Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 8. október 1970. 77 I I DAG I Í KVÖLD 1 Í DAG B Í KVÖLP M I DAG B ÚTVARP KL 20.15: ,...og segir síðan frá, hvernig fer fyrir frakka og manni" TVTú, er Þjóöleikhúsið sýnir leik ritið ,,Eftirlitsinaðurinn“ eft- ir Nikolaj Gogol, endurtekur út- varpið leikrit eftir þann sama höf und. Er þfað leikritið „Frakkinn“, sem Gogol skilaði upphaflega frá sér sem sögu, en Max Gunder- man faerði í leikritsform. Is- lenzku þýðinguna geröi svo Lárus Pálsson heitinn og annaðist hann leikstjómina er leikritið var flutt í útvarpinu f nóvember 1955. — Fór hann jafnfr'amt meö hlutverk ostasalans í leikritinu. Leikritið gerist í Sankti Péturs borg á öldinni sem leiö og segir sögu félítils skrifstofumanns, sem langar ákaflega mikið til aö fá sér frakka, sem Hann og gerir áður en langt um líður. Segir síð an frá þvi hvemig fer fyrir frakka og manni... BANKAR GENGIÐ • 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 14.06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kL 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla i Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustig 11 opið kl. 9.30—12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30—12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Láms Pálsson heitinn þýddi Ieik- ritið „Frakkann“ á íslenzku, ann aðist leikstjórnina við útvarps- fli lning þess 1955 og fór þá jafnframt með eitt hlutverk Ieiks ins. UTVARP 0 Fimmtudagur 8. okt. 15.00 Miðdegisútvlarp. Fréttir. Tilkynningar. Tónverk eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Um Ásahrepp og Þykkvabæ. Jón Gíslason póstfulltrúi flyt ur leiðarlýsingu. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syng- ur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 20.15 Leikrit: „Frakkinn", göm- ul saga eftir Nikolaj Gogol. Max Gunderman bjó til út- varpsflutnings (Áður útv. 1 nóv. 1955). Þýðandi og leik- stjórj Lárus Pálsson. 21.05 Frá tónlistarhátíðinni í Hol- lamdi 197.0. 21.40 Heimspekileg smáljóð. Höfundurinn Sveinn Berg- sveinsson prófessor, flytur. 22,00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suður- leið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir byrjar lestur sögunnar í eigin þýðingu. 22.35 Létt músik á síðkvöldi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TÓNABÍÓ IslenzKui cexti ÚTVARP KL. 22.15: s Viðburðaríkt ferðalag frá Port Said til S-Afríku „Sammi á suðurleið“ nefnist kvöldsbgan, sem Steinunn Sig- urðardóttir fréttakona hjá út- varpinu byrjar að lesa í kvöld. Er sagan eftir W. H. Canawhy og var þýdd af Steinunni sjálfri, ekki alls fyrir löngu. — Það gengur á ýmsu í þess- ari sögu, útskýrði Steinunn fyrir blm. Visis í gær. Segir hún frá 10 ára gömlum drenghnokka, brezkum, sem á að hafa búiö í Port S'aid, þegar Súez-deilan stóff þar sem hæst. Foreldra sína missir drengur- inn svo í einni loftárásinni og stendur þá uppi einn og yfirgef- inn, því enga ættingja á hann til aö hlaupa til, nema móðursystur, sem búsett er í Suður-Afríku. Drengurinn hafði einhvem tíma heyrt þessarar frænku sinriar get- ið og leggur fótgangandi af stað, þá óravegalengd sem til hennar er, rétt eins og það sé ekki lengra til hennar en út að næsta götuhomi. í sögunni kafar höfundurinn djúp sálarllfs drengsins og reynir af fremsta megni að lýsa öllum hugsanlegum viðbrögð um hans við hinum sára foreldrfa- missi og öðru því, sem á þessa viðburðaríku daga hans drífur. Ekki sakar aö geta þess, að saga þessi v*ar kvikmynduð fyrir örfáum árum, með þeim Edward G. Robinson og Omari Sharif í tveim af aðalhlutverkunum. — ÞJM Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd ) Iit- um og Panavision. Þetta er þriöja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Withmore Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. K0PAV0GSBI0 Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmynd t litum með Steve McQueen i aðalhlutverki Islenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. NYJA BIO Gleðidagar með G’óg og Gokke Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Lifi hershófðinginn Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satira í létt um tón. Aöálhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WKJAyfiÖjHJ Gesturinn ( kvöld. Kristnihaldið föstudag uppselt. Jörundur laugardag. Kristnihaldið sunnudag. Sýningarnar hefjast allar ld. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. AUSTURBÆJARBIO Úlfurinn gerir árás Mjög spennandi og viöburða- rlk, ný, frönsk-ítölsk sakamála mynd i litum og Cinemascope Bönnuö innan l^ ára. Sýnd kl. 5 og 9. TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerísk stríðsmynd i litum og Cinema scope með íslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. HAFNARBI0 Demantaránið mikla Hörkuspennandi og viðburöta- hröð litmynd um ævintýri leynilögreglumannsins Jerry Cotton með: George Nader íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJ0RNUBI0 Skassið tamið Þessi vinsæla stórmynd verö- ur sýnd áfram í nokkra daga vegna mikilla vinsælda. Sýnd kl. 9. Hringleikahús um viða veröld Afar skemmtileg ný, amerísk litmynd, sem tekin er af heims frægum sirkusum um víða veröld. Þetta er kvikmynd fyrir allta fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. ífjfo ÞJODLEIKHUSIÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Malcolm litli Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 dl 20. Simi 11200. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO FABHAI PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 SS. Heilsiiyernd Námskeið í tauga- og vöðva- slökun, öndunar og léttum þjálfunaræfingum tyrír fcon- ur og karla hefjast föstuOag 9. október. — Slmi 12240. Vignir Andrésson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.