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur meö úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, gegn burðargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Sendiferðabifreið. — Ógangfær sendiferðabifreiö árg. ’65 til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 16480 á daginn. Volkswagen ’68 óskast. Staðgr. Uppl. i síma 82883. ÞV0TTAHÚS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un. fullkomnasta hreinsunaraöferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kflóhreinsun, hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ódýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Simí 10135. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Komið sjálf og sækið stykkjaþvott inn og sparið með því kr. 125. Fannhvítt frá Fönn. Orvals vinnugæði, fyrsta flokks viðgeröir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, í Kópavogi og Hafnar- firði. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82?,? 1. EFNALAUGAR Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraöhreinsun, kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Oti'bú Barma- hlíð 6. Sími 23337. HUSNÆÐI OSKAST Farmaður, sem litið er heimb ósk ar eftir herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 40652. Óskum eftir aö taka á leigu 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f síma 36514 eftir kl. 6. Herb. óskast sem næst eða í Holt unum. Uppl. í símum 10028 og 38555. Kaupum íslenzk frlmerki og __________________ fyrstadags umslög. 1971 frimerkja- Barnavagn til sölu, verð kr. 3500 \ verðlistarnir komnir. Frlmerkjahús Uppl. í síma 35893.______________ ! ið Lækjargötu 6A. Sími 11814. Bamakerra óskast til kaups. — Uppl. í síma 26548 eftir kl. 5 e.h. Óska eftir að kaupa stóran barrfavagn eða skermkerru. Uppl. eftir kl. 5 f sfma 82655. ______ u _______________________ Til sölu notaður 2jþ manna sófi, breiður dívan og skrifborð, sem fest er i hansahillur. — Sími 35284. -------—1—1 ;; Nýtt sófasett til sölu, 4ra sæta : sófi og 2 stólar. Gott verð ef greitt er strax. Uppl. í síma 32198 eftir kl. 7. Til sölu 4ra manna sófi meö á- föstum borðum, 1 ágætu ásigkomu lagi. Til sýnis að Sunnubraut 16, Kópavogi. FASTEIGNIR Þvottahús tii sölu í leiguhús- næði. Tilvalið fyrir hjón eðb ein- stakling sem vildi reka sjálfstæöa atvinnu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudag merkt „1627“. BILAVIÐSKIPTI Volkswagen árg. 1957 til sölu. Uppl. í síma 83457 eftir kl. 5. Volkswagen árg. ’60—’65 ósk- ast, Uppl. f síma 33097. Mercedes Benz 190 D árg. ’64 til sölu. Uppl. f sfma 37483 eftir kl. 6. Til sölu Skoda Octavia árg. ’62. Góður undirvagn, vél og dekk. — Sanngjarnt verð. Uppl. að Nesvegi 71, Egilsstaðir. Sími 10391 eftir kl. 6. 2ja herb. íbúð óskast í Hafnar firði, þrennt í heimili. Tilb. send- ist augl. Vísis fyrir 12. þ.m. — merkt „Hafflarfjöröur—1878“. Herb. óskast sem geymsla fyr ir búslóð, helzt ekki ofarlega í húsi. Uppl. f síma 40780, 40781 og 41621._____________________ Ungt par óskar eftir að taka her bergi á Ieigu, helzt með eldunar- aöstöðu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 35571 eftir kl. 5 á daginn. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13089. _______ RegluSöm kona óskar eftir 1—2 herb. búð, gjarnan kjallara. Uppl. í síma 15581 og 21863. .t;ssairz~--- _________--. -.-n;— saiT.--. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir tveim samliggjandi her bergjum. Uppl. í síma 81682 eftir kl. 6. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þárfa ónæði. íbúðaleigan, Skóla- vörðustfg 46, sími 25232. Einhleyp, kyrrlát, fullorðin kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldhúsaðgangi í góðu húsi, helzt innan Hringbrautar. Tilb. merkt: „Skilvís greiðsla—1847“ sendist augl. Vísis. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. í Hlíöunum eða nágr. Upp'I. í síma 23910. Ungur reglusamur maöur óskar eftir herb. og fæöi, helzt f Vogun- um. Uppl. í síma 18281. ______ Óska eftir 1—2 herb. íbúð og eldhúsi nú þegar. Uppl. í símu 40099. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 15415 og 15414. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. f síma 30435 eftir kl. 7. 1—2ja herb. íbúð óskast, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 11961. Fullorðin hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö, helzt í gfemla bæn um. Sfmi 18398. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Uppl. f síma 10059. KUSNÆÐI I B0ÐI 2 herb. með snyrtiklefa til leigu, sér inngangur, reglusemi áskilin. Uppl. f sima 14330 kl. 5—7 e.h. Til leigu íbúö, 4 herb. eldhús og baö, sér hiti. Uppl. í síma 22439. Vinnupláss með góðri aðkeyrslu til leigu. Uppl. f sima 34029. Herb. til leigu fyrir tvo. Skóla- piltar ganga fyrir. Einnig fæöi á sama stað. Reglusemi áskilin. — Uppl. i sima 32956. Herb. til leigu fyrir stúlku eða konu. Barnagæzla 2—3 kvöld i viku gæti komið upp í leigu. Uppl. f símá 26394. Til leigu 3ja herb. einbýlishús með húsgögnum ásamt 50 ferm. bflskúr. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 12. þ.m. merkt „Reglusemi — 1832.“ FÆÐI Get bætt við mönnum f fæði. — Uppl. í síma 32956. ATVINNA I B0ÐI Konu vana matreiðslu vantar í mötuneyti strax. Tilb. með uppl. um aldur og fyrri störf og síma, sendist augl. Vísis merkt „Mat- reiösla - 1856“. Hafnarfjöröur. Ung stúlka eða kona óskast til léttrar húshjálpar og gæzlu 2ja barna. Uppl. f síma 52737. Vist í Ameríku. — Stúlka á aldrinum 17 til 25 ára óskast til léttra heimilisstarfa í Great Neck, New York. Á að gæta 6 ára drengs og 4 ára stúlku, sem bæði eru f skóla. Sérherbergi með bhði. Send ið umsókn, sem greini stuttlega frá reynslu f starfi o.s.frv, ásamt ljósmynd til Michael B. Crossman, One Old Colony Lane, Great Neck, HAPPDRÆTTI USEOU ISLANDS Á mánudag verður dregið í 10. flokki. 4.800 vinningar að fjárhæð 16.400.000 krénur. Á morgun er síðasti heili endumýjunardagurinn. Happdrælti Háskðla íslands J New York, 11023, USA. 10. flokkur 4 á 500.000 kr. 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. 400.000 kr. 280 á 10.000 kr. 2.800.000 kr. 704 á 5.000 kr. 3.520.000 kr. 3.800 á 2.000 kr. 7.600.00 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 80.000 kr. 4.800 16.400.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.